Morgunblaðið - 02.04.1996, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 02.04.1996, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. APRÍL 1996 23 LISTIR Frumsýning í Kvennó Grindavík, Morgunblaðið KVENFÉLAGSHÚSIÐ í Grindavík hefur gengið í endurnýjun lifdaga með upplyftingu sem hefur verið unnið að undanfarið ár og fram á þetta ár, Þar voru á árum áður leiksýningar og aðrar uppá- komur í Grindavík og þótti stór og mikill staður. Nokkuð mörg ár eru um liðin síðan síðast var frumsýnt í húsinu og það var því kærkomin til- breyting að fara á frumsýningu þar hjá leikhópi skipaður krökkum á unglingastig grunnskólans. Hópurinn hefur starfað undir leiðsögn Sólveig- ar Þorbergsdóttur og Onnu Sigurðardóttur og samdi leikrit undir leiðsögn þeirra. Leikritið heit- ir Svört verða sól og fjallar um unglinga og draumum þeirra, ástina og viðbrögð við því að verða ástfanginn. Það byggir á tónlist fluttri af Þursaflokknum sem Bjarni Þorsteinsson, sóknar- prestur á Siglufirði, safnaði saman og Þursarnir gáfu út fyrir allnokkru. Einnig mátti heyra Háva- mál og Björk Guðmundsdóttur þannig að víða var Morgunblaðið/Frímann Ólafsson LEIKHÓPURINN tók sporið á sviðinu í Kvennó. leitað fanga. í leikskrá kemur fram að leikritið sé óhefðbundið og byggi á tónlist, hreyfingum jafnt og töluðu máli. Páska- stemmning í Fríkirkjunni KÓR Fríkirkjunnar í Reykjavík und- irbýr páskahátíðina með tónleikum í kirkjunni í kvöld kl. 20.30. Á efnis- skránni verða m.a. kór og aríur úr Stabat Mater eftir Dvorák og verk eftir Þorkel Sigurbjömsson, Baeh, Hándel og Mendhelssohn. Þuríður G. Sigurðardóttir, Erla B. Einarsdóttir, Ingibjörg Gunnlaugsdótt- ir, Elísabet Hermundardóttir, Svava Kristín Ingólfsdóttir, Soffía Stefáns- dóttir og Öm Amarson syngja einsöng og dúetta. Stjómandi er dr. Pavel Smid og leikur hann einnig á orgelið. Aðgangseyrir 1.000 kr. Tónlistamem- ar og eldri borgarar fá 50% afslátt. FX2501 CASIO Reiknivél fyrir sniilinga. Hárblásarar í miklu úrvali. Frábært úrval heyrnatóla. IS0 MGR710 * SA\YO Vasadiskó með útvarpi. HP4479 ^ PHILIPS Krullujárn. Ódýrt og gott. Rafhlöðu, rafmagns og hleðslurakvélar í úrvali. SAXYO Vekjarakiukkur með eða án útvarps. DW6600 m CASIOV G-shock, ný kynslóð úra sem þola næstum allt. ...þeir hafa allt sem ungt fólk dreymir um í dag Umboðsmenn um land allt. «*«» PRIMAVERA RISTORANTE I AUSTURSTRÆTI 9 Að loknum snæðingi lagði hún varlega frá sér hnífapörin, eins og píanóleikari sem slær síðustu nóturnar í löngum konsert. Svo hneigði hún höfuðið lítið eitt, þannig að hárið féll fram yfir andlit hennar eins og tjald fyrir svið. Leit svo upp og brosti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.