Morgunblaðið - 28.04.1996, Side 48

Morgunblaðið - 28.04.1996, Side 48
48 SUNNUDAGUR 28. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ Síini 551 6500 Sími ET'" ‘ 551 6500 VONIR OG VÆNTINGAR 7 tilnefningar til Óskarsverðlauna ★★ ★ ★★1/2 Anna Taka 2 ★ ★★★ Guðni Taka 2 Stöð 2 Sense^Sensibility Sýnd kl. 4.30, 6.50 og 9.10. SÍÐASTA SÝN. HELGI í A-SAL! Sýnd í sal-B kl. 10.50. Verð kr. 600. TTUOT GRANT HMMA THOMPSON KATE WINSLET ALAN RICKMAN MBL . Tímm Sýnd kl. 7. Verð 650 kr. SÍÐUSTU SÝNINGAR Hlaut Oskarsverðlaun lyrir besta nandriti l'J V i ruji ★★★ M.R. Dagsljós Sýnd kl. 5 og 9 í SDDS. Bl. 10 ára. EÍCBCR SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 FRUMSÝNING: POWDER Morgunblaðið/Egill Egilsson Grindvíkingar „unnu ísfirðinga ► FYRSTI íþróttaviðburðurínn sem átti sér stað í nýja íþróttahús- inu á Flateyrí var hörkuspennandi leikur á milli Grindvíkinga og Is- firðinga í körfuknattleik.Gríndvík- ingar komu, sáu og sigruðu, en þeir báru sigurorð af körfuknatt- leiksliði ísfirðinga. Leikurinn end- aði 94-56 Grindvíkingum í vil. Að loknum leik voru þeir króaðir af æstum aðdáendum sem vildu fá eiginhandaráskrift þeirra á annað- hvort pappaöskju eða úlnlið. Síðan skelltu þeir sér í ylvolga sundlaug- ina og tóku til við blaksund. Dansleikur föstudaginn 3. maí j ■ •*y^v íí * otel Loftlei^3f ara! i' _ ilt Fyrsti almenni dansleikurinn l á Hótel Loftieiðum í 23 ár - og sá síðasti! 1966 1996 Hljómsveit Karls Lilliendahl, sem er orðin mörgum árum betri en síðast, endurvekur gömlu, góðu stemmninguna! Byrjað á kvöldverði í Víkingasal með kalda borðinu nákvæmlega eins og það áður var. Verð aðeins 1966 kr. Borðapantanir í síma 5050 925. Fyrstu feðrimar uppseldar í sumar Sértilboð til Costa del Sol 25.júní frá kr. 29.960 Costa del Sol hefur sannarlega slegið í gegn í sumar og nú bjóðum við spennandi tiiboð í júní fyrir þá sem vilja tryggja sér sæti á meðan enn er laust á þennan vinsælasta gististað á ströndinni, Benal Beach, sem býður alla þá þjónustu sem hugsast getur, veitingastaði, verslun, móttöku, stórglæsilegan garð og líkamsrækt í hótelinu. Allar íbúðir með baði, eldhúsi og svölum. Bókaðu meðan enn er laust. o ■, m 8 Vlðbótí Verð kr. M.v. flugsæti, 25. júní. 29.960 39.960 Verð kr. M.v. hjón með 2 böm, 2 vikur, La Nogalera, 25. júní. 49.960 Verð kr. M.v. 2 í stúdíói, Benal Beach, 2 vikur, 25. júní. Bókunarstaða 28.maí-uPP^ A iúní - 8 sæU a, t«mní-9 laus MÍjíní HEIMSFERÐIR Tip Austurstræti I7,2. hæð. Sími 562 4600. P0WDER Einangraður frá æsku í dimmum kjallara fjölskyldunnar kemst POWDER í snertingu við íbúa bæjarins sem átta sig engan vegin á yfirnáttúrulegum gáfum hans og getu. Sló í gegn í USA. Sean Patrick Flanery leikur Powder. Mary Steenburger (Melvin and Howard, Philadelphia), Lance Henriksen (Aliens, Jagged Edge) og Jeff Goldblum (Jurassick Park, The Fly) í veigamiklum hlutverkum. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. THX DIGITAL ★★★ ★★★ ★ ★★ t Helgarp. „KREFJANDI, UMDEILD OG ÖGRANDI . CRNINTERNATK1NAL ★★★★ Mbl ★★★★ . Helgarp. Sýnd kl. 1, 3 og 5. Islenskt tal Sýnd kl. 1 og 3. ÍSLTAL

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.