Morgunblaðið - 28.04.1996, Side 47

Morgunblaðið - 28.04.1996, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. APRÍL 1996 47 WALTER MATTHAU SOPHIA LOREN JACK LEMMON ANN MARGRET ★ ★★ Rás 2 ★ ★★ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 ÍTHX DIGITAL Sýnd kl. 1, 3, 7, 9 ogH.THX Enskttal ★ ★★ Dagsljós ★★★vs Mbl. Baddi FAÐIR BRÚÐARINNAR 2 Sýndkl. 11.B.K 16ára. NÚ GETA þeir sem farnir eru að kemba hærurn- ar glaðst því gömlu kempurnar, Bob Dylan, Eric Clapton og The Who ætla að halda stórtónleika í Hyde Park í London 29. júní nk. Ágóði tónleikanna rennur í sjóðinn Prince’s Trust sem styrkir ungt fólk. Roger Daltrey og Peter Townsend úr The Who sögðu á blaðamannaf undinum sem kynnti tiltækið að þeir hefðu ekki gert sér grein fyrir hve Princ- e’s Trust væri gagnlegur fyrr en þeir hefðu hitt hóp af krökkum sem væru í hljómsveit og spurt þá hvernig gengi. Höfðu þá krakkarnir sagt að allt gengi ágætlega því þeir hefðu fengið styrk úr sjóðn- um. Sannfærði svarrð rokkarana um að upplagt væri að láta afrakstur tónleikanna renna til sjóðsins. Búist er við að fjölmennt verði á tónleikana, jafn- vel gætu 150.000 manns komið til að beija gömlu brýnin augum. £4MBIO SAMBiO SAMBiO DIGITAL Ein vinsælasta teiknimynd allra tíma. Fyrsta teiknimynd- in í fullri lengd sem unnin er eingöngu í tölvum. Hvað gerist þegar leikföngin í barnaherberginu lifna við??? Tom Hanks og Tim AÍÍen slá í gegn sem Buzz og Woody. *•_ Stórbrotið ævintýri sem enginn má missa af. Árið 1993 sló fyrsta myndin um fúlu nágrananna í gegn. Warner Brothers hafa gert númer tvö sem allir eru sammála um að er betri. Óskarsverðlauna hafarnir Walter Matthau, Jack Lemmon, Sophia Loren fara á kostum. Derryl Hannah og Ann Margret. Hláturinn lengir lífið!!! Hvað gerist þegar draumastefnumótið reynist vera martröð! I! Einstök gamanmynd í sérflokki. Ellen DeGeneres (Ellen, sjónvarpsþættirnir) og Bill Pullman (While you were sleeping, Sleepless in Seattle) leika parið ógurlega. Joan Plowright (Enchanted April) Joan Cusack (Working girl) og Dean Stockwell (Married to the Mob) i stórum hlutverkum. OliutélagiO hl SIGOUUNEY WEAVER HOLLY HUNTER ★ ★★ Dagsljós Thellsual Suspects COPYCAT Byggt á þekktri skáldsögu Frances Hodgson Burnett. Ung stúlka, sem alin er upp á Indlandi, flytur til New York borgar og finnur sínar eigin leidir til að takast á við söknuð heimaslóða. Fallegt ævintýri þar sem föfrar og tilfinningar ráða ríkjum. Aðalhlutverk: Eleanor Bron (Woman in love), Liam Cunningham (First knight) og Liesel Matthews. Leikstjóri: Alfonso Cuaron (Love in the time of hysteria).

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.