Morgunblaðið - 10.05.1996, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 10. MAÍ1996 47
R
J
J
R
J
8
I
I
1
I
I
f
4
4
4
4
4
'
é
4
4
(J
1
ÍDAG
Árnað heilla
ÁRA afmæli. Sunnu-
daginn 12. maí nk.
verður sjötíu og fimm ára
Ásiaug Hafberg, Vestur-
götu 7, (áður Laugavegi
12a), Reylgavík. Hún tekur
á móti gestum í sal eldri
borgara, Vesturgötu 7,
milli kl. 15-18 á afmælis-
daginn.
í*r|ARA afmæli. í dag,
O Vfföstudaginn 10. maí,
er sextugur Ólafur Ingi
Jónsson, skrifstofusQ'óri,
Garðabraut 23, Akranesi.
Konan hans er Helga Guð-
mundsdóttir. Þau verða að
heiman.
ÁRA afmæli. Á
morgun, laugardag-
inn 11. maí, verður fimm-
tugur Þorsteinn Gunnars-
son, bóndi, Vatnsskarðs-
hólum II, Mýrdal. Hann
og eiginkona hans Margrét
Guðmundsdóttir verða að
heiman á afmælisdaginn.
BRIDS
llmsjón Guómundur Páii
Arnarson
MARIA Erhart og Fritz
Kubak urðu Evrópumeist-
arar í parakeppni í Monte
Carlo. Bæði hafa þau
margoft spilað í austur-
ríska landsiiðinu, Erhart í
kvennaflokki og Kubac í
opnum flokki, svo sigur
þeirra kom engum á óvart.
Hér er spil frá keppninni,
þar sem Maria þarf að taka
erfiðar ákvarðanir sem
sagnhafí í sex spöðum:
Suður gefur; AV á
hættu.
Norður
♦ D864
V D10
♦ ÁD76
♦ K63
Vestur
♦ -
V G76432
♦ G985
4 Á105
Austur
♦ Á732
f -
♦ 104
♦ ÐG98742
Suður
♦ KG1095
V ÁK985
♦ K32
♦ -
Vestur Norður Austur Suður
- - - 1 spaði
Pass 2 grönd' Pass 3 lauf2
Pass 4 spaðar Pass 4 grönd
Pass 5 lauf3 Pass 6 spaðar
Pass Pass Pass * Frjálslegir „veikir tveir".
' Sterkur spaðastuðningur
og spuming um stuttlit
2 Einspil eða eyða í laufí.
3 Eitt lykilspil eða fjögur.
Kubak skrifar sjálfur um
spilið í austurríska bridsblað-
ið. Hann segir um sagnir:
„Þegar ég frétti um stuttlit-
inn, vildi ég alls ekki spila
slemmu, en fyrst Maria hélt
áfram, hlaut að vera eyða í
laufmu. Ég hefði því ekki
gefið upp laufásinn."
Útspil í hjarta hefði auð-
vitað hnekkt slemmunni á
augabragði, en vestur valdi
tígul. Maria tók slaginn í
borði og spilaði trompi. Þegar
vestur henti hjarta, féll Mar-
ia ekki i þá gryfju að reyna
að trompa hjarta, heldur spil-
aði spaða áfram. Austur drap
og spilaði tígli. Maria tók
slaginn heima og hélt áfram
með speðann. Fimmti spað-
inn þvingaði vestur í þremur
litum. Ef hann hendir laufás
eða tígli, gefur það beint ell-
efta slaginn, og þegar sá er
tekinn, þvingast hann aftur
og nú í hjarta og hinum lá-
glitnum. I reynd iét vestur
frá sér hjarta strax, svo litur-
inn fríaðist.
Með morgunkaffinu
ÉG ELDAÐI engan
mat, Ólafur. Ég er al-
veg uppgefin eftir að
hafa verið allan dag-
inn að taka til í vesk-
inu mínu.
... að rifja upp
grundvallaratriðin.
TM Hog U.S. Pat. OH. — all righti rc
(c) 1996 Loa Angetec Tvtms SynQ.cata
lilS /* fcrjÞ
_______y
330 TJ' |l lll^’£*r
ÞÚ LÆRIR þetta fyrr
eða síðar.
GLEYMUM kúlunni
og reynum að finna
golfvöllinn aftur.
Farsi
i/ Alueg samcK huersu ko.Lt erutC _ fafbu
Cildrei i 'ftíkib meb Lombhúshtítua. Höféi/xi1!
STJÖRNUSPÁ
cftir Frances Drake
NAUT
Afmælisbarn dagsins: Þú
hefurgott vðskiptavit og
mikinn áhuga á þjóðfélags-
máium.
Hrútur
(21. mars - 19. apríl) **
Þú leggur þig fram við að
leysa verkefni dagsins, og
hæfileikar þínir fá að njóta
sín. Ástin ræður ríkjum þeg-
ar kvöldar.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þú átt erfítt með að gera
upp hug þinn varðandi stór-
innkaup til heimilisins. Þú
kýst að eiga rólegt kvöld
heima með ástvini.
Tvíburar
(21.maí-20.júni) ítt
Þú hefur um margt að
hugsa, en gefur þér tíma til
að setjast niður með góða
bók í hönd. Þér verður trúað
fyrir leyndarmáli.
Krabbi
(21. júnl — 22. júlí) *Í8 .
Dómgreind þín í fjármálum
er góð, og þú gerir sérlega
góð kaup í innkaupaferð
dagsins. Forvitnilegar .fréttir
berast langt að.
Ljón
(23. júlí — 22. ágúst)
Ný tómstundaiðja hefur vak-
ið mikinn áhuga hjá þér, en
þú gefur þér tima til að
skreppa í stutta ferð með
fjölskyldunni.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Þú hefur góð samskipti við
aðra, og átt auðvelt með að
koma skoðunum þínum á
framfæri. Fjárhagur heimil-
isins fer batnandi.
vöH
(23. sept. - 22. október)
Gættu þess að standa við
fyrirheit, sem þú hefur gefið
fjölskyldunni. I kvöld getur
þú brugðið þér út til fundar
við vini.
Sþorödreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Það gengur á ýmsu í vinn-
unni í dag. Þú ferð hægt af
stað, en tekur þig á síðdegis
og kemur miklu í verk. Slak-
aðu á í kvöld.
Bogmaóur
(22. nóv. - 21. desember) m
Einhver í vinnunni leggur
ekki sitt af mörkum en ætl-
ast til að þú vinnir á við tvo.
Óvæntur vinafundur bíður
þín í kvöld.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) m
Vinur lætur það dragast að
endurgreiða þér gamla
skuld. Þú færð góða aðstoð
við að leysa erfitt verkefni í
vinnunni í dag.
Vatnsberi
(20.janúar- 18. febrúar) ðh
Þér bjóðast ný tækifæri til
að afla þér trausts og viður-
kenningar í vinnunni. í kvöid
þarft þú að sinna heimili og
fjölskyldu.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) ’SZ*
Þú vinnur vel að því á bak
við tjöldin að tryggja þér
velgengni í vinnunni. Reyndu
að varast deilur um fjármál
við ættingja.
Stjömuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
vísindalegra staðreynda.
MWASCOHA
K A N A D A
Háskólanám
í Nova Scotia
- nýr og spcnnandi kostur!
í Nova Scotia eru 12 háskólar
sem bjóða nemendum afburða-
aðstöðu. Skólarnir eru í mjög
háum gæðaflokki þrátt fyrir
að námskostnaður þar sé
minni en víða annars staðar.
< Nova Scotia er í næsta nágrenni við iðandi heims-
o menninguna. Þar er blómlegt og lifandi mannlíf og
1 landslagið stórfagurt. Kynntu þér háskólanám á Nova
<
| Scotia dögunum!
Láttu sjá þig á Nova Scotia dögunum
sem haldnir verða dagana 22. - 24. maf nk. Hingað fjölmenna
fulltrúar ferða-, atvinnu- og menntamála með ítarlegar upplýsingar
um land og þjóð í máli og myndum.
Frekari upplýsingar veitir:
Dr. Peter Rans.
Nova Scotia Council
on Higher Education.
Sími: 001-902-424-5890.
Fax: 001-902-424-0651.
E-mail: ranspr@ednet.ns.ca