Morgunblaðið - 10.05.1996, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 10.05.1996, Blaðsíða 12
FÖSTUDAGUR 10. MAÍ 1996 Club Praia Da Rocha 3 lyklar I' IbúðáDaRocha Ströndin á Praia Da Rocha Verðdæmi: Boðið er upp á gistingu í hinum glæsilegu íbúðar hótetum Club Praia Da Rocha og Club Poente De AI d e i a. F j. í íbúð 1 vika 2 v i k u r 3 v i k u r 4 v i k u r 53.200 85.600 1 1 8.000 1 50.400 2 37.000 53.200 69.400 85.600 3 31.600 42.400 53.200 64.000 4 28.900 37.000 45.100 53.200 5 30.520 40.240 49.960 59.680 6 28.900 37.000 45.100 53.200 Verð pr. mann án f I ug va11askatta Fiugvallaskattar: Fullorðnir kr. 2.600 Börn kr. 1.930 Verð: Ungabörn kr. 7.400 Flug á vegum Virgin Atlantic/CityJet Dagflug • Brottfarir frá Keflavík kl. 12:00 CIT¥/£T ‘Staðgreitt á mann miðað við 4 í íbúð. Innifalið er: flug, gisting, ferðir til og frá flugvelli og fararstjórn. An fiugvallaskatta. Forfallagjald kr. 1.200 Takmarkað sætaframboð. G ildir 3 og 10 júní. Hamraborg 10 200 Kópavogur S. 5641522 F. 564 1707 Afgreiðslutími Món. - Fös. 08 - 20 Laug. -Sun. 10-16 MORGUNBLAÐIÐ Rekstrardeild Há- skólans á Akureyri Kynning á lokaverk- efnum REKSTRARDEILD Háskól- ans á Akureyri efnir til opinn-. ar kynningar á lokaverkefnum á gæðastjórnunarbraut á morgun, iaugardaginn 11. maí. Hún fer fram í Oddfellow- húsinu og hefst kl. 14. Flutt verða þrjú ávörp áður en kynningin hefst; Þorsteinn Gunnarson háskólarektor, Tómas Ingi Olrich alþingis- maður og Sigurður Stein- grímsson, stjórnfræðingur í rekstrardeild, flytja þau, en síðan flytja fjórir nemar á gæðastjórnunarbraut erindi, m.a. um vörustjórnun tengda frystiklefa Borgeyjar, gæða- stjómun á FSA, gæði í ís- lenska menntakerfinu og gæði í þjónustu við fatlaða. Árshátíð KA ÁRSHÁTÍÐ KA verður haldin í KA-heimiiinu annað kvöld, laugardagskvöldið 11. maí. Ræðumaður kvöldsins er Sigmundur Ernir Rúnarsson, Árni Pálsson er veislustjóri en fjölbreytt skemmtiatriði eru í boði á árshátíðinni. Sigrún Hjálmtýsdóttir, Diddú syngur og þá tekur hún einnig lagið með Agli Ólafssyni. Aggi Slæ og Tamlasveitin leika fyrir dansi og ætlar Diddú að syngja með hljómsveitinni. Miðasala fer fram í KA- heimilinu. Gunnar sýnir í Galleríi+ GUNNAR Straumland opnar myndlistarsýningu í Galleríi+, Brekkugötu 35 á Akureyri, á morgun, laugardaginn 11. maí kl. 14. Þetta er fimmta einkasýn- ing Gunnars en nú stendur einnig yfir sýning á verkum hans í Listasafninu á Akureyri. Gunnar sýnir innsetningu sem samanstendur af vegg- málverki, krossum/plúsum og olíumálverkum á striga og tré. Sýningin í Galleríi+ er opin frá kl. 14 til 18 laugardaga og sunnudag og lýkur henni 26. maí.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.