Morgunblaðið - 10.05.1996, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 10.05.1996, Blaðsíða 52
52 FÖSTUDAGUR 10. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Sinii 551 6500 Sfnii KVIÐDÓMANDINN 551 6500 VONIR OG VÆNTINGAR 7 tilnefningar til Óskarsverðlauna Hlaut Óskarsverðlaun fyrir besta handritið EMMA ALAN THOMPSON RICKMAN KATE WINSLET Sense^'Sensibility^ ★ ★★1/2 ★ ★★ S.V. MBL Ó.H.T. Rás 2 ★ ★★1/2 ★ ★★1/2 Ö.M. Tíminn H.K. DV ★ ★★1/2 ★ ★★ Á.Þ. Dagsljós ÓJ.Bylgjan ★★★ ★ ★★1/2 K.D.P. Helgarp. Taka2 STöð 2 ★★★★ ★ ★★★ Ó.F. X-íð Taka 2 Stöð 2 Sýnd í kl. 4.30, 6.50 og 9.10. Kr. 600. DemiMOORE Alec BALDWIN DISTRI8UTtO 8V COLUMBIA TRlSTAR FILM DISTRIBUTÖRS INTERNATIONAL Sýnd í A-sal kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B. I. 16 ára. Miðaverð 600 kr. Jodie Foster Angela Basset Anjelica Houston Morgunblaðið/pþ Konur heiðraðar JODIE Foster, Anjelica Huston og Angela Basset munu verða heiðraðar á verðlaunahátíð sem hald- in er fyrir konur í kvik- myndum, Women in Film Crystal Awards. Á hátíð þessari eru konum veittar viðurkenningar fyrir framlög til lista og menn- ingar og er hún haldin í tuttugasta skiptið í Los Angeles í næsta mánuði. SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 SAAmímm SAAmiói Hughes bræðurnir slógu í gegn með MENACE II SOCIETY. Dead Presidents er nýjasta mynd þeirra og hefur komið miklu fjaðrafoki af stað. Árið 1968 heldur hinn 18 ára gamli Anthony Curtis frá Bronx til Víet nam. Fjórum árum síðar snýr hann aftur en er ekki sú hetja sem hann bjóst við. Stanglega bönnuð INNAN 16 ÁRA. ★★★ DV. ★★★ Rás ★★★ Helg; Sýnd kl. 5 með íslensku tali ★★★'wpp w+gm ★ ★★ Mbl | fkk Helgarp. SÝNIÐ NAFNSKEÍRTEINI við MIÐASÖLU, nicole kidman Brúntertan ómissandi Nýtt í kvikmyndahúsunum Sambíóin sýna mynd- ina „Stolen Hearts“ IBARNAAFMÆLUM má nokkuð treysta því, að boðið sé upp á brúntertu, enda finnst flestum börnum hún vera hið mesta sæl- Naomi lætur verkin tala NÚ ERU framkvæmdir að hefj- ast við fyrsta Fashion Café-veit- ingahús Evrópu, en það er stað- sett við Leicester-torg í London. Naomi Campbell, sem er eigandi þessarar veitingahúsakeðju ásamt fleiri fyrirsætum, lét að sjálfsögðu sjá sig við upphaf framkvæmdanna á mánudaginn. Ekki fylgdi sögúnni hvort hún héldi áfram vinnu við bygging- . una eftir þessa kynningarathöfn. gæti. Það fengu þau Hildigunnur og Agnar Karlsbörn að reyna hjá afmælisbarninu Unni Helgu Bri- em, sem stendur á milli þeirra. Reut«r SAMBÍÓIN, Álfabakka, hafa hafíð sýningar á kvikmyndinni „Stolen Hearts" með Söndru Bullock í aðal- hlutverk. Þetta er gamanmynd um ástir, spaug og smáþjónað. Denis Leary leikur annað aðalhlutverkið og leikstjóri er Bill Bennett. Frank og Roz eru par sem koma úr verkamannahverfi í New York. Frank vinnur einna helst við smá- þjófnað sem fellur nú svona frekar fyrir ofan garð og neðan hjá Roz. Þau koma til eyju yfirstéttafólks þar sem bíður Franks verkefni en Roz hefur fengið Frank til að lofa því að þetta verði síðasta lögbrot þeirra því hún þráir ekkert heitara en að lifa venjulegu lífi. Eftir sjö ára sam- búð eru komnir augljósir erfiðleikar í samband þeirra en Frank virðist ekki skilja Roz og væntingar hennar og sambandið stendur því á kross- götum. Ungur og efnaður bóhem fer að gera hosur sínar grænar fyrir Roz en Frank skilur ekki neitt frek- ar en fyrri daginn. Hún setur honum stólinn fyrir dyrnar og hann verður að skilja að það verður að eiga sér stað breyting eða hún yfírgefur hann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.