Morgunblaðið - 10.05.1996, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 10.05.1996, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. MAÍ1996 23 LISTIR 16 ára heldur mál- verkasýningu Siglufirði. Morgunblaðið. BÁRA Kristín Skúladóttir 16 ára gömul heldur um þessar mundir sína fyrstu málverka- sýningu í Alþýðuhúsinu á Siglu- firði. Myndirnar, sem málaðar eru með olíulitum og vatnslit- um, eru ýmist málaðar á striga eða spónaplötur. Aðsókn að sýningunni hefur verið mjög góð. Bára segir að myndmenntin hafi löngum verið uppá- haldsfag sitt í skóla og hún hafi áhuga á að stunda nám við myndlistarskóla, en hvort úr því verði muni tíminn leiða í ljós. Að sögn Báru á Guðmundur Davíðsson, sem sér um æsku- lýðsstarfið á Siglufirði, heiður- inn af þessari sýningu, hún var upphaflega hans hugmynd og hann sá um að koma henni á laggirnar. Morgunblaðið/Sigríður Ingvarsdóttir BÁRA Kristín við eitt verka sinna. Tékkneskur listamaður sýnir í Gang- inum TÉKKNESKUR listamaður, Antonín Strizek, sýnir málverk og olíupastel- myndir í Ganginum, Rekagranda 8, og stendur sýningin út maímánuð. Antonín er fæddur 1959 í Rumb- urk í Tékkiandi en býr í Prag. Mynd- ir hans eru sýndar víða bæði á einka- sýningum og samsýningum. Einnig eru myndir eftir hann í eigu helstu safna í Tékklandi og nokkrum söfn- um í öðrum Evrópulöndum. Bíll sniðinn að þínum óskum Volvo gerir ráð fyrir því að þú hafir þína skoðun á því hvernig bíllinn þinn á að vera. Volvo sérsmíðar bílinn þinn eftir þínum óskum án nokkurs aukakostnaðar og fæst hann afhentur á aðeins einum mánuði.* Eigum einnig bíla til afhendingar strax. Volvo 440/460 er á ótrúlega góðu verði en eftir sem áður færðu allt sem Volvo stendur fyrir. Öryggisútbúnað eins og hann gerist bestur, áreiðanleika, endingu umfram flesta bíla og ekki síst umhverfisvænan bíl en Volvo hefur lagt mikla áherslu á þann þátt í framleiðslu sinni. *Afhendingartími getur veriö 25 til 35 dagar eftir skipaferöum. BRIMBORG FAXAFENI 8 • SlMI 515 7000 Verð frá: 1.498.000 stgr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.