Morgunblaðið - 10.05.1996, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 10.05.1996, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. MAÍ1996 47 R J J R J 8 I I 1 I I f 4 4 4 4 4 ' é 4 4 (J 1 ÍDAG Árnað heilla ÁRA afmæli. Sunnu- daginn 12. maí nk. verður sjötíu og fimm ára Ásiaug Hafberg, Vestur- götu 7, (áður Laugavegi 12a), Reylgavík. Hún tekur á móti gestum í sal eldri borgara, Vesturgötu 7, milli kl. 15-18 á afmælis- daginn. í*r|ARA afmæli. í dag, O Vfföstudaginn 10. maí, er sextugur Ólafur Ingi Jónsson, skrifstofusQ'óri, Garðabraut 23, Akranesi. Konan hans er Helga Guð- mundsdóttir. Þau verða að heiman. ÁRA afmæli. Á morgun, laugardag- inn 11. maí, verður fimm- tugur Þorsteinn Gunnars- son, bóndi, Vatnsskarðs- hólum II, Mýrdal. Hann og eiginkona hans Margrét Guðmundsdóttir verða að heiman á afmælisdaginn. BRIDS llmsjón Guómundur Páii Arnarson MARIA Erhart og Fritz Kubak urðu Evrópumeist- arar í parakeppni í Monte Carlo. Bæði hafa þau margoft spilað í austur- ríska landsiiðinu, Erhart í kvennaflokki og Kubac í opnum flokki, svo sigur þeirra kom engum á óvart. Hér er spil frá keppninni, þar sem Maria þarf að taka erfiðar ákvarðanir sem sagnhafí í sex spöðum: Suður gefur; AV á hættu. Norður ♦ D864 V D10 ♦ ÁD76 ♦ K63 Vestur ♦ - V G76432 ♦ G985 4 Á105 Austur ♦ Á732 f - ♦ 104 ♦ ÐG98742 Suður ♦ KG1095 V ÁK985 ♦ K32 ♦ - Vestur Norður Austur Suður - - - 1 spaði Pass 2 grönd' Pass 3 lauf2 Pass 4 spaðar Pass 4 grönd Pass 5 lauf3 Pass 6 spaðar Pass Pass Pass * Frjálslegir „veikir tveir". ' Sterkur spaðastuðningur og spuming um stuttlit 2 Einspil eða eyða í laufí. 3 Eitt lykilspil eða fjögur. Kubak skrifar sjálfur um spilið í austurríska bridsblað- ið. Hann segir um sagnir: „Þegar ég frétti um stuttlit- inn, vildi ég alls ekki spila slemmu, en fyrst Maria hélt áfram, hlaut að vera eyða í laufmu. Ég hefði því ekki gefið upp laufásinn." Útspil í hjarta hefði auð- vitað hnekkt slemmunni á augabragði, en vestur valdi tígul. Maria tók slaginn í borði og spilaði trompi. Þegar vestur henti hjarta, féll Mar- ia ekki i þá gryfju að reyna að trompa hjarta, heldur spil- aði spaða áfram. Austur drap og spilaði tígli. Maria tók slaginn heima og hélt áfram með speðann. Fimmti spað- inn þvingaði vestur í þremur litum. Ef hann hendir laufás eða tígli, gefur það beint ell- efta slaginn, og þegar sá er tekinn, þvingast hann aftur og nú í hjarta og hinum lá- glitnum. I reynd iét vestur frá sér hjarta strax, svo litur- inn fríaðist. Með morgunkaffinu ÉG ELDAÐI engan mat, Ólafur. Ég er al- veg uppgefin eftir að hafa verið allan dag- inn að taka til í vesk- inu mínu. ... að rifja upp grundvallaratriðin. TM Hog U.S. Pat. OH. — all righti rc (c) 1996 Loa Angetec Tvtms SynQ.cata lilS /* fcrjÞ _______y 330 TJ' |l lll^’£*r ÞÚ LÆRIR þetta fyrr eða síðar. GLEYMUM kúlunni og reynum að finna golfvöllinn aftur. Farsi i/ Alueg samcK huersu ko.Lt erutC _ fafbu Cildrei i 'ftíkib meb Lombhúshtítua. Höféi/xi1! STJÖRNUSPÁ cftir Frances Drake NAUT Afmælisbarn dagsins: Þú hefurgott vðskiptavit og mikinn áhuga á þjóðfélags- máium. Hrútur (21. mars - 19. apríl) ** Þú leggur þig fram við að leysa verkefni dagsins, og hæfileikar þínir fá að njóta sín. Ástin ræður ríkjum þeg- ar kvöldar. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú átt erfítt með að gera upp hug þinn varðandi stór- innkaup til heimilisins. Þú kýst að eiga rólegt kvöld heima með ástvini. Tvíburar (21.maí-20.júni) ítt Þú hefur um margt að hugsa, en gefur þér tíma til að setjast niður með góða bók í hönd. Þér verður trúað fyrir leyndarmáli. Krabbi (21. júnl — 22. júlí) *Í8 . Dómgreind þín í fjármálum er góð, og þú gerir sérlega góð kaup í innkaupaferð dagsins. Forvitnilegar .fréttir berast langt að. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Ný tómstundaiðja hefur vak- ið mikinn áhuga hjá þér, en þú gefur þér tima til að skreppa í stutta ferð með fjölskyldunni. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú hefur góð samskipti við aðra, og átt auðvelt með að koma skoðunum þínum á framfæri. Fjárhagur heimil- isins fer batnandi. vöH (23. sept. - 22. október) Gættu þess að standa við fyrirheit, sem þú hefur gefið fjölskyldunni. I kvöld getur þú brugðið þér út til fundar við vini. Sþorödreki (23. okt. - 21. nóvember) Það gengur á ýmsu í vinn- unni í dag. Þú ferð hægt af stað, en tekur þig á síðdegis og kemur miklu í verk. Slak- aðu á í kvöld. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Einhver í vinnunni leggur ekki sitt af mörkum en ætl- ast til að þú vinnir á við tvo. Óvæntur vinafundur bíður þín í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Vinur lætur það dragast að endurgreiða þér gamla skuld. Þú færð góða aðstoð við að leysa erfitt verkefni í vinnunni í dag. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) ðh Þér bjóðast ný tækifæri til að afla þér trausts og viður- kenningar í vinnunni. í kvöid þarft þú að sinna heimili og fjölskyldu. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ’SZ* Þú vinnur vel að því á bak við tjöldin að tryggja þér velgengni í vinnunni. Reyndu að varast deilur um fjármál við ættingja. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. MWASCOHA K A N A D A Háskólanám í Nova Scotia - nýr og spcnnandi kostur! í Nova Scotia eru 12 háskólar sem bjóða nemendum afburða- aðstöðu. Skólarnir eru í mjög háum gæðaflokki þrátt fyrir að námskostnaður þar sé minni en víða annars staðar. < Nova Scotia er í næsta nágrenni við iðandi heims- o menninguna. Þar er blómlegt og lifandi mannlíf og 1 landslagið stórfagurt. Kynntu þér háskólanám á Nova < | Scotia dögunum! Láttu sjá þig á Nova Scotia dögunum sem haldnir verða dagana 22. - 24. maf nk. Hingað fjölmenna fulltrúar ferða-, atvinnu- og menntamála með ítarlegar upplýsingar um land og þjóð í máli og myndum. Frekari upplýsingar veitir: Dr. Peter Rans. Nova Scotia Council on Higher Education. Sími: 001-902-424-5890. Fax: 001-902-424-0651. E-mail: ranspr@ednet.ns.ca
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.