Morgunblaðið - 26.06.1996, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 26.06.1996, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ ERLENT MIÐVIKUDAGUR 26. JÚNÍ 1996 21 tflitti Sarak OaUerí Sara, Hafaarfirii Hafaarfirli Kosningar í vændum SUÐUR-afrískur stjórnmála- maður sýnir fréttamönnum sprengjuvörpu er var meðal vopna er lögreglan gerði upp- tæk á gistiheimili farandverka- manna í Umlazi, skammt frá borginni Durban í Natal-héraði. Gífurlegar ,öryggisráðstafan- ir eru.vegna yfirvofandi kosn- inga í Natal og hefur lögregla handtekið fjölda manns og gert mikinnfjölda vopna upptækan. Mikið hefurverið um pólitískt ofbeldi og morð í Natal á undan- förnum árum eh veruflega hefur dregið ur því að undanförnu Ivegna ájðgerða' lögreglu og hef- ur það yakið upp vonir um að ír geti farið fram á irhátt. .------- Kohl fram kosmngarn, friðsámlega í fimmta sinn? HELMUT Kohl, kanslari Þýska- lands, hefur tjáð vinum slnum og nánustu stuðningsmönnum að hann hyggist gefa kost á sér til setu fimmta kjörtímabilið I röð er næst fara fram kosningar í Þýska- landi árið 1998. Þetta kemur fram í þýska viku- blaðinu Bild am Sonntag, sem kveður vísbend- 1 ingu í þessa veru einnig hafa kom- ið fram hjá kansl- aranum á blaða- mannafundi þar sem hann ræddi hugmyndir sínar um umbætur á eftirlauna- og skattakerfinu í Þýskalandi. „Ég vil hefja kosn- ingabaráttuna með því að hafa gengið frá samþykkt lagafrum- varpa en ekki þurfa að burðast með yfirlýsingar um ætlanir ríkis- stjórnar minnar,“ sagði kanslar- Helmut Kohl mn. Kohl hefur verið kanslari frá 1982. Hann er nú 66 ára gamall. Hann hefur fram til þessa ekki viljað segja af eða á um hvort hann hyggist sækjast eftir endur- kjöri í næstu kosningum en hins vegar hefur enginn komið fram innan flokks kanslarans, Kristi- lega demókrataflokksins (CDU), sem líklegur þykir til að keppa við hann um útnefninguna. Kohl kanslari þykir nú þegar búinn að tryggja sess sinn á spjöld- um sögunar. Hann var kanslari er Þýskaland var sameinað 1990 og hefur í nóvember á þessu ári setið lengst allra kanslara á valda- stóli á þessari öld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.