Morgunblaðið - 26.06.1996, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 26.06.1996, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. JÚNÍ 1996 17 Við eigum fátt sameiginlegt... láöir Guðrúnu Agnarsdóttur Morgunblaðið/ Atli. KRAKKAR úr Hafralækjarskóla vel hjálmaðir. Laxamýri - Hjálparsveitin í Að- aldal færði 1. og 2. bekkingum í Hafralækjarskóla hjólahjálma að gjöf við skólalok nú í vikunni. A skólasvæðinu býr margt fólk sem hefur í gegnum árin styrkt starfsemi hjálparsveitarinnar og vildu forráðamenn hennar sýna í verki þakklæti til fólks með því að gefa börnunum þessi öryggis- tæki þegar aðalhjólreiðatíminn fer i hönd. Athöfnin fór fram í aðstöðu- húsi á Iðjubergi 1 og voru börnin sótt á hjáiparsveitarbílnum. Sig- mar Olafsson skólastjóri flutti ávarp og ræddi um nauðsyn þess að bera hjálma við hjólreiðar enda mikil umferð á vegum úti í héraðinu þegar sumrar. Þessi tilbreyting í skólalífinu ver vel þegin og sögðust krakk- arnir aldrei myndu hjóla án hjálma héðan í frá. Aður en hópnum var skilað aftur í skólann fengu þau veiting- ar auk þess að skoða vélsleða og annan athyglisverðan búnað hjálparsveitarmanna. Heilsugæslu- stöðin fær þrekhjól og kolesterolmæli Borð Varadekk Gluggatiöid Dýnuj* 5 manna m< Kópaskeri - Kvenfélagið Stjarna á Kópaskeri hefur fært Heilsugæslu- stöðinni þrekhjól og kolesterolmæli að gjöf. Mælirinn gerir starfsfólki stöðvarinnar kleift að mæla koleste- rolmagn í blóði og fá niðurstöður strax. Allir íbúar læknishéraðsins á aldr- inum 35-65 ára hafa nú verið mæld- ir og jafnframt kannaðir og skráðir aðrir áhættuþættir hjarta- og æða- sjúkdóma. Þeir innanfeitu fengu Ieið- beiningar um breyttar fæðuvenjur o.fl. og áætlað er að mæla þá aftur næsta haust, skrá niðurstöður og vonandi sanna gildi heilbrigðra lífs- hátta til lækkunar blóðfitu. Þrekhjól- ið er staðsett í gufubaðs- og ljósaað- stöðu Heilsugæslustöðvarinnar. F R A B Æ R vrnÓDhú r ODYSSEE 82m aðeins a man. DU PONT bílalakk notað af fagmönnum um land allt. Er bíllinn þinn ■ grjótbarinn eða I rispaður'? I DUPONTlakk I á úðabrúsa er I meðfærilegt og ESSm endingargott. aðeins a man. Fortjald Borðasett (4stólar og borð) 2 tjaldstólar 40 I kælibox ____ Þar sem ferðalagði byrjar! - SEGLAGERÐIN Umboðsaðili Akureyri: HOLDUR Faxafeni 12. Sími 553 8000 Eyjaslóð 7 Reykjavík S. 5 I I 2203
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.