Morgunblaðið - 26.06.1996, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 26.06.1996, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. JÚNÍ 1996 57 Morgunblaðið/Halldór D AMON gengur illa að komast inn í bílinn. Morgunblaðið/Halldór BÍLLINN kemst loks af stað. Bítlaæði? • DAMON Albarn, söngvari hljómsveitarinnar Blur, hef- ur verið staddur hér á landi að undanförnu og heillað ófáar ungmeyjarnar. Reyndar má segja að vin- sæídir Damons meðal þess- ara áhugasömu stúlkna lík- ist einna helst Bítlaæðinu sem tröllreið heimsbyggð- inni fyrir 30 árum. Með Albarn hér á landi eru bassaleikari sveitarinn- ar Alex James, upptöku- stjórinn Stephen Street og upptökumaðurinn John Smith og eru þeir að vinna að nýrri plötu sem ráðgert er að komi út seint á þessu ári eða í upphafi þess næsta. Síðasta plata Blur, „The Great Escape", var sölu- hæsta erlenda plata síðasta árs hér á landi og seldist í yfir 4 þúsund eintökum. Damon heimsótti Skífuna í Kringlunni í gærmorgun og áritaði plötur. Hundruð æstra aðdáenda biðu hans fyrir utan Kringluna þegar hann hélt þaðan og lá við að hann kæmist ekki inn í bilinn sem flutti hann á brott. Hér sjáum við myndir frá hamaganginum. Morgunblaðiö/Hallclor SÖNGVARINN kysstur af æstum aðdáanda á leiðinni út. Morgunblaðið/Jón Svavarsson BIÐRÖÐIN teygði sig langt fram á gólf. Morgunblaðið/Jón Svavarsson ALBARN gaf hundruðum aðdáenda eiginhandaráritun. FUNAHÖFDA I S: Toyota Carina E 2000 GLI árg. '93, vínrauður sjálfskiptur, ekinn 46.000 km. Verð 1.490.000. Skipti. MMC Pajero V 6 árg. '90, rauður, álfelgur, 31" dekk, ek. 95 þús. km. Verö 1.350.000. Skipti. Renault 19 RT árg. ‘94, blásans., sjálfskiptur ekinn 38 þús. km. Verð 1.250.000. Skipti. Toyota Fourrunner EFI árg. ‘90, vín- rauður, ekinn 58 þús. km., álfelgur, 31 dekk, topp lúga. Verð 1.850.000. Skipti á fólksbil. Chevrolet 2500 Extended Cab Silverado árg. ‘93, blásans., 6.2 diesel, 35" dekk, álfelgur, 5 manna, gullfallegur bíll, ekinn 41 þús. km. Verö 2.750.000. Chevrolet Blazer árg. ‘91, blásans., álflegur, ABS, ek. 135 þús. km. Verð 2.180.000. Skipti á dýrari. Toppeintak. VANTAR ALLAR GERÐIR AF BILUM - UTVEGUM BILALAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.