Morgunblaðið - 02.04.1996, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 2. APRÍL 1996 13
ÞAÐ ER AÐEINS
í íslenskri fataframleiðslu.
ÁRATUGA ÞRÓUN SANNREYND Á NORÐURPÓLNUM
Markmið MAX er að framleiða útivistarfatnað sem uppfyllir ströngustu kröjúr
tslenskra notenda. ÞegarAri Trausti Guðmundsson ogRagnar Th Sigurðsson fóru á
Norðurpólinn í MAX-útivistarfatnaði í apríl 1995, varAri með sírita frá
Hugrúnu h.f sem mældi líkamsstarfiemi og hita. Fatnaðurinn reyndistfrábarlega v
erfiðustu aðsteeður. *»* f
"Við nuelum meðflis- og Maxtex-fotunum þegar á reynir ^
við erfiðar aðstœður jafnt sem við venjubundna daglega iðju
Ari Trausti Guðmundsson
jarðeðlisfræðingur
VÍSINDALEGAR PRÓFANIR
.........—*..........
Vísindalegar prófanir Umhverjis-ransóknardeildar líjfrœðistofnunar
Háskólans í mars s.l. sannreyndu niðurstöður úr Norðurpólsferðini.
Þar var fatnaðurinn prófaður ífrosti allt að -28J C.
"Þessar rruelingar sýna að notendur MAX-útivistarfatnaðar <ettu að
geta verið í allt að -40° Cfrosti án þess að líkamshiti haggist eða
húð kólni ", ( próf. Jóhann Axelsson.)
Mælingarnar sýna 62°C hitamun milli mannslíkamans og umhverfisins.
Einangrunargildi hlífðarfatnaðar frá MAX tryggir að líkams- og húðhiti
falla nánast ekkert
AriTrausti Guðmundsson og RagnarTh. Sigurðsson
á Norðurpólnum I MAX-útivistarfatnaði.
140 Hjartslög/mín
120
Mælinearnar
100 voru skráðar
80 með síritum frá
60 Hugrúnu h.f.
Ari Trausti (hrausti) í helkulda við
prófanir í frystigámi í -28°C.
16:00:00 16:15:00 16:30:00 16:45:00 17:00:00
MAX-UTIVISTAR FATNAÐUR
F/ís fatnaður -þtegilegur, léttur og lipur
-hitaeinangrandi.
Öndunar fatnaður -vatns og vindheldur með
öndunareiginleika.
VATNSHELDNI
ÖNDUN
rennilás fýrir
PÓLAR-flis jakka
límdir saumar
mundu að merki
tryggir gæðin
ermalíning með
teygju og griplás
pRtr bwwf
teflonhúð % J
vörn gegn vatni og óhreinindum
/V1AX fatnaðurinn fæst í MAX-húsinu Skeifunni 15 s: 588
og í betri útivistarverslunum landsins.
elsi til útiveru
MAX er eini íslenski framleiðandinn sem býður vísindalega-prófaðan útivistarfatnað
líkamshiti
X\hjartslög/rrvn a
— /. ^lnnanklæðahiti
yfirklæðahiti
umhverfishiti