Morgunblaðið - 26.06.1996, Síða 57

Morgunblaðið - 26.06.1996, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. JÚNÍ 1996 57 Morgunblaðið/Halldór D AMON gengur illa að komast inn í bílinn. Morgunblaðið/Halldór BÍLLINN kemst loks af stað. Bítlaæði? • DAMON Albarn, söngvari hljómsveitarinnar Blur, hef- ur verið staddur hér á landi að undanförnu og heillað ófáar ungmeyjarnar. Reyndar má segja að vin- sæídir Damons meðal þess- ara áhugasömu stúlkna lík- ist einna helst Bítlaæðinu sem tröllreið heimsbyggð- inni fyrir 30 árum. Með Albarn hér á landi eru bassaleikari sveitarinn- ar Alex James, upptöku- stjórinn Stephen Street og upptökumaðurinn John Smith og eru þeir að vinna að nýrri plötu sem ráðgert er að komi út seint á þessu ári eða í upphafi þess næsta. Síðasta plata Blur, „The Great Escape", var sölu- hæsta erlenda plata síðasta árs hér á landi og seldist í yfir 4 þúsund eintökum. Damon heimsótti Skífuna í Kringlunni í gærmorgun og áritaði plötur. Hundruð æstra aðdáenda biðu hans fyrir utan Kringluna þegar hann hélt þaðan og lá við að hann kæmist ekki inn í bilinn sem flutti hann á brott. Hér sjáum við myndir frá hamaganginum. Morgunblaðiö/Hallclor SÖNGVARINN kysstur af æstum aðdáanda á leiðinni út. Morgunblaðið/Jón Svavarsson BIÐRÖÐIN teygði sig langt fram á gólf. Morgunblaðið/Jón Svavarsson ALBARN gaf hundruðum aðdáenda eiginhandaráritun. FUNAHÖFDA I S: Toyota Carina E 2000 GLI árg. '93, vínrauður sjálfskiptur, ekinn 46.000 km. Verð 1.490.000. Skipti. MMC Pajero V 6 árg. '90, rauður, álfelgur, 31" dekk, ek. 95 þús. km. Verö 1.350.000. Skipti. Renault 19 RT árg. ‘94, blásans., sjálfskiptur ekinn 38 þús. km. Verð 1.250.000. Skipti. Toyota Fourrunner EFI árg. ‘90, vín- rauður, ekinn 58 þús. km., álfelgur, 31 dekk, topp lúga. Verð 1.850.000. Skipti á fólksbil. Chevrolet 2500 Extended Cab Silverado árg. ‘93, blásans., 6.2 diesel, 35" dekk, álfelgur, 5 manna, gullfallegur bíll, ekinn 41 þús. km. Verö 2.750.000. Chevrolet Blazer árg. ‘91, blásans., álflegur, ABS, ek. 135 þús. km. Verð 2.180.000. Skipti á dýrari. Toppeintak. VANTAR ALLAR GERÐIR AF BILUM - UTVEGUM BILALAN

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.