Morgunblaðið - 28.04.1996, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 28.04.1996, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ .......i .... Upplýsingar úr nýrri viðhorfskönn- un Gallups gefa til kynna sterka stöðu Hörpu á málningarmarkaði hér á landi en samkvæmt þeirri könnun kemur 42,8% landsmanna vörumerki Hörpu fyrst í hug þegar hugsað er um málningu. 24,1% nefndu vörumerki tengd Málningu hf. og um 12% tengdu málningu fyrst Sjöfn og framleiðslu þess fyr- irtækis. þátt í að aðstoða málarameistara og verktakafyrirtæki við að finna lausnir á ýmsum vandamálum sem þeir standi frammi fyrir á bygging- arstað. Starfsmenn Hörpu eru um 30 talsins. Með aukinni vél- og tækni- væðingu hefur framleiðslustörfun- um farið fækkandi en í takt við breyttar aðstæður á markaði starfa fleiri en áður við sölu- og markaðsstarfsemi. „Við erum með öflugt net endurseljenda hringinn í kringum landið, alls um 50 versl- anir og endurseljendur, sem selja stóran hluta af framleiðslu okkar,“ segir Helgi Magnússon. Tíska og veðurfar Að ofan var haft eftir Helga að málningarmarkaðurinn væri sam- settur og flókinn. Einn þáttur þess er litatískan, sem breytist ár frá ári og fer að sögn Helga í hringi eins og önnur tíska eftir lögmálum sem oft er erfitt að sjá fyrir. Nú eru dökkir og djarfir litir mikið í tísku, segir Helgi Magnússon. Ekki er auðveldara að sjá fyrir duttlunga veðursins sem er annar áhrifavaldur á afkomu málningar- iðnaðarins. Sérstaða framleiðsl- unnar og styrkur felst í því að hafa aðlagast íslensku veðurfari en veðurfarið hefur úrslitaáhrif á sölu útimálningar frá maí til sept- ember. „Góðu sumri fylgir gott gengi í málningariðnaðinum," seg- ir Helgi. Vörumerki Hörpu er í hópi hinna þekktustu hér á landi. Það er teikn- að af einum stofnenda fyrirtækis- ins og hefur fylgt þvi frá upphafi. Upplýsingar úr nýrri viðhorfs- könnun Gallups gefa til kynna sterka stöðu Hörpu á málningar- markaði hér á landi en samkvæmt þeirri könnun kemur 42,8% lands- manna vörumerki Hörpu fyrst í hug þegar hugsað er um máln- ingu. 24,1% nefndu vörumerki tengd Málningu hf. og um 12% tengdu málningu fyrst Sjöfn og framleiðslu þess fyrirtækis. rekstri Hörpu svarað til 11-12% af eiginfé fýrirtækisins. Helgi Magnússon segir að árin þar á undan, þegar ríkti að heita má stöðnun í nýbyggingum hér á landi, hafi ekki verið jafnhagstæð. Fjöldi nýbygginga sé þó ekki sá úrslitavaldur í greininni sem marg- ir haldi því allt að 80% söluverð- mætis framleiðslu Hörpu fari til viðhalds og endurbóta á húsnæði. „Við höfum verið með stöðuga veltuaukningu undanfarin ár en við lítum með eftirvæntingu til bættra tíma í efnahagslífinu. Með bættum hag heimila og fyrirtækja gefst tækifæri til þess að fara að vinna það viðhald sem Islendingar hafa vanrækt vegna efnahags- ástandsins á undanförnum árum. Viðhald mannvirkja er eitt af því sem almenningur, fyrirtæki og hið opinbera hafa frestað vegna peningaleysis en það kemur í bak- ið á mönnum með margföldum þunga eins og dæmin sanna, t.d. úr Þjóðleikhúsinu og Þjóðminja- safninu þar sem stjórnvöld „spör- uðu“ sér viðhaldið þar til húsin voru orðin nær ónýt þannig að það kostaði óhemju íjármuni að gera við þau. Ég held að mönnum sé farið að lærast það að þeir spara sér ekki peninga með því að fresta við- haldi. Það kemur að skuldadögun- um. Uppsafnað viðhald er eins og fallinn víxill sem safnar á sig drátt- arvöxtum." Helgi segir að það valdi sér vonbrigðum að frumvarp um að veita fólki skattaafslátt vegna við- haldskostnaðar á íbúðarhúsnæði hafi ekki fengið afgreiðslu á Al- þingi. Auk þess að sporna við svartri atvinnustarfsemi mundi skattaafsláttur vinna gegn þeirri verðmætasóun sem fylgi vanræktu viðhaldi. „Vonandi líta þingmenn á þetta mál að nýju og sýna því meiri skilning." SUNNUDAGUR 28. APRÍL 1996 25 SIEMENS Vortilboð! 23 I örbylgjuofn, (HF 22022). 24.900 kr. stgr. Vortilboð! Fjölvirkur bakstursofn og glæsilegt keramíkhelluborö meö áföstum rofum. (HB 28020EU + ET 96020) 99.800 kr. stgr. Vortilboð! Fjölvirkur undirbyggöur bakstursofn og glæsilegt keramíkhelluborö meö einni halógenhellu. (HE 25020 + EK 84622) 99.800 kr. stgr. Vortilboð! Útdraganlegur gufugleypir (Ll 2202). 19.900 kr. stgr. Vortilboð! Mjúklínulagaöur kæli- og frystiskápur. 195 lítra kælir, 55 lítra frystir. Hæö = 151 sm, breidd = 60 sm. (KG 26V03) 66.900 kr. stgr. ' ’jp •• $•, :••. Vortilboð! 17 I örbylgjuofn, (HF12020). 18.900 kr. stgr. |i Vortilboð! Hefðbundinn gufugleypir (LU11021) 11.900 kr. stgr. Vortilboð! Velvirk, sparneytin og hljóðlát uppþvottavél. Og auðvitað frá Siemens því að annað kemur ekki til greina. (SN 33310SK) 63.900 kr. stgr. Umboðsmenn okkar á landsbyggðinni eru: Akranes: Rafþjónusta Sigurdórs • Borgarnes: Glitnir • Borgarfjörður: Rafstofan Hvítárskála • Snæfellsbær: Blómsturvellir • Grundarfjörður: Guðni Hallgrímsson • Stykkishólmur: Skipavík • Búðardalur: Ásubúð • ísafjöröur: Póllinn * Hvammstangi: Skjanni • Sauðárkrókur: Rafsjá • Siglufjörður: Torgið • Akureyri: Ljósgjafinn • Húsavík: Öryggi • Þórshöfn: Norðurraf • Vopnafjörður: Rafmagnsv. Árna M. Neskaupstaður: Rafalda • Reyðarfjöröur: Rafmagnsv. Árna E. • Egilsstaðir: Sveinn Guðmundsson Breiödalsvík: Stefán N. Stefánsson • Vík í Mýrdal: • Klakkur • Höfn í Hornafirði: Króm og hvítt Vestmannaeyjar: Tréverk • Hvolsvöllur: Kaupfélag Rangæinga • Hella: Gilsá • Selfoss: Árvirkinn Grindavík: Rafborg • Garður: Raftækjav. Sig. Ingvarss. • Keflavík: Ljósboginn Hafnarfjörður: Rafbúð Skúla, Álfaskeiði. Nóatúni 4 • Sími 511 3000 SMITH& NORLAND 80% í viðhald og endurbætur Að framan var þess getið að síðustu 2 ár hefði hagnaður af DUROL mottur í öll anddyri! • Spara peninga með því að minnka þrif og slit á gólfefnum • Minnka óhreinindi í húsinu um allt að 70% Smíðaðar eftir máli BESTAl Nýbýlavegi 18, Kópavogi, sími 564 1988, fax 564 1989. AFSLATTUR AF PEYSUR - MIKIÐ URVAL, BOLJR, DRAGTIR, BUXUR, JAKKAR. PILS, GALLABUXUR, KJÓLAR, SKYRTUR OG MARGT, MARGT FLEIRA. BARNAFATNAÐUR Á 6 MÁN. TIL 12 ÁRA í MIKLU ÚRVALI YANDAÐIR ITALSKtR FATNAÐIR A ALLA FJÖLSKYLDLNA, FIII J. llllf) A.F NÝJHM VÖRllIVl Á (;()f)H VERf)l.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.