Morgunblaðið - 10.05.1996, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 10.05.1996, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. MAÍ 1996 3 Öll fjölskyldan er boðin sérstaklega velkomin á Vordaga Húsasmiðjunnar sem standafrá 10. - 25. maí. Þar verður mikið um að vera og allir œttu að finna eitthvað við sitt hœfi. 10. - 25. maí Stanislas Bobic garðaarkitekt gefur góð ráð um skipulagningu garða. Hann verður í Timbursölunni viö Súðarvog: lau. 11. frá kl. 13-16 mán. 13. frá kl. 13-18 þri. 14. frá kl. 13-18 lau. 18. frá kl. 13-16 þri. 21. frákl. 13-18 lau. 25. frá kl. 13-16 I Hafnarfijrði verður hann föstudagana 10., 17. og 24. frá kl. 14-18. Palli Planhi ogfjiilskylda verða í Skiituvoginuni laugardagana 11., 18. og 25. og sunnudaginn 12. frá kl. 13-14.30. í Hafnarfirði verða þau 11. og 25. frá kl. 11-12. Palli og fjölskylda munu dreifa litabókum og geta öll börn tekið þátt í litasamkeppni. Þeir sem skila inn myndum eiga möguleika á því að fá glæsilega vinninga. Börnunum verða einnig boðnar grillaðar pylsur og djús. Hestar verða við verslunina við Skútuvoginn laugardagana 11., 18. og 25. og summdaginn 12. frá kl. 13-16 011 börn sem koma geta fengið að fara á bak. Sunwrhús frá Hatnraverki verður til sýnis við Skútuvog á meðan á Vordögum stendur. A útisvæðinu verða ráðgjafar frá timbursölunni alla laugárdaga og sunnudagiim 12. Starfsmaóur frá Veióimannlnum kennir fólki að kasta og aðstoðar við val á veiðivörum. Hanu verður í Skútuvoginum alla föstudaga frá kl. 14-17 og laugardagana 11. og 18. frákl. 12-15. ' Þaó veróur nótuhappdnetti í gangi. I verðlaun verða sex utanlands- ferðir, fiinm borgarferðir fyrir tvo og síðasta ferðin verður sólarlanda- ferð fyrir tvo fullorðna og tvö börn. Allir sem versla í I lúsasmiðjunni verða sjálfkrafa þátttakendur í nótuhappdrættinu. Húsasmiójuhlaupió verður 25. maí Anna og Karl frá Aerobic-sport lúta upp íyrir hlaupið, setn fram fer í Hafnarfirði og Skútuvogi á eftirfarandi tíinum: Hafnartljiirður kl. 12.15, Hálfmaraþon og 10 km kl. 12.30, Anna og Karl hita upp kl. 13.00, 3,5 km Skútuvogur kl. 13.30, Anna og Karl liita upp. kl. 14.00, 3,5 km. Á Vordögum Húsasmiðfunnar er opió: Verslun Skútuvogi 16 Mán. -fris. kl. 8.00-18.00 tau. kl. 10.00-16.00 sun. 12. nuií kl. 12.00-16.00 __ I Timbursala Súöarvont 3-5 Mán. -fris. kl. 8.00-12.00 og 13.00-18.00 __________lau. kl. 10.00-16.00________ I Verslun ou timbursala llelluhrauni 16~ Mán. -fris. kl. 8.00-18.00 lau. kt. 9.00-13.00 lau. 25- tnaí kl. 9-00-15.00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.