Morgunblaðið - 10.05.1996, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 10.05.1996, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. MAÍ 1996 41 FERMIIMGAR Á SUNNUDAG BRIPS Umsjún Arnór G. Ragnarsson B-landslið í brids BRIDSSAMBAND íslands hefur ákveðið að B-landsiið verði við lýði á árinu 1996. Fyrsta verkefnið verður mót í Hollandi, Schiphol-mótið, sem haldið verður 22.-23. júní. Val liðsins fer fram á eftirfarandi hátt: 7-9 pör mnunu spila við A- landslið íslands helgina 31. maí-2. júní, alls 180 spil. Reiknaður verður Butler og munu 5-6 efstu pörin (af B-landsliðskandídötunum) halda áfram og spila aðra 180 spila rimmu, helgina 14.-16. júní. Tvö efstu pörin eftir þetta skipa þá B-landslið íslands og fá ferðina til Hollands í verðlaun (gisting og uppihald ekki innifalin). Nánara keppnisfyrirkomulag verð- ur kynnt eftir að skráningarfresti lýk- ur 20. maí. Þátttökulisti verður gefinn út 22. maí. B-landsliðsnefnd áskilur sér rétt til að velja pör til keppni. Skráning fer fram á skrifstofu BSÍ. Sumarbrids á Suðurnesjum Bridsfélagið Muninn Sandgerði og Bridsfélag Suðurnesja verða með sum- arbrids alla miðvikudaga frá 15. maí til og með 28. ágúst 1996. Keppnis- stjóri verður öll kvöld og byijar spila- mennska kl. 20. í september verður krýndur brons- stigameistari sumarsins. Spilað verður í hinu nýja félags- heimili félaganna, sem er að Mána- grund við Sandgerðisveg. Bridsfélag SÁÁ Þriðjudaginn 7. maí var spilaður tölvureiknaður Mitchell tvímenningur með þátttöku 18 para. Spilaðar voru 9 umferðir með 3 spilum á milli para. Meðalskor var 216 og hæsta skori náðu: N/S: Páll Þór Bergsson - Sveinn Sigurgeirsson 277 Björn Þorláksson - Tryggvi Ingason 273 Þorsteinn Karlsson - Jóhannes Laxdal 246 A/V: Friðrik Egilsson - Vilhjálmur Sigurðsson yngri 238 Georgísaksson-SigurðurJónsson 235 Árni H. Friðriksson - Gottskálk Guðjónsson 220 21. maí verður sérstakur silfurstiga einmenningur fyrir 16 bronsstiga- hæstu spilarana hjá félaginu veturinn 95-96. Þeir eru: Sigurður Jónsson, Georg Isaksson, Páll Þór Bergsson, Orri Gíslason, Yngvi Sighvatsson, Reynir Grétarsson, Sveinn Sigurgeirs- son, Ómar Óskarsson, Vilhjálmur Sig- urðsson yngri, Nicoiai Þorsteinsson, Sturla Snæbjörnsson, Hákon Stefáns- son, Björn Þorláksson, Cecil Haralds- son, Jón Baldvinsson, Sigurður Þor- geirsson. Þeir sem ekki geta spilað af þessum spilurum eru vinsamlegast beðnir að láta vita á spilakvöldinu 14. maí því rétturinn gengur þá niður til spilara í næstu sætum. Síðasti einskvölds tvímenningur hjá félaginu verður spilaður 14. maí. Spil- aður er Mitchell tvímenningur. Spilað er í Úlfaldanum, Ármúla 17A, og hefst spilamennska kl. 19.30. Bridsfélag Reykjavíkur Miðvikudaginn 8. maí var spilaður einskvölds tölvureiknaður Mitchell tví- menningur með forgefnum spilum. 32 pör spiluðu 15 umferðir með 2 spilum á milli para. Meðalskor var 420 og hæstu pör voru: N/S: Eyþór Hauksson - Unnur Sveinsdóttir 530 PállValdimarsson-RagnarMagnússon 483 Guðjón Sigurjónsson - Helgi Bogason 481 ErlendurJónsson-ÞórðurBjömsson 458 A/V: Bjöm Theodórsson - Siprður B. Þorsteinsson 511 Jakob Kristinsson - Jónas P. Erlingsson 501 Hallgr. HallgTÍmss. - Sigmundur Stefánss. 500 EddaThorlacius - ísak ðm Siprðsson 481 Síðasta spilakvöld félagsins verður 15. maí og verður spilaður einskvölds tölvureiknaður Mitchell tvímenningur með forgefnum spilum. Spilarar sem hafa náð góðu skori eru minntir á að sérstök verðlaun verða gefín fyrir bestu 2 skorin af 3 í síðustu 3 eins- kvölds tvímenningum félagsins. FERMING í Hólskirkju kl. 11. Prestur sr. Agnes M. Sigurðar- dóttir. Fermd verða: Berglind Dögg Óskarsdóttir, Þuríðarbraut 9. Böðvar Ingi Aðalsteinsson, Traðarlandi 17. Elmar Ernir Viðarsson, Dísarlandi 8. Hulda Birna Albertsdóttir, Höfðastíg 12. Karvel Steindór Pálmason, Vitastíg 18. Þröstur Emir Viðarsson, Dísarlandi 8. FERMING í Stokkseyrarkirkju kl. 13. Prestur sr. Ulfar Guð- mundsson. Fermdir verða: Auðunn Ólafsson, Hásteinsvegi 17. Bergur Geirsson, Hásteinsvegi 1. Hörður Gunnar Bjarnason, Holti 1. Pálmi Þór Þorvaldsson, Bjargi. FERMING í ísafjarðarkirkju kl. 11. Prestur sr. Magnús Erlings- son. Fermdar verða: Indiana Sigríður Einarsdóttir, Sundstræti 30. Laufey Aníka Sveinbjörnsdóttir, Eyrargötu 6. FERMING í Skálholtsdómkirkju kl. 14. Prestur sira Guðmundur Óli Ólafsson. Fermdir verða: Bóas Kristjánsson, Skálholti. Sveinn Svavarsson, Drumboddsstöðum. Ertu með bakverkl Kosmodisk Kosmodisk er búnaður sem minnkar eða stillir sársauka i hryggnum. Medferdin tekur yfirleitt um 20 daga ef Kosmodisk-búnadurmn er notadur í 3 klst. á dag Upplýsingar og pöntun í síma 552 4945 UICI 1 E RADAUGi YSINGAR Kaffihlaðborð Hið vinsæla kaffihlaðborð okkar verður hald- ið í Félagsheimili Fáks, Víðivöllum, sunnu- daginn 12. maí nk. frá kl. 14.00-17.00. Verð 500 kr. fyrir fullorðna og 300 kr. fyrir börn. Kvennadeild Fáks. Aðalfundur Gigtarfélags íslands 1996 Aðalfundur Gigtarfélags íslands verður hald- inn á Hótel íslandi, Ármúla 9, í ráðstefnusal á 2. hæð, 11. maí nk. kl. 14.00. Auk venjulegra aðalfundarstarfa mun Eiríkur Líndal, sálfr., halda erindi um langvinna verki, sálfræðileg áhrif þeirra og meðferð. Gigtarfélag íslands. Opið hús verður hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur í sal félagsins, Háaleitisbraut 68, Austur- veri, í kvöld, 10. maí, kl.20.30. Dagskrá: 1. Veiðileiðsögn um eitt fjölsóttasta veiði- vatn landsins, Elliðavatn. Umsjón: Guttormur P. Einarsson. 2. Kanntu að veiða? Hinn landskunni stangaveiðimaður, Guðlaugur Berg- mann, kemur í heimsókn og miðlar af reynslu sinni. 3. Kristján Kristjánsson, K.K., konungur trúbadoranna, mætir með gítarinn. Fáum við eitt frumsamið um Rauðan Frances eða Hairy Mary? 4. Stórglæsilegt happdrætti. Þetta er síðasta opna húsið fyrir vertíð. Fjölmennum og tökum með okkur gesti. Gleðilegt sumar! Skemmtinefndin. Aðalfundur Rauðakrossdeildar Bessastaða- hrepps verður haldinn í samkomusal íþróttamið- stöðvar Bessastaðahrepps fimmtudaginn 23. maí 1996 og hefst hann kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna. Nýir félagsmenn og áhugasamir um málefni Rauða krossins eru velkomnir á fundinn. Rauðakrossdeild Bessastaðahrepps. Málþing um lækningar og mannréttindi Málþing um réttindi sjúklinga verður haldið laugardaginn 11. maí nk. í Hlíðasmára 8 og mun standa frá kl. 10.00-12.00. Sjá nánari dagskrá í maíhefti Læknablaðsins. Stjórn Siðfræðiráðs Læknafélags Islands. Skíðadeild Fram Aðalfundur - uppskeruhátíð Fimmtudaginn 16. maí verður uppskeruhátíð skíðadeildar Fram haldinn í Skíðaskála Fram, Eldborgargili, ásamt aðalfundi. Nánari upplýsingar um dagskrá eru á sím- svara skíðadeildar Fram, númer 588 9820. Aðalsafnaðarfundur Aðalsafnaðaðrfundur Digranessóknar verður haldinn í Digraneskirkju sunnudaginn 12. maí. Messað verður kl. 11.00. Gestapredikari séra Carlos A. Ferrer. Léttur hádegisverður eftir messu og hefst aðalsafnaðarfundur kl. 13.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Tónleikar Tónleikar kirkjukórs Digraneskirkju til styrkt- ar Orgelsjóði hefjast kl. 17.00 sama dag. Fjölbreytt efnisskrá. Sóknarnefnd. & Aðalfundur Þróunarfélags Reykjavíkur verður haldinn á Hótel Borg föstudaginn 24. maí 1996 kl. 16.00. Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins. Tillögur um breytingar á samþykktum félags- ins skulu berast stjórn þess eigi síðar en viku fyrir aðalfund. Stjórn Þróunarfélags Reykjavíkur. Tií SÖLU Tré-rósir-runnar Garðplöntusala ísleifs Sumarliðasonar, Bjarkarholti 2, Mosfellsbæ auglýsir hansa- rósir frá kr. 250, lyngrósir frá kr. 590, hengi- baunatré frá kr. 1.790 og loðvíðir frá kr. 90. Ennfremur sjaldgæfar rósir og runnar. Upplýsingar í síma 566 7315. Smfl auglýsingar Sálarrannsóknafélagið Geislinn, Túngötu 22, Keflavík. Sunnudaginn 12. maí munu þau Sigurður Geir Ólafsson og Guð- finna Sverrisdóttir verða með skyggnilýsingu kl. 21.00 í húsi félagsins. Húsið opnað kl. 20.30. Allir vel- komnir á meðan húsrúm leyfir. Ýmsir einkatfmar í boði Þeir miðlar, sem starfa hjá félag- inu og bjóða uppá einkatíma, eru: Guðfinna Sverrisdóttir, áru- teiknari, Lára Halla Snæfells, spámiðill, Margrét Hafsteins- dóttir, miðill, Ingibjörg Þengils- dóttir, miðill, Guðríður Haralds- dóttir, tarrotlestur, Erling Krist- insson, læknamiðill og Sigurður Geir Ólafsson, miðill. Allar nánari upplýsingar og bók- anir f síma 421 4121. Stjórnin. I.O.O.F. 1 = 1785108Vz = Lf. I.O.O.F. 12 = 1785108V2 = LF FERÐAFÉLAG 4 ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Fuglaskoðunarferð FÍogHÍN Laugardaginn 11. maí verður farin hin árlega fuglaskoðunar- ferð um Miönes, Hafnaberg og víðar í samvinnu við Hið íslenska náttúrufræðifélag, Fróðleg og skemmtileg ferð fyrir alla fjöl- skylduna. Brottför kl. 10.00 frá Umferöarmiðstöðinni, austan- megin, og Mörkinni 6. Æskilegt að taka meö sjónauka og fugla- bók. Afhent skrá yfir fugla sem sést hafa (fyrri ferðum. Verð 1.800. Frítt fyrir börn. Ferðafélag (slands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.