Morgunblaðið - 02.04.1996, Page 7

Morgunblaðið - 02.04.1996, Page 7
ÞRIÐJUDAGUR 2. APRÍL 1996 7 Amma Gagga er buin aö smakka. Hun hefur alltaf keypt sömu eggin handa ungunum sínum en í ár ættar hún að gefa þeim þessi nýju og bitastæðu frá Góu. Satt að segja var amma farin að hafa áhyggjur af fjöldanum því sífellt bætist í hópinn. Þess vegna er hun afar glöð með verðið. Enda samdi hún nýjan málshátt um daginn: „Sjaldan fellur eggið langt frá verðinu.“

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.