Morgunblaðið - 10.05.1996, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 10.05.1996, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. MAÍ1996 55 DAGBOK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: Heimild: Veðurstofa íslands Rigning * « « * * é * * i % siydda Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað 1 Snjókoma ý Skúrir ý Slydduél Vé. ‘J Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin 5= vindstyrk, heil fjöður j | er 2 vindstig.♦ 10° Hitastig S Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðvestan kaldi allra austast í fyrstu en annars hæg suðvestlæg átt á landinu. Skýjað að mestu og dálítil súld eða skúrir sunnan- og vestanlands en léttir smám saman til um landið norðaustan- og austanvert. Hiti verður yfirleitt á bilinu 7 itl 13 stig, svalast allra vestast. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Það lítur út fyrir góðviðri á landinu um helgina og framan af næstu viku. Víða verður léttskýjað og væn vorhlýindi. Hætta á næturfrosti er óveruleg þessa daga. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök .1*3 spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölurskv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða ervttá [*1 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit á hádegi t gær: ' ■ -iU A—J ; / H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Skammt norðaustur af Hvarfi millibara lægð sem þokast norður. Noregs er 1038 millibara hæð. er minnkandi 987 Milli Færeyja og VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri Reykjavik Bergen Helsinkí Kaupmannahöfn 10 Narssarssuaq Nuuk Ósló Stokkhólmur Þórshöfn Algarve Amsterdam Barcelona Berlín Chicago Feneyjar Frankfurt Veður skýjað rigning léttskýjað skýjað skýjað skúr -3 skýjað 11 léttskýjað 10 skýjað 7 skýjað 18 skýjað 13 léttskýjað 20 hálfskýjað - vantar 11 alskýjað 18 skýjað 7 skýjað Glasgow Hamborg London Los Angeles Lúxemborg Madríd Malaga Mallorca Montreal New York Oríando París Madeira Róm Vfn Washington Winnipeg í dag er föstudagur 10. maí, 131. dagur ársins 1996. Eldaskil- dagi Orð dagsins; Hver sem tekur ekki sinn kross og fylgir mér, er mín ekki verður. og Reykjanesskaga á morgun laugardag. Lagt af stað frá Um- ferðarmiðstöðinni aust- anverðri kl. 10 og stefnt að endurkomu fýrir kvöldmat. Komið við í Mörkinni 6. Kirkjustarf °C Veður 10 skýjað 11 alskýjað 12 skýjað 15 heiðskírt 7 alskýjað 19 skýjað 23 hálfskýjað 23 úrkoma i grennd 10 vantar 10 alskýjað 23 skýjað 13 léttskýjað 16 skúr á sfð.klst. 15 rigning 14 skruggur 14 súld á sið.klst. -1 alskýjað Skipin Reykjavíkurhöfn: í gærmorgun kom port- úgalski togarinn Cidade Amarante og var búist við að hann færi út í nótt. Dettifoss fór í gærkvöldi og Mælifell og Dísarfell fóru út í nótt. Þá kemur Baldvin Þorsteinsson. Viðey er væntanleg í fyrramálið og í kvöld fer Goðafoss. (Matt. 10, 38.) Lagt af stað frá Gjá- bakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Langholtskirkja. ansöngur kl. 18. Aft- Hvassaleiti 56-58. Handavinnu- og mynd- listasýning í félags- og þjónustumiðstöðinni verður dagana 11. 12., og 13. maí. Opið alla daga kl. 13-17. Kaffi- veitingar. Laugarneskirkja. Mæðramorgunn kl. 10-12. Tjarnarferð. Kaffihús á eftir. Mæting við Tjörnina kl. 10. Neskirkja. Sumar- ferðalag foreldra- morgna verður á morg- un laugardag. Mæting við kirkjuna kl. 10. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrrakvöld lönduðu Ofeigur og Erama. Auriga var væntanleg- ur til hafnar í gærkvöldi. Fréttir Flóamarkaðsbúðin Garðastræti 6, er opin í dag kl. 13-18. Mannamót Hraunbær 105. Handa- vinnusýning verður í dag og á morgun laug- ardag kl. 13-17. Vitatorg. í dag verður leikftmi kl. 10, létt gönguferð kl. 11, golf- æfing kl. 13, almenn handavinna kl. 13, bingó kl. 14 og kaffiveitingar. Silfurlínan, s. 561-6262 er síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga frá kl. 16-18. Sjöunda dags aðvent- istar á íslandi: Á laug- ardag: Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19. Biblíu- rannsókn kl. 9.45. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðu- maður Einar Valgeir Arason. Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Félagsvist í Ris- inu kl. 14 í dag. Göngu- Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 í fyrramálið. Kaffí eftir göngu. Minningar- kort félagsins eru afhent á skrifstofu félagsins. Kvenfélag Kópavogs fer dagsferð um Suður- nes laugardaginn 18. maí nk. og heldur vor- fund sinn á Flughótelinu Keflavík. Farið frá fé- lagsheimilinu kl. 13. Uppl. og skráning fyrir 14. maí hjá Stefaníu í s. 554-4679 eða Ólöfu í s. 554-0388. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurann-_ sókn að guðsþjónusSK lokinni. Ræðumaður Björgvin Snorrason. Aflagrandi 40. Vorhá- tíð með frönsku ívafi verður í dag og á morg- un. í dag verður hátíð- arbingó með góðum vinningum. Sönghátíð, Gerðubergskórinn syng- ur, Litli Kór Neskirkju tekur lagið, Föstudags- hópur Árelíu, Fjólu og Hans, Inga J. Backman sópransöngkona syngur vorlög við undirleik Reynis Jónassonar, Há- tíðarkaffi. Allir vel- komnir. Félag ekkjufólks og fráskilinna heldur fund í Templarahöllinni, Ei- ríksgötu 5, kl. 20.30 í kvöld. Nýir félagar eru velkomnir. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Guðsþjón- usta kl. 10. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Eric Guðmundsson. Aðventkirkjan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um. Biblíurannsókn <ki. 10. Hið íslenska náttúru- fræðifélag og Ferðafé- lag íslands efna sam- eiginlega til fuglaskoð- unarferðar um Álftanes Aðventsöfnuðurinn, Hafnarfirði, Loftsaln- um, Hólshrauni 3. Bibl- íufræðsla kl. 11. Ræðu- maður Steinþór Þórðar- son. Gjábakki. í dag verður unnið við að setja upp vorsýningu og basar því verða engin námskeið. Kl. 11.45 syngur barna- kór íslensk lög fyrir matargesti. 10. MAÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðrí REYKJAVÍK 05.51 0,9 12.07 3,1 18.13 1,1 04.28 13.23 22.19 07.42 ÍSAFJÖRÐUR 01.29 1 R 08.07 0,3 14.12 1,5 20.22 0,5 04.13 13.29 22.48 07.48 SIGLUFJÖRÐUR 03.48 1,1 10.07 0,1 16.52 1,0 22.38 0,4 03.54 13.11 22.30 07.29 DJÚPIVOGUR 02.50 0,6 08.49 1,6 15.05 0,5 21.43 1,8 03.56 12.53 21.53 07.11 Sjávarhæð miðast við meðals tórstrE umsfjör y Morgunt>laðið/S|ómælingar Islanus Bridsdeild FEBK. Spil- aður verður tvímenning- ur í dag kl. 13.15 í Fann- borg 8, Gjábakka. Hana-Nú, Kópavogi. Vikuleg laugardags- ganga verður á morgun. Eldaskildagi ELDASKILDAGA, 10. maí, var algengast að skila úr eldum, en með því er átt við að menn skiluðu eigendum þvi búfé sem þeir höfðu alið eða haft á fóðrum fyrir þá um veturinn. Fyrir kom reyndar að það væri ekki gert fyrr en um fardaga. Með eldi var í fyrsta lagi átt við afgjald leigu- liða fyrir jarðnæði er þeir greiddu jarðeig- endum oft með því að fóðra fyrir þá tiltek- inn gripafjölda. Glöggt sést á gömlum kirknamáldögum og bréfabókum biskupa hversu algengt slíkt fyrirkomulag var. Til er listi frá árinu 1449 yfir eldi Hólastóls á um sjö tugum jarða, og í Jarðabók Arna Magnússonar og Páls Vídalíns má víða sjá sama hátt í smærri stíl þar sem landskuld er oft að hluta greidd í lambafóðri og fisk- um, segir í Sögu daganna. MOROIINRl AÐIÐ Krinelunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 56°9 mi ALskrito: 569nfl22n,SÍMBRÉF: Riitjðrn 569 1329 fréttir 569 1181, ík^tir 569 1156 sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, sknfstofa 568 1811, gjaldken 569 1115. NETFANG. MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. 1 lausasolu 125 kr. emtakið. fllgrðmiftlðMft Krossgátan LÁRÉTT: 1 lok, 4 lijólp, 7 handa- skömm, 8 myntin, 9 reið, 11 hluta, 13 vaxa, 14 funi, 15 hnött, 17 viðauki, 20 ílát, 22 gisk- aðu á, 23 umræða, 24 hlaupi, 25 nemur. LÓÐRÉTT: 1 rás, 2 gufa, 3 tungl, 4 skemmtun, 5 býður birginn, 6 hugleysingi, 10 bleyða, 12 álít, 13 illgjöm, 15 vísur, 16 málmblanda, 18 læsir í tönnum, 19 kastar tölu á, 20 hnífur, 21 drasl. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 rugludall, 8 gersk, 9 læðir, 10 uml, 11 tetur, 13 afann, 15 hross, 18 hlekk, 20 ver, 22 fitla, 23 ekrur, 24 rúmfastur. LÓÐRÉTT: - 2 umrót, 3 lýkur, 4 della, 5 leðja, 6 ógát, 7 hrín, 12 uns, 14 fól, 15 heft, 16 oftrú, 17 svarf, 18 hress, 19 eirðu, 20 kúra. LVÍTA HÍI8JO?/ *1A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.