Morgunblaðið - 10.05.1996, Side 12

Morgunblaðið - 10.05.1996, Side 12
FÖSTUDAGUR 10. MAÍ 1996 Club Praia Da Rocha 3 lyklar I' IbúðáDaRocha Ströndin á Praia Da Rocha Verðdæmi: Boðið er upp á gistingu í hinum glæsilegu íbúðar hótetum Club Praia Da Rocha og Club Poente De AI d e i a. F j. í íbúð 1 vika 2 v i k u r 3 v i k u r 4 v i k u r 53.200 85.600 1 1 8.000 1 50.400 2 37.000 53.200 69.400 85.600 3 31.600 42.400 53.200 64.000 4 28.900 37.000 45.100 53.200 5 30.520 40.240 49.960 59.680 6 28.900 37.000 45.100 53.200 Verð pr. mann án f I ug va11askatta Fiugvallaskattar: Fullorðnir kr. 2.600 Börn kr. 1.930 Verð: Ungabörn kr. 7.400 Flug á vegum Virgin Atlantic/CityJet Dagflug • Brottfarir frá Keflavík kl. 12:00 CIT¥/£T ‘Staðgreitt á mann miðað við 4 í íbúð. Innifalið er: flug, gisting, ferðir til og frá flugvelli og fararstjórn. An fiugvallaskatta. Forfallagjald kr. 1.200 Takmarkað sætaframboð. G ildir 3 og 10 júní. Hamraborg 10 200 Kópavogur S. 5641522 F. 564 1707 Afgreiðslutími Món. - Fös. 08 - 20 Laug. -Sun. 10-16 MORGUNBLAÐIÐ Rekstrardeild Há- skólans á Akureyri Kynning á lokaverk- efnum REKSTRARDEILD Háskól- ans á Akureyri efnir til opinn-. ar kynningar á lokaverkefnum á gæðastjórnunarbraut á morgun, iaugardaginn 11. maí. Hún fer fram í Oddfellow- húsinu og hefst kl. 14. Flutt verða þrjú ávörp áður en kynningin hefst; Þorsteinn Gunnarson háskólarektor, Tómas Ingi Olrich alþingis- maður og Sigurður Stein- grímsson, stjórnfræðingur í rekstrardeild, flytja þau, en síðan flytja fjórir nemar á gæðastjórnunarbraut erindi, m.a. um vörustjórnun tengda frystiklefa Borgeyjar, gæða- stjómun á FSA, gæði í ís- lenska menntakerfinu og gæði í þjónustu við fatlaða. Árshátíð KA ÁRSHÁTÍÐ KA verður haldin í KA-heimiiinu annað kvöld, laugardagskvöldið 11. maí. Ræðumaður kvöldsins er Sigmundur Ernir Rúnarsson, Árni Pálsson er veislustjóri en fjölbreytt skemmtiatriði eru í boði á árshátíðinni. Sigrún Hjálmtýsdóttir, Diddú syngur og þá tekur hún einnig lagið með Agli Ólafssyni. Aggi Slæ og Tamlasveitin leika fyrir dansi og ætlar Diddú að syngja með hljómsveitinni. Miðasala fer fram í KA- heimilinu. Gunnar sýnir í Galleríi+ GUNNAR Straumland opnar myndlistarsýningu í Galleríi+, Brekkugötu 35 á Akureyri, á morgun, laugardaginn 11. maí kl. 14. Þetta er fimmta einkasýn- ing Gunnars en nú stendur einnig yfir sýning á verkum hans í Listasafninu á Akureyri. Gunnar sýnir innsetningu sem samanstendur af vegg- málverki, krossum/plúsum og olíumálverkum á striga og tré. Sýningin í Galleríi+ er opin frá kl. 14 til 18 laugardaga og sunnudag og lýkur henni 26. maí.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.