Morgunblaðið - 26.06.1996, Side 56
56 MIÐVIKUDAGUR 26. JÚNÍ 1996
MORGUNBLAÐIÐ
MELANIE ANTONIO DARYL DANNY
GDIFFITH BANDERAS HANNAH AIELLO
MUCH
FKRNANDO TRUKBA
EINUM OF MIKIÐ
Hann er kominn aftur. Hinn
suðræni sjarmör og töffari
Antonio Banderas er sprellfjörugur
i þessari Ijúfu, liflegu og hnyttnu
rómantísku gamanmynd. Nú
vandast málið hjá Art (Antonio
Banderas) því hann þarf að sinna
tveimur Ijóskum í Two Much".,
Sýnd kl. 4.45, 9.05 og 11.15.
B.i. 14 ára. 600 kr.
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10.
7 tilnefningar til Óskars-verðlauna
Sýnd kl. 6.45. Kr. 600.
LETTERMAN |
GESTIR ( KVÖLD
Hringdu strax og við sendum þér
loftnet að láni.
Eleanor Mondale
Conan O'Brian
Blues Traveler
Ný uppfærsla
á Light Nights
ÞQR HF
Roykjavík - Akureyri
Reykjavík: Ármúla 11 - Sími 568-1500
Akureyrl: Lónsbakka - Sími 461-1070
# NÝ UPPFÆRSLA á Light
Nights, eða Björtum nóttum, var
frumsýnd nýlega, en sýningin er
á vegum Ferðaleikhússins. Leik-
atriði eru 17 talsins og marg-
breytileg. Efnið er unnið úr ís-
lenskum þjóðsögum og íslend-
ingasögum. Á milli atriða skýrir
Kristín G. Magnús leikkona efni
næsta atriðis, en alls kyns furðu-
verur, draugar og forynjur birt-
ast í sýningunni. Hér sjáum við
frumsýningargesti fyrir utan
Tjarnarbíó, þar sem sýningar fara
fram.
Garðsláttuvélar
SAMBÍO m igj ■ ■
B SNORRJ ícbceI®^ VBRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 ■ ■ m m m m
Frumsýnum stórmyndina KLETTURINN
SEflK IUIGOLAS ED
I HÆPNASTA SVAÐI
Ein stærsta kvikmynd sumarsins er komin til íslands. Óskarsverðlaunahafarnir
Scan Connery og Nicholas Cage fara á kostum í magnaðri spennumynd ásamt
fjölda annara heimsþekktra leikara. Alcatrazkletturinn hefur verið hertekinn og
hótað er sprengjuárás á San Fransisco. Á meðan klukkan tifar er árás á Klettinn
skipulögð og til aðstoðar er fenginn eini maðurinn sem nokkru sinni hefur
flúið Klettinn... lifandi.
Sýndkl. 5,9 og 11.30 ÍTHX
Sækir um
skilnað frá
VanD
• FYRIRSÆTAN Darcy
LaPier hefur sótt um
skilnað frá bardagakapp-
anum Jean-Claude Van
Damme. Hún er fjórða eig-
inkona hans og þetta er
reyndar í annað skiptið
sem hún sækir um skilnað
frá honum. Fyrra skiptið
var í nóvember árið 1994.
Van Damme og LaPier
eiga 8 mánaða son, Nicol-
as.
HJÓNABANDIÐ
gengur greinilega
erfiðlega hjá Jean-
Claude og Darcy.