Morgunblaðið - 10.05.1996, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 10.05.1996, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. MAÍ 1996 25 LISTIR Ljósmynd/Grímur Bjamason EYJÓLFUR Kári Friðþjófsson og Arnar Jónsson í Tröllakirkju. Tónlistarskóli Islenska Suzuki- sambandsins Þrennir vor- tónleikar ÞRENNIR vortónleikar á vegum Tóniistarskóla íslenska Suzukisam- bandsins verða í Bústaðakirkju laug- ardaginn 11. maí. Fyrstu tónleikarn- ir heflast kl. 11 og þar koma aðal- lega fram yngri hópar fiðlu- og selló- nemenda ásamt nemendum söng- deildar. Næstu tónleikar hefjast kl. 13 og þar koma fram hópar lengra kominna nemenda á fiðlu og selló, en ejnnig verða nokkur einleiksatr- iði. Á síðustu tónleikunum, sem hefj- ast kl. 15, koma aðallega fram píanó- nemendur á ýmsum stigum. í Tónlistarskóla íslenska Suzuki- sambandsins stunda nú 178 nemend- ur nám á aldrinum eins til fimmtán ára. Skólanum verður slitið í Selja- kirkju sunnudaginn 19. maí kl. 16. Þar verða flutt tónlistaratriði og meðal annars munu þar koma fram báðar strengjahljómsveitir skólans. Sýningum að ljúka á Tröllakirkju SÝNINGUM er að ljúka á leik- ritinu Tröllakirkju eftir Ólaf Gunnarsson í leikgerð Þór- unnar Sigurðadóttur og er síð- asta sýning sunnudaginn 12. maí. Leikendur í Tröllakirkju eru Arnar Jónsson, Anna Kristin Arngrímsdóttir, Eyjólfur Kári Friðjófsson, Hilmar Jónsson, Sveinn Þórir Geirsson, Margrét Vilhjálmsdóttir, Jóhann Sigurð- arson, Guðrún S. Gísladóttir, Ingvar E. Sigurðsson, Róbert Arnfinnsson, Helga Bachmann og Bryndís Pétursdóttir. Hjálmar H. Ragnarsson sem- ur tónlistina, Elfar Bjarnason er höfundur lýsingar, höfundur leikmyndar er Gretar Reynis- son og búninga Helga I. Stef- ánsdóttir. Leikstjóri Tröllakirkju er Þórhallur Sigurðsson. 511E-w Undir- og yfirhiti grili og blósturl AEG AEG 56.990,- AEG >• - Uppþvottavél Favorít676w 6 þvottokerfi AQUA system Fyrir 12 manns Verð stgr. Eldavél Competence 5001 F- w: 60 sm -Undir -og yfirhiti, blástursofn, blástursgrill, grill geymsluskúffa. C Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi. Kf. Borgfiröinga. c Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Guöni Hallgrfmsson, Grundarfiröi. Ásubúö.BúöardalVestflröir: Geirseyrarbúöin, ® Patreksfiröi. Rafverk, Bolungarvfk.Straumur.ísafiröi. £ Noröurland: Kf. Steingrímsfjaröar.Hólmavík. Kf. V-Hún.. Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Skagfiröingabúð, pt Sauöárkróki. KEA byggingavörur, Lónsbakka, Akureyrí.KEA, : «0 Dalvfk. KEA, Siglufiröi Kf. Þingeyinga, Húsavík.Urö, Raufarhöfn. q Austurland: Sveinn Guðmundsson, Egilsstööum. Kf. Vopnfiröinga, Vopnafirði. Stál, Seyöisfirði. Versiunin Vík, Neskaupsstaö. Kf. Fáskrúösfiröinga, Fáskrúösfiröi. KASK, Höfn. gz Suðurland: Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þoriákshöfn. Jón Þorbergs, Kirkjubæjarklaustri. Brimnes, Vestmannaeyjum. ID Reykjanes: Stapafell, Keflavfk. Rafborg, Grindavík. Verð stgr. Þvottavél Lavamat 9205 Vinduhra&i 700/1000 + áfanga -vindingu,tekur 5 kg., sér hitavalrofi, sérstök ullarforskrift, orku -sparnaðar forskrift, UKS kerfi (jafnar tau í tromlu fyrir sér hnappur fyrir viSbótar skolun, orku- notkun 2,0 kwst á lengsta kerfi ■ ► Kæliskápur, KS. 7231 Nettólítrar, kælir: 302 I, orkunotkun 0,6 kwst á 24 tímum hæS 155 sm breidd 60 sm dýpt 60 sm Vferð stgr. Undir- borbsofn mpetence BRÆÐURNIR m ORMSSQN Lágmúla 8 • Sími 553 8820 Ekki bara glæsilegur hejdur ríkulega buinn bín sem þú verður að prófa. Elantra er vel búinn bíli sem býður af sér góðan þokka. Straumlínulagað útlitið gerir hann ekki aðeins sportlegan og fallegan heldur minnkar loftmótstöðu og sparar eldsneyti. Hljóðeinangrun er góð og kraftmikil vélin gerir bílinn verulega snarpan. Öll þessi atriði koma glögglega í ljós við reynsluakstur - verið velkomin Gerið eigin samanburð, þið komist eflaust að sömu niðurstöðu. ÁRMÚLA 13, SlMI: 568 1200 BEINN SÍMI: 5S3 1236 Ríkulegur staðalbúnaður Vél búin: 1.8 lítra rúmmáli 1 6 ventlum tölvustýrðri innspýtingu 128 hestöflum Rafknúnar rúður Rafknúnir hliðarspeglar Samlæsing (hurðum Þjófavörn Vökva- og veltistýri Tveir styrktarbitar í hurðum ÚtvarpAassettutæki með 4 hátölurum Litað gler Statff fyrir drykkjarmál Hólf niilli framsæta Stafræn klukka Snúningshraðamælir Barnalæsingar á mynd, vindskeið og álfelgur Allt þetta fyrir aðeins 1.465.000 kr. á götuna <&> HYunoni til framtíðar Hönnun: Qunnir Sleinþórsíon / FlT / B0 05 96-024
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.