Morgunblaðið - 02.04.1996, Page 41

Morgunblaðið - 02.04.1996, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. APRÍL 1996 41 FERMIIMG í KEFLAVÍK Vegna mistaka í vinnslu blaðsins féllu eftirtalin fermingarbörn niður og biðst Morgunblaðið vel- virðingar á því. Þessi börn voru fermd í Keflavíkurkirlyu kl. 10.30: Agnes Rut Árnadóttir, Hátúni 10. Anita Margrét Durham, Vesturgötu 2. Arnar Dór Hannesson, Hamragarði 3. Ásmundur Steinþórsson, Ásgarði 8. Emilía Rós Hallsteinsdóttir, Sólvallagötu 38f. Erla Jóna Gísladóttir, Smáratúni 31. Garðar Eyfjörð Sigurðsson, Aðalgötu 2. Georg Kristinn Sigurðsson, Norðurtúni 6. Grétar Þór Birgisson, Norðurvöllum 48. Hallvarður Jóh. Guðmundsson, Hringbraut 136. Hrefna Sif Svavarsdóttir, Framnesvegi 18. íris Ösp Pétursdóttir, Mávabraut 9f. Jóhann Ingi Reynisson, Baugholti 4. Jóhannes -Hilmar Jóhannesson, Hátúni 23. Kristján Már Einisson, Sólvallagötu 12. María Hauksdóttir, Faxabraut 38d. Pétur Örn Helgason, Heiðarbraut lc. Sesselja Vilborg Jónsdóttir, Noregi, p.t.a. Kirkjuvegi 47. Sigrún Eygló Davíðsdóttir, Sólvallagötu 38h. Sigvaldi Guðni Geirmundsson, Heiðarbraut 5a. Stefanía Bonnie Lúðvíksdóttir, Hátúni 22. Steinar Þór Oddsson, Þverholti 3. Sveinn Baldvinsson, Traðarlandi 15, Bolungarvík, p.t.a. Garðbr. 56, Garði. Vilborg Jónsdóttir, Brekkubraut 9. Þorlákur Anton Holm, Krossholti 3. Þorsteinn Kristinsson, Norðurgarði 11. Þórhallur Björnsson, Vesturgötu 25. Þessi börn voru fermd í Keflavíkurkirkju kl. 13.30. Andrea Mekkín Júlíusdóttir, Heiðargarði 4. Ásta Björk Benónýsdóttir, Hafnargötu 69. Birna Vilborg Jakobsdóttir, Blikabraut 13. Bjarni Þór Einarsson, Grænási 2. Brynjar Örn Guðmundsson, Skólavegi 14. Einar Freyr Sigurðsson, Heiðarbraut ld. Elísabet Tania Smáradóttir, Suðurgötu 34. Erla María Andrésdóttir, Háteigi 25. Halldór Karl Halldórsson, Freyjuvöllum 28. Inga Bryndís Stefánsdóttir, Greniteig 37. Jón Hrafn Karlsson, Smáratúni 35. Linda María Hauksdóttir, Heiðarvegi 6. Magnús Sveinn Jónsson, Faxabraut 39b. Marteinn Brynjólfur Sigurðsson, Birkiteig 31. Óskar Hlynur Óskarsson, Tjarnargötu 28. Ragnhildur Guðmundsdóttir, Hafnargötu 82. Rúnar Már Sigurvinsson, Norðurvöllum 50. Sóley Gunnarsdóttir, Greniteig 7. Svavar Ingi Ríkharðsson, Hringbraut 88. Sveinn Helgi Halldórsson, Sunnubraut 6. Sylvía Guðmundsdóttir, Ásgarði 1. Sævar Örn Sigurjónsson, Týsvöllum 7. Tómas Viktor Young, Suðurgötu 35. Vala Rún Vilhjálmsdóttir, Háholti 19. A TVINNUAUGL YSINGAR Sölustarf Ört vaxandi innflutningsfyrirtæki leitar að starfskrafti í hlutastarf til kynningar og sölu á snyrtivörum. Viðkomandi þarf að vera heið- arlegur, hress og áhugasamur og reynsla af sölustörfum er nauðsynleg. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl., merktar: „Cil-cal - 4232“, fyrir 11. apríl. Skipstjóri/vélstjóri Jökull hf., Raufarhöfn, auglýsireftirskipstjóra og vélstjóra á tog- og nótaveiðaskip (EX Drangur SH 511). Skipið mun fara til síldveiða í maí. Áhugasamir hafi samband við Jóhann Ólafs- son eða Harald Jónsson í símum 465 1200, 465 1212 eða 465 1296. KENNARA- HÁSKÓU ÍSLANDS Laus störf Við Kennaraháskóla íslands eru eftirtalin störf laus til umsóknar: 1. Fastráðinn stundakennari í ensku. Stöðuhlutfall er40% til að byrja með. Megin- verkefni eru á sviði ensks nútímamáls og málvísinda. Auk fullgilds háskólaprófs skal umsækjandi hafa viðurkennd kennsluréttindi eða að öðru leyti nægilegan kennslufræðileg- an undirbúning Umsækjandi þarf að þekkja vel til í íslenska skólakerfinu og hafa innsýn í kennslufræði greinarinnar. Umsókn fylgi ítarleg skýrsla um vísindastörf, ritsmíðar og rannsóknir, svo og upplýsingar um námsferil og önnur störf. Laun skv. launakerfi starfsmanna ríkisins. Ráðningartími frá 1. ágúst 1996. Nánari upplýsingar veitir Auður Torfadóttir, dósent í ensku, sími 563 3817 eða 563 3800. 2. Stundakennari ídönsku. Um er að ræða kennslu á haustmisseri á námskeiðum í færniþjálfun og textagreiningu og á samþættu námskeiði um danska tungu og menningu. Umsækjandi skal hafa fullgilt háskólapróf í dönsku. Laun skv. launkerfi starfsmanna ríkisins. Ráðningartími: Haustmisseri 1996. Nánari upplýsingar veitir Auður Hauksdóttir, lektor í dönsku, eftir 16. apríl, í síma 563 3821 eða 563 3800. Umsóknir berist Kennaraháskóla íslands við Stakkahlíð, 105 Reykjavík, fyrir 25. apríl nk. Rektor. AUGL YSINGAR Beitingamaður Beitingamann vantar á 112 lesta línubát frá Patreksfirði. Upplýsingar í síma 465 1200. Garðaskóli - forfallakennsla Vegna forfalla vantar kennara að Garðaskóla frá miðjum apríl til maíloka og frá september til desember. Kennslugreinar eru: Samfélagsfræði og íslenska. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu skólans frá 10. apríl í síma 565 8666 eða hjá skóla- stjóra í heimasíma 565 7694 eða aðstoðar- skólastjóra í heimasíma 557 4056. Skólastjóri. Straumsvíkurhöfn - hafnarbakki - Forval Hafnarstjórn Hafnarfjarðarhafnar óskar eftir verktökum til að taka þátt í lokuðu útboði vegna stækkunar hafnarinnar í Straumsvík. Leitað er eftir verktökum, sem geta tekið að sér dýpkun í höfninni, rekstur stálþils, frágang stálþilsfestinga, gerð steypts kants, þjónustuhúss og frágang lagna o.fl. Forvalsgögn verða afhent á skrifstofu okkar frá þriðjudeginum 2. apríl. hönnun hf VERKFRÆÐISTOFA Síðumúla 1, 108 Reykjavík, sími 581 4311, fax 568 0940. ATVINNUHÚSNÆÐI Þorlákshöfn Til sölu gott iðnaðarhúsnæði, 190 m2 3 4, lofthæð 4,50 m. Einnig 160 m2 hús með möguleikum á skrif- stofum, gistingu, smáiðnaði o.fl. Fasteignasalan Bakki, sími 483 3430. Myndlistarmenn sem starfrækt hafa vinnustofur og gallerí til margra ára, óska eftir að taka á leigu 120-140 fm húsnæði á 1. hæð fyrir starfsemi sína. Húsnæðið má vera gróft, en góð. birta að hluta til skilyrði og greið aðkoma. Upplýsingar í síma 567 3577 milli kl. 12 og 18 virka daga. TIL SÖLU Málverkauppboð Vantar málverk í sölu. Höfum hafið móttöku á verkum fyrir næsta listmunauppboð. Hafið samband sem fyrst. Opið virka daga frá kl. 12 til 18. BÖRG v/lngólfstorg, sími 552 4211. FÉLAGSSTARF Sjálfstæðisfélag Seltirninga heldur félagsfund f kvöld, þriðju- daginn 2. apríl, á Austurströnd 3, kl. 20.30 Fundarefni: Ríkisreksturinn og lífskjör al- mennings - Eru bjartari tímarframundan? Friðrik Sophusson, fjármálaráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins, verður gestur fundarins og ræðir m.a. hvernig bæta megi samkeppnisstöðu (slands í framtíðinni og hvernig umbætur ( ríkis- rekstri geti bætt afkomu almennings. Félagsmenn eru hvattir til þess að mæta og taka með sér gesti. Fundurinn er öllum opinn. Stjórnin. auglýsingar FÉLAGSLÍF □ EDDA 5996040219 III 1 Frl. □ FJÖLNIR 5996040219 I Pf. Frl. atkv. □ HLÍN 5996040219 IV/V - 2 I.O.O.F. Rb. 4 = 145428 M.A. LIFSSÝN Samtök til sjálfsþekkingar Lífssýnarfélagar Félagsfundur í kvöld kl. 20.30 í Bolholti 4, 4. hæð. Einar Aðal- steinsson, forseti Guðspeki- félagsins kynnir félagið og starf- semi þess. Allir velkomnir. Stjórnin. AD KFUK, Holtavegi Helgistund í kvöld kl. 20.30. Umsjón sr. Guðlaug Helga Ás- geirsdóttir. Einsöngur: Laufey Geirlaugsdóttir. Píanóleikur: Ástríður Haraldsdóttir. Allar konur velkomnar. Hvftasunnukirkjan Ffladelfía Samvera fyrir eidri safnaðar- meðlimi í dag kl. 15.00. Allir hjartanlega velkomnir. Páskaferðir Útivistar 1. 6.-8. april NÝ FERÐ, Páska- perlur i Skarftárhreppi, gönguferðir um söguslóðir, fjöruferð, farið í Núpsstað, bóndabær heimsóttur og skemmtilegar kvöldvökur. Skaftárhlaup í fullum gangi. Far- arstjóri Anna Soffía Óskars- dóttir. 2. 3.-8. apríl Skaftártungur - Álftavötn - Strútslaug - Bás- ar, skíðaferð með allan út- búnað. Fararstjóri Óli Þór Hilmarsson. 3. 4.-8. apríl Sigalda - Land- mannalaugar - Básar, skíða- ferð, gist í skálum. Farar- stjóri Sigurður Sigurðsson. 4. 6.-8. apríl Básar um páska, fjölskylduferð. Fararstjóri Arni Jóhannsson. Dagsferð föstud. 5. apríl kl. 10.30: Söguferö á Þingvelli. Dagsferð mánud. 8. apríl kl. 10.30: Kringum Meðalfells- vatn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.