Morgunblaðið - 02.04.1996, Page 47

Morgunblaðið - 02.04.1996, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ IDAG BRIDS llmsjún Guðmundur l’áll Arnarson FJÓRIR spaðar suðurs vinnast auðveldlega ef trompið fellur 2-2. Spaða- drottningin blönk dugir einnig til vinnings í flestum tilfellum, en hvað er til ráða ef vörnin á slag á tromp? Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ G1082 ¥ Á643 ♦ D52 ♦ G3 Suður ♦ ÁK976 ¥ 9 ♦ 743 + ÁK62 Vestur Norður Austur Suður - - 1 spaði Pass 2 spaðar Pass 3 lauf Pass 4 spaðar Allir pass Útspil: Hjartadrottning. Hvernig á suður að spila? Vissulega er freistandi að taka strax ÁK í spaða, en ef drottningin kemur ekki, þá er spilið þar með tapað. Hins vegar heldur sagnhafi fleiri möguleikum opnum með því að trompa hjarta í öðrum slag! Til- gangurinn með því blasir iekki strax við, en .málin taka fljótlega að skýrast: Norður + G1082 ¥ Á643 ♦ D52 ♦ G3 Vestur Austur 4 D53 4 4 4 DG1085 111(11 ¥ K72 ♦ K96 111111 ♦ ÁG108 4 104 4 D9875 Suður 4 ÁK976 ¥ 9 ♦ 743 4 ÁK62 Næst er ÁK í spaða spil- að og það kemur í ljós að vestur á slag á tromp. Þá tekur suður tvo efstu í laufi og spilar því þriðja. Vestur má ekki trompa, því þá fer tígull úr borði, svo hann hendir hjarta. Sagnhafí trompar hjarta og spilar aftur laufi. Þá er vestur í furðulegri klemmu: Hann á hæsta hjartað. Ef hann hendir því, fríast hjartasex- an í blindum. Og ef vestur heldur í hjartagosann, þá trompar sagnhafí hjart- asexuna, sem reyndar er tíundi slagurinn! í stuttu máli, þá fær sagnhafi sjö slagi á spaða með því að stinga hjarta þrisvar heima og lauf tvisvar í borði. Árnað heilla ÁRA afmæli. í dag, þriðjudaginn 2. apríl, er sjötug Hera Guðjóns- dóttir, Hringbraut 74, Hafnarfirði. Hún og eigin- maður hennar Helgi S. Guðmundsson taka á móti ættingjum og vinum í íþróttahúsinu v/Strand- götu (Álfafelli) Hafnar- firði eftir kl. 20 á afmælis- daginn. MORGUNÉLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættar- mót o.fl. lesendum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningarnar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir helgar. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329 sent á netfangið: gusta@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. HÖGNIHREKKVÍSI þab er-á ntl/rux, sem Hann faer- ser bita afepUnu/" Farsi Mþetío, súarfer sJc/ti sem i/ej-st. E~n, Utrtnas tunc/lmcxr en/ leifi'ntcgar. " Pennavinir LEIÐRÉTT Nafn fermingarbarns I tilkynningu um fenning- arbörn í Garðaprestakalli sl. laugardag_ var rangt farið með nafn Ómars Freys Sig- urbjörnssonar, Suðurgötu 28, Akranesi og biðst blaðið velvirðingar á því. Rangt föðurnafn I frétt um íslenska bræðslu í Mexíkó var rang- 'ega farið með nafn Magn- úsar Sigurðssonar, stjórnar- formanns Mex-Ice og er beðist velvirðingar á því. Framkvæmdastjóri verk- smiðjunnar er Jónas Gísla- son og verksmiðjustjóri er Gunnlaugur Jónsson. Enskt-íslenskt I frétt um útkomu ensks- íslensks tækni- og bílorða- safns sl. sunnudag var ranglega sagt í fyrirsögn að um væri að ræða ís- lenskt-enskt orðasafn. Um leið og það er leiðrétt er beðist velvirðingar á þessu. ÞRETTÁN ára bandarískur piltur með áhuga á skák: Shaun Henmndez, 5419 E. Cambridge, Phoenix, Arizona 85G08, U.S.A. SEXTÁN ára japönsk stúlka með margvísleg áhugamál: Akiko Shida, 945-3 Suhara, Sumon-mura, Kita uonuma-gvn, Niigata-ken 946-02, Japan. ÁSTRALSKUR 35 ára karl- maður með mikinn áhuga á bresku popphljómsveitinni Led Zeppelin langar að eignast eitthvað í safn sitt sem minnir á tónleika henn- ar hér á landi f júní 1970: Jim Farmer, 116 Dart Street, Redland Bay, QLD 4165, Australia. SEXTÁN ára piltur f Tanza- níu með áhuga á frímerkj- um, póstkortum, skáldsög- um, tónlist og íþróttum: Nicholause Mtei, St Janws’ Seminary, Perfectus Lcwanga, P.O. Box 1927, Moshi, Tanzania. ÞRJÁTÍU og eins árs ind- versk kona, búsett í Dan- mörku, vill skrifast á við karlmenn: Helene Christensen, Hefreskovalle 2C, lth, 3050 Ilumlebæk, Denmark. SAUTJÁN ára þýsk stúlka með áhuga á tónlist, skáta- starfi, tungumálum, nemur m.a. ensku, frönsku, spænsku og rússnesku: Gudrun Stör, Mörikcstrasse 40, D-88285 Bodnegg, Germany. STJÖRNUSPÁ cftir Franccs Drakc HRUTUR Afmælisbarn dagsins: Þú þarft að temja þér betur að hugsa áðuren þú talar. Hrútur (21. mars- 19. apríl) Eitthvað kemur þér ánægju- lega á óvart varðandi fjármálin f dag. Þeir sem eru að íhuga sumarleyfi ættu að ná sér í ferðabæklinga. Naut (20. april - 20. maí) Þú ættir að þiggja boð starfs- félaga og nota tækifærið til að blanda geði við aðra í dag. Vertu svo heima með ástvini í kvöld. Tvíburar (21.maí-20.júní) Eitthvað óvænt gerist í vinn- unni í dag, sem kemur þér úr jafnvægi. Ef þú lætur skyn- semina ráða, ertu fær um að leysa málið. Krabbi (21. júní — 22. júip Hí<8 Þú hefur lagt hart að þér und- anfarið, og þarft að gefa þér tíma til að slaka á. Taktu þér smá frí og sinntu fjölskyldunni. Ljón (23. júlf - 22. ágúst) Þú ert með hugmyndir varð- andi vinnuna, sem falla í góðan jarðveg hjá bæði starfsfélögum og ráðamönnum. Stattu við gefið loforð. Meyja (23. ágúst - 22. september) Framkoma vinar kemur þér á óvart í dag, og veldur þér nokkrum áhyggjum. í kvöld væri vel við hæfi að bjóða heim gestum. Vog (23. sept. - 22. október) Láttu ekki fjármálin spilla góð- um stundum í vinahópi í dag. Þú ert á réttri leið, og fjárhag- urinn fer brátt batnandi. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú hefur ekki hugsað sem skyldi um heilsuna undanfarið, og ættir að taka þig á. Leitaðu ráða hjá heimilislækni þínum. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þótt þú viljir ekki missa af neinu í félagslífinu, getur þú ekki verið á mörgum stöðum í einu. Þessvegna þarftu að vanda valið. Steingeit (22. des. — 19. janúar) Vertu ekki með óþarfa hlé- drægni í vinnunni. Skoðanir þínar eru mikils metnar og þú ættir ekki að hika við að tjá þig- Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) öh Þú eyðir miklum tíma f að finna lausn í vandasömu máli, sem þér hefur verið falið. En vandinn er tímabundinn, og úr rætist fljótt. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) — Bjartsýni þín og áhugi vekja athygli í vinnunni, jafnt hjá starfsfélögum og ráðamönn- um. Þú ert á góðri leið að settu marki. Stjörnuspána & að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustuni grunni visindalegra staðreynda. ÞRIÐJUDAGUR 2. APRÍL 1996 47 E-vítamín er öflug vörn fyrir frumur líkamans Skortur á E-vítamíni veldur sjúkdómum og ófrjósemi hjá dýrum. Vitneskja um þetta hefur gert E-vítamín þekkt sem kynorkuvítamínið. Yfirgripsmiklar rannsóknir benda til að E-vítamín sé mikilvæg vörn gegn alvarlegum sjúkdómum. E-vítamín er öflugt andoxunarefni (þráarvarnarefni) sem ver frumur líkamans með því að hemja skaðleg sindurefni. E-víta- mín vinnur þannig gegn hrörnun frumanna. Rannsóknir hafa undanfarið einkum beinst að E-vítamíni til viðhalds heilbrigðu hjarta og starfsemi þess. Fæst í heilsubúðum, apótekum og heilsuhillum mntvörubúða Eilsuhúsið Kringlunni & Skólavörðustíg GULI MIÐINN TRYGGIR GÆÐINS RIB RANGE 95% bómull, 5% LYCRA þráöur. Hvítt, grátt og svart. Heildsölubirgðir: Davíð S. Jónsson & Co. hf. sími 552 4333 Eitt blab fyrir alla! - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.