Morgunblaðið - 26.06.1996, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 26.06.1996, Blaðsíða 60
•UYUNDAI HÁ TÆKNl TIL FRAMFARA iig Tæknival SKEIFUNNI 17 SlMI 550-4000 • FAX 550-4001 MORGUNBLADIÐ, KRINGLAN 1, 103 REYKJAVlK, SÍMI 569 1100, SÍMBRÉF 569 1181, PÓSTHÓLF 3040, NETFANG MBL/SCENTRUM.IS / AKUREYRI: HAFNARSTRÆTI 85 MIÐVIKUDAGUR 26. JÚNÍ1996 VERÐ í LAUSASÖLU 125 KR. MEÐ VSK Lítið bil er nú milli vaxta hér og erlendis Morgunblaðið/Ingólfur Guðmundsson Beðið eftir mömmu FIMM þrastarungar biðu í ofvæni í hreiðri sínu í Grafningi eftir því að mamma þeirra bæri björg í bú, þegar ljósmyndari átti leið um á dögunum. -----» »♦ Lífeyris- sjóðir eigi fyrir skuld- bindingum SAMKVÆMT drögum að frumvarpi um rekstur og fjárfestingu lífeyris- sjóða verða þeir að eiga eignir fyrir skuldbindingum sínum. Drögin gera ráð fyrir að ef tryggingafræðileg úttekt sýnir að munur á eign og skuldbindingum er 5% eða meiri verði stjórn viðkomandi sjóðs að gripa til ráðstafana. Þær geta bæði leitt til skerðingar og aukningar á réttindum sjóðsfélaga. Frumvarpsdrögin gera ráð fyrir að opinberu lífeyrissjóðirnir verði undanþegnir þessu ákvæði, enda vantar mikið á að þeir eigi eignir fyrir skuldbindingum sínum. ■ Séreignasjóðir/6 HERRA Ólafur Skúlason, biskup íslands, tilkynnti við setningu prestastefnu í gær að hann hefði ákveðið að láta af embætti eftir hálft annað ár. í samtali við Morgun- blaðið sagðist hann telja að friður innan kirkjunnar hefði ekki fengist með öðrum hætti, en hann hefði áður hugsað sér að gegna embættinu að minnsta kosti út árið 1998. Ólafur sagði að hinn gjörsamlega óþoiandi áburður, sem hann hefði orðið fyrir, hefði orðið til þess að hann hefði nú tekið ákvörðun um að láta af embætti að átján mánuð- um liðnum. í ræðu sinni við setningu presta- stefnu sagði hann að öllum væri ljóst að ekki væri gott fyrir nýjan biskup að koma að hátíðahöldunum þegar Ólympíuleikarnir Isiending- ar sinna öryggis- gæslu TUTTUGU manna hópur ís- lenskra lögreglumanna mun sinna löggæslustörfum í sjálf- boðavinnu á Ólympíuleikunum í Atlanta síðar í sumar. í hópn- um verða lögregluþjónar víðs- vegar af landinu, þar á meðal ein kona. Að sögn Sæmundar Páls- sonar lögreglumanns fer hóp- urinn út á eigin vegum. Evr- ópskum lögregluþjónum var gefinn kostur á að sækja um sjálfboðaliðastörf við öryggis- gæslu með bandarískum starfsbræðrum sínum á meðan á Ólympíuleikunum stendur, en alls munu um 1.600 manns starfa þar við gæslu. Þess má geta að um 8.000 umsóknir um þessi störf bárust víðsveg- ar að úr Evrópu. Námskeið ytra íslenski hópurinn mun búa í Ólympíuþorpinu í Atlanta. Nú eru lögreglumennirnir að safna fé til að greiða farmið- ana til Bandaríkjanna, en ríkisstjórnin hefur samþykkt að greiða helming ferða- kostnaðar, auk þess sem ís- lensk fyrirtæki hafa styrkt hópinn. Ólympíuleikarnir hefjast 19. júlí og lýkur 7. ágúst. Islenski hópurinn heldur utan 2. júlí og mun sækja tveggja vikna bóklegt og verklegt námskeið fyrir öryggisverði áður en leik- arnir hefjast. Reyndar er und- irbúningurinn þegar hafinn, því lögreglumennirnir hafa fengið senda 157 blaðsíðna bók og segulbandsspólu með upplýsingum og leiðbeining- um. þúsund ára afmælis kirkjustarfs hér á landi yrði minnst árið 2000 án þess að hafa hönd í bagga með und- irbúningi og aðdraganda. „Eg hef því ákveðið að sækja um lausn frá embætti mínu áður en ald- ursmörk gera skylt. Ég hyggst gegna embætti mínu í hálft annað ár enn, bæði til þess að geta sinnt ýmsum málum hér heima sem og á vegum Lúterska heimssambandsins, þar sem mér hefur verið falin nokk- ur ábyrgð, en þing þess verður hald- ið næsta sumar á fimmtíu ára af- mæli samtakanna, auk þess sem fyrirhugaður er fundur norrænna biskupa að ári,“ sagði Ólafur. „Þá efa ég heldur ekki að það myndi ekki farsælt að efna til bisk- upskosninga núna ofan í þá umræðu VEXTIR á verðbréfamarkaði af skuldabréfum til langs tíma hafa lækkað það mikið frá áramótum að vaxtabilið milli íslands og alþjóðlegs markaðar er orðið tiltölulega lítið. Má að hluta rekja þessa lækkun til þeirrar ákvörðunar ríkissjóðs þann 24. maí að innkalla nokkra flokka spariskírteina sem bera 8%, 8,5% og 9% raunávöxtun. Áætlaðir raunvextir ríkisverð- bréfa eru nú 5,6% í Svíþjóð, 5,5% í Danmörku og 4,9% í Bretlandi, svo sem hefur verið undanfarið. Það skal líka viðurkennt að ásakanirnar á hendur mér og ótrúlega neikvæð umfjöllun í sumum fjölmiðlum hefur haft sín áhrif." Sagðist Ólafur vona að þessi ákvörðun sín um starfslok myndi stuðli að friði innan vébanda kirkj- unnar og utan hennar einnig, og í þeim tilgangi fyrst og fremst væri þetta skref stigið. Átökin hafa veikt kirkjuna Þorsteinn Pálsson kirkjumálaráð- herra sagði í ávarpi við setningu prestastefnu að átökin innan kirkj- unnar hefðu veikt hana, en því yrði seint trúað að það væri raunveruleg- ur vilji manna eða tilgangur. „En dæmi séu tekin. Hér á landi eru vextir af sambærilegum bréfum 5,4%, að því er fram kom á greining- arfundi Verðbréfamarkaðar Is- landsbanka hf. með stofnanafjár- festum í gær. Vextir af spariskír- teinum til 20 ára eru enn lægri á eftirmarkaði, en ávöxtun þeirra í viðskiptum á mánudag var 5,22%. Aftur á móti eru vextir af ríkisvíxl- um nálægt 2 prósentustigum hærri hér á landi en í öðrum löndum. Sigurður B. Stefánsson, fram- hvað sem því líður hljóta menn nú að velta fyrir sér hvernig leiðin til nýrrar framtíðar verði best vörðuð svo takast megi að styrkja og efla kirkjuna á ný. Það er verkefni dags- ins,“ sagði hann. Þorsteinn sagði að hann þættist vita að með þeirri ákvörðun sem Ólafur Skúlason biskup hefði nú til- kynnt um að láta af embætti eftir hálft annað ár vildi hann hafa for- ystu um að sá friður skapist innan kirkjunnar sem nauðsynlegur er. „Það er von mín að aðrir fylgi þar á eftir þannig að erfiðleikarnir verði ekki meiri en orðnir eru. Þá getur verið framundan nýtt farsældar- tímabil í starfi kirkjunnar.“ ■ Vona að ákvörðun/30 kvæmdastjóri VÍB, sagðist á fund- inum telja fremur ósennilegt að vextir hér gætu lækkað miklu meira. Fram kom á fundinum að fram- boð á nýjum skuldabréfum hefur aukist mikið á þessu ári. í fyrra voru seld ný skuldabréf fyrir alls um 38,4 milljarða, en fyrstu fjóra mánuði þessa árs nam salan um 20,7 milljörðum. Áætlar VÍB að sala nýrra skuldabréfa geti orðið um 58 milljarðar á þessu ári í heild. Morgunblaðið/RAX Fyrstu stál- bitarnir settir upp BÚIÐ er að fullklára um 300 metra kafla af undirstöðum fyr- ir ker og stálgrind í nýjum ker- skála íslenska álfélagsins í Straumsvík að sögn Gunnlaugs Kristjánssonar forstöðumanns framkvæmdasviðs Álftáróss, sem steypir undirstöðurnar. ís- tak reisir stálgrind hússins og var fyrstu tveimur bitunum komið fyrir í gær. Samningur Álftáróss er upp á 740 milljónir og er miðað við að verkinu, sem hófst í byrjun febrúar, Ijúki í lok nóvember. Álftárós hefur nú skilað af sér 3/8 hlutum verksins, að Gunn- laugs sögn. Segir hann jafn- framt að framkvæmdin standist áætlun og rúmlega það og að samið hafi verið við verkkaupa um að henni lyki mánuði fyrr en tilgreint var í útboðsgögnum. Á myndinni leiðbeinir Gísli Kristófersson verkstjóri lyá ís- taki mönnum sínum við verkið. Olafur Skúlason biskup Islands hefur ákveðið að sækja um lausn frá embætti Lætur af störfum að átján mánuðum liðnum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.