Morgunblaðið - 28.04.1996, Side 55

Morgunblaðið - 28.04.1996, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. APRÍL 1996 55- DAGBÓK VEÐUR 28. APRÍL Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVÍK 02.33 3,0 09.03 1.3 15.15 3,0 21.25 1,3 05.09 13.24 21.41 21.49 ÍSAFJÖRÐUR 04.22 1,5 10.57 0,5 17.17 1,4 23.18 0,5 05.00 13.30 22.02 21.56 SIGLUFJÖRÐUR 00.22 0,5 06.35 1,0 13.08 0,4 19.27 1,0 04.42 13.12 21.44 21.37 DJÚPIVOGUR 05.55 0,7 12.14 1,5 18.21 0,7 04.37 12.54 21.14 21.19 Siávarhæð miðast viö meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöið/Sjómælingar Islands Heimiid: Veðurstofa Islands -Vi Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * é ♦ * R'9ninS Slydda Tý Slydduél VJ! * * * Snjókoma ■J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn sýmr vind- stefnu og fjöðrin £££ Þoka vindstyrk, heil fjöður 4 4 Q.. . er 2 vindstig. 6 5)0,0 VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðan og norðvestan gola eða kaldi. Dálítil slydduél norðanlands en bjartviðri suðaustanlands. Síðdegis fer einnig að létta til vestanlands. Hiti á bilinu 2 til 10 stig, hlýjast á Suðausturlandi. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á mánudag verður norðlæg átt og dálítil él norðan og austanlands en annars verður hægur vindur og víðast bjart veður fram eftir næstu viku. Á fimmtudag lítur út fyrir suðaustlæga átt með vætu sunnan- og vestanlands en á föstudag lægir og léttir til. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík f símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum Þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður■ fregna er 902 0600. \ / 77/ að velja einstök 1 *3\ I « n / spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á og siðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Grunn lægð vestur af Vestfjörðum fer austur og dýpkar heldur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 6.00 í gær að ísl. tíma "C Veður “C Veður Akureyri -3 heiðskirt Glasgow 8 skúr á sið.klst. Reykjavík -1 heiðskirt Hamborg 9 þokumóða Bergen 7 rigning London 8 mistur Helsinki 2 alskýjað Los Angeles 17 þokumóða Kaupmannahöfn 9 þokumóða Lúxemborg 10 léttskýjað Narssarssuaq 3 súld Madríd 6 skýjað Nuuk 1 rigning Malaga 11 hálfskýjað Ósló 4 þokumóða Mallorca 13 súld Stokkhólmur 4 þokumóða Montreal 10 - Pórshöfn 6 léttskýjað New York 16 heiöskírt Algarve 15 skýjað Orlando 22 heiðskírt Amsterdam 8 þokuruðningur París 11 léttskýjað Barcelona 13 þokumóða Madeira 14 skýjað Berlín - - Róm 14 þokumóða Chicago 3 heiðskírt Vin 11 þokumóða Feneyjar 13 alskýjaö Washington 16 alskýjað Frankfurt 11 léttskýjað Winnipeg -5 heiðsklrt H Hæð L Lægð Kuldaskil Hltaskil Samskil Yfirlit í dag er sunnudagur 28. apríl, 119. dagur ársins 1996. Orð dagsins: Finnið og sjáið, að Drottinn er góður, sæll er sá maður er leitar hælis hjá honum. (Sálm. 34, 9.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í dag eru Reykjafoss og Brúarfoss væntanlegir og á morgun koma Hersir og Freri. Hafnarfjarðarhöfn:í dag eru togaramir Aur- iga, Bootes og Eridan- us væntanlegir af veið- um. Lagarfoss kemur til Straumsvíkur. Á morgun koma Sléttanes og Venus. Mannamót Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Fé- lagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Dansað í Goð- heimum kl. 20 í kvöld. Lögfræðingur er til við- tals á þriðjudögum, uppl. í s. 552-8812. Aflagrandi 40. Félags- vist á morgun kl. 14. Vesturgata 7. Handa- vinnusýning og flóa- markaður verður hald- inn dagana 4., 5. og 6. maí kl. 13-17. Ymis skemmtiatriði. Ungir sem aldnir velkomnir. Gjábakki. Sýning á handavinnu eldri borg- ara í Kópavogi verður opnuð í Gjábakka, laug- ardaginn 11. maí nk. Basarinn verður opnað- ur á sama tíma. Fólk hafi samband við Krist- ínu eða Þórhildi. ÍAK, íþróttafélag aldraðra, Kópavogi. Púttað í Sundlaug Kópa- vogs mánudag kl. 10-11. Hana-Nú, Kópavogi. Á morgun mánudag kl. 20 verður kleinukvöld í fé- lagsheimilinu Gjábakka. Amgrímur og Ingibjörg spila fyrir dansi. Kristniboðsfélag karla heldur fund á morgun mánudag kl. 20.30 í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60. Orlofsnefnd hús- mæðra í Reykjavík. Bókanir standa nú yfir og eru nokkur sæti laus til Portúgal 18.9. til 2.10. og ennfremur 25.9. til 9.10. Þá eru laus sæti í ferðir á Vatnajökul 31.5. til 2.6. og 7.-9.6. Skrifstofan, Hverfisgötu 69 opin kl. 17-19 a.v.d. Kvenfélag Hreyfils heldur síðasta fund vetr- arins þriðjudaginn 30. apríl kl. 20 í Hreyfils- húsinu. Félagsvist ABK. Spilað verður í Þinghól, Hamraborg 11 á morg- un mánudaginn 29. apríl kl. 20.30. Hið islenska náttúru- fræðifélag heldur fræðslufund í stofu 101 í Odda. Á fundinum flyt- ur Gunnar Freysteins- son, skógfræðingur er- indi sem hann nefnir: „Vaxtarhraði nokkurra tijátegunda á íslandi". Allir velkomnir. Kvenfélag Fríkirkj- unnar í Reykjavík heldur fund fímmtudag- inn 2. maí nk. kl. 20.30 í safnaðarheimilinu Laufásvegi 13. Spilað bingó, kaffiveitingar. Húnvetningaféiagið er með opið hús í Húnabúð, Skeifunni 17, í dag kl. 13-17. Þar verður til sýnis ýmisskonar hand- og hugverk húnvetn- inga. Allir velkomnir. ITC-deildin Kvistur heldur fund í Komhlöð- unni, Lækjarbrekku, Bankastræti 2, á morg- un mánudag kl. 20 sem er öllum opinn. Uppl. í s. 587-2155. Kirkjustarf Áskirkja. Mánudagur: Opið hús fyrir allan ald- ur kl. 14-17. EMndur í æskulýðsfélagi Áskirkju kl. 20 í safnaðarheimili. Dómkirkjan. Æsku- lýðsfundur í kvöld kl. 20. Friðrikskapella. Kyrrðarstund í hádegi á morgun. Léttur máls- verður í gamla félags- heimilinu á eftir. Grensáskirkja. Bæna- stund á morgun mánu- dag kl. 18. Ritningalest- ur, íhugun, bænir, sam- verustund. Koma má fyrirbænaefnum í s. 553-2950. Hallgrímskiriqa. Fundur í æskulýðsfélag- inu Örk kl. 20. Háteigskirkja. Trú og streita. Fræðslu- og samfélagskvöld mánu- dag kl. 20. Langholtskirkja. Ung- barnamorgunn mánu- dag kl. 10-12. Fræðsla: Svefn og svefnvenjur barna. Jóna Margrét Jónsdóttir, hjúkmnar- fræðingur. Aftansöngur mánudag kl. 18. Neskirkja. Mánudagur: Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Fundur í æskulýðs- félaginu kl. 20. Þriðju- dagur: Foreldramorg- unn kl. 10-12. „Börnin okkar“, Guðrún Þóra Hjaltadóttir, næringar- ráðgjafi. Seltjarnarneskirkja. Fundur í æskulýðsfélag- inu í kvöld kl. 20.30. Árbæjarkirkja. Æsku- lýðsfundur í kvöld k. 20. Mánudagur: Félagsstarf aldraðra. Opið hús kl_. 13-15.30. Handavinna og spil. Fótsnyrting, uppl. í s. 557-4521. Fundur fyrir 9-10 ára kl. 17-18. Þriðjudagur: Foreldramorgunn í safn- aðarheimilinu kl. 10-12. Fella- og Hólakirkja. Mánudagur: Bænastund og fyrirbænir kl. 18. Tekið á móti bænaefn- um í kirkjunni. Æsku- lýðsfundur kl. 20. Grafarvogskirkj a. Æskulýðsfundur, eldri deild, sunnudagskvöld kl. 20.30. Hjallakirkja. Fundur æskulýðsfélagsins á morgun mánudag kl. 20.30. Prédikunar- klúbbur presta þriðju- dag kl. 9.15-10.30 í umsjá dr. Siguijóns Árna Eyjólfssonar, hér- aðsprests. Seljakirkja. Fundur í vinadeild KFUK mánu- dag kl. 17, yngri deild kl. 18. Færeyska sjómanna- heimilið. Samkoma í dag kl. 17. Hirðirinn, Dalvegi 24, Kópavogi. Almenn samkoma í kvöld kl. 20 og em allir velkomnir. Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heil- ögu. Samkoma sunnu- dag kl. 11 á Skólavörðu- stíg 46. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, (þróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL<S>CFNTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið._ fttireswiMðfrtb Krossgátan LÁRÉTT: 1 íhald, 8 viljugur, 9 hávaxið, 10 bors, 11 tvínónar, 13 frjóanga, 15 byrgi, 18 slagi, 21 snák, 22 lipur, 23 tunn- una, 24 mannkostir. LÓÐRÉTT: 2 einföld, 3 ýlfrar, 4 einkum, 5 belti, 6 helm- ingnur heilans, 7 spil, 12 máttur, 14 rengi, 15 hæð, 16 hamingja, 17 skrökvuð, 18 jurt, 19 fiöt, 20 straumkastið. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 hætta, 4 hugur, 7 íláti, 8 lotin, 9 not, 11 deig, 13 óður, 14 erfið, 15 stór, 17 afar, 20 æra, 22 laust, 23 nýrað, 24 gónir, 25 ausan. Lóðrétt: - 1 hvíld, 2 tjáði, 3 alin, 4 holt, 5 gætið, 6 ranar, 10 offur, 12 ger, 13 óða, 15 sálug, 16 ókunn, 18 fargs, 19 ráðin, 20 ætar, 21 anga.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.