Morgunblaðið - 10.05.1996, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 10.05.1996, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ LAIMDIÐ FÖSTUDAGUR 10. MAÍ 1996 15 ur Gunnarsson, nemi, ísafirði. 6. Gunnar Örn Gunnarsson, nemi, ísafirði. 7. Magnús Gunnlaugsson, nemi, ísafirði. 8. Þór Pétursson, nemi, ísafirði. 9. Sigurður Pálí Ólafsson, nemi, ísafirði. 10. Birna Málfríður Guðmundsdóttir, nemi, ísafírði. 11. Bjarnveig Magnús- dóttir, starfsstúlka, ísafirði. F-listi, Óháðra, Kvennalista og Alþýðubandalags: 1. Smári Har- aldsson, framhaldsskólakennari, ísafirði. 2. Jóna Valgerður Krist- jánsdóttir, fyrrv. alþingiskona, Isafirði. 3. Bergur Torfason, skrif- stofumaður, Þingeyri. 4. Lilja Rafney Magnúsdóttir, form. Verkalýðs- og sjómannafélags Súgfirðinga, Suðureyri. 5. Björn Björnsson, bóndi, Þórustöðum, Mosvallahreppi. 6. Guðrún Á. Stef- ánsdóttir, námsráðgjafi, ísafirði. 7. Bryndís G. Friðgeirsdóttir, kennari, ísafirði. 8. Jónína Emils- dóttir, aðstoðarskólastjóri, ísafirði. 9. Björn Birkisson, bóndi, Birkihlíð Súgandafirði. 10. Sæmundur Þor- valdsson, dúnverkandi, Ytri-Hús- um, Mýrahreppi. 11. Sigríður Bragadóttir, ræstitæknir, ísafirði. Skoðanakönnun um nafn á sveitarfélagið Samstarfsnefnd um sameiningu sveitarfélaga á norðanverðum Vestfjörðum hefur ákveðið að við- hafa skoðanakönnun á meðal þeirra sem kosningarétt hafa í sveitarfélögunum fimm, um nafn á hinu nýja sveitarfélagi. Samþykki nefndin að skoðana- könnun fari fram um eftirtalin nöfn: Arnarbyggð, Eyrarbyggð, Fjarðabyggð, ísafjarðarbyggð og ísafjarðarbær. Þátttakendum ber að gera grine fyrir afstöðu sinni með því að velja eitt af ofangreind- um nöfnum, en það verður síðan í valdi nýrrar sveitarstjórnar að ákveða hvert nafnanna fimm verð- ur fyrir valinu. Ráðgert er að þeirri vinnu verði lokið fyrir 1. júní nk., en þá munu nýir sveitarstjórnar- menn taka við stjórn hins samein- aða sveitarfélags. Helst meirihluti sjálfstæðismanna? I sveitarstjómarkosningunum fyrir tveimur árum fékk Sjálfstæð- isflokkurinn fjóra menn kjörna í bæjarstjórn Isafjarðar. Alþýðu- flokkurinn fékk tvo menn og Fram- sóknarflokkur, Alþýðubandalag og Kvennalisti fengu einn bæjarfull- trúa hver. Samstarf tókst á milli Sjálfstæðisflokks og Framsóknar- flokks um meirihlutasamstarf. Á Flateyri fékk Sjálfstæðis- flokkurinn meirihluta eða þijá menn af fimm manna sveitar- stjórn. H-listi óháðra fékk tvo menn. Á Þingeyri fékk Framsókn- arflokkurinn einn mann, Sjálfstæð: isflokkur tvo og Óháðir einn. í sömu kosningum fékk sameigin- legur listi Sjálfstæðisflokks, Al- þýðuflokks og óháðra tvo menn kjörna í sveitarstjórn á Suðureyri en listi félagshyggjumanna fékk þijá menn kjörna. Sjálfstæðismenn höfðu því meirihluta á ísafirði og á Flateyri, félagshyggjumenn á Suðureyri en á Þingeyri var ekki um neitt formlegt meirihlutasam- starf að ræða. Spurningin á laug- ardag er því sú hvort sjálfstæðis- menn nái að halda meirihluta sín- um, eða ekki. Húsbréf Utdráttur húsbréfa Nú hefur farið fram útdráttur húsbréfa í eftirtöldum flokkum: 1. flokki 1991 - 18. útdráttur 3. flokki 1991 - 15. útdráttur 1. flokki 1992 - 14. útdráttur 2. flokki 1992 - 13. útdráttur 1. flokki 1993 - 9. útdráttur 3. flokki 1993 - 7. útdráttur 1. flokki 1994 - 6. útdráttur 1. flokki 1995 - 3. útdráttur Koma þessi bréf til innlausnar 15. júlí 1996. Öll númerin verða birt í næsta Lögbirtingablaði. Auk þess eru númer úr fjórum fyrsttöldu flokkunum hér að ofan birt í dagblaðinu Degi föstudaginn 10. maí. Upplýsingar um útdregin húsbréf liggja frammi í Húsnæðisstofnun ríkisins, á Húsnæðis- skrifstofunni á Akureyri, í bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. Óh HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS LJ HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYICJAVlK • SÍMI 569 6900 N V R SUMARAFGREIÐS L U T í M I GLEÐILEGT YEieiSUMAM meöAbu Garcia SAbu Hvað var það sem þig vantaði eða var farið að gefa Garcia sig í síðustu veiði- ferð? Voru það veiðigleraugun? Vöðlurnar? Nokkiar góðar flugur eða var veiðihjólið að daprast? Það borgar sig að undirbúa veiðiferðina í tíma því allir góðir veiðimenn vita að veiðiferðin hefst um leið og undirbúningurinn - í Veiði- manninum! Verslunin er nú fúll af nýjum vörum úr nýrri vörulínu Abu Garcia. Hefjið undirbúninginn i tíma og verslið þar sem úrvalið er. T ° F N A Ð ! 9 VEIÐIMAÐURINN ■ HAFNARSTRÆTI 5 • SÍMAR 551 6760 £. 551 4BOO
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.