Morgunblaðið - 26.06.1996, Page 17

Morgunblaðið - 26.06.1996, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. JÚNÍ 1996 17 Við eigum fátt sameiginlegt... láöir Guðrúnu Agnarsdóttur Morgunblaðið/ Atli. KRAKKAR úr Hafralækjarskóla vel hjálmaðir. Laxamýri - Hjálparsveitin í Að- aldal færði 1. og 2. bekkingum í Hafralækjarskóla hjólahjálma að gjöf við skólalok nú í vikunni. A skólasvæðinu býr margt fólk sem hefur í gegnum árin styrkt starfsemi hjálparsveitarinnar og vildu forráðamenn hennar sýna í verki þakklæti til fólks með því að gefa börnunum þessi öryggis- tæki þegar aðalhjólreiðatíminn fer i hönd. Athöfnin fór fram í aðstöðu- húsi á Iðjubergi 1 og voru börnin sótt á hjáiparsveitarbílnum. Sig- mar Olafsson skólastjóri flutti ávarp og ræddi um nauðsyn þess að bera hjálma við hjólreiðar enda mikil umferð á vegum úti í héraðinu þegar sumrar. Þessi tilbreyting í skólalífinu ver vel þegin og sögðust krakk- arnir aldrei myndu hjóla án hjálma héðan í frá. Aður en hópnum var skilað aftur í skólann fengu þau veiting- ar auk þess að skoða vélsleða og annan athyglisverðan búnað hjálparsveitarmanna. Heilsugæslu- stöðin fær þrekhjól og kolesterolmæli Borð Varadekk Gluggatiöid Dýnuj* 5 manna m< Kópaskeri - Kvenfélagið Stjarna á Kópaskeri hefur fært Heilsugæslu- stöðinni þrekhjól og kolesterolmæli að gjöf. Mælirinn gerir starfsfólki stöðvarinnar kleift að mæla koleste- rolmagn í blóði og fá niðurstöður strax. Allir íbúar læknishéraðsins á aldr- inum 35-65 ára hafa nú verið mæld- ir og jafnframt kannaðir og skráðir aðrir áhættuþættir hjarta- og æða- sjúkdóma. Þeir innanfeitu fengu Ieið- beiningar um breyttar fæðuvenjur o.fl. og áætlað er að mæla þá aftur næsta haust, skrá niðurstöður og vonandi sanna gildi heilbrigðra lífs- hátta til lækkunar blóðfitu. Þrekhjól- ið er staðsett í gufubaðs- og ljósaað- stöðu Heilsugæslustöðvarinnar. F R A B Æ R vrnÓDhú r ODYSSEE 82m aðeins a man. DU PONT bílalakk notað af fagmönnum um land allt. Er bíllinn þinn ■ grjótbarinn eða I rispaður'? I DUPONTlakk I á úðabrúsa er I meðfærilegt og ESSm endingargott. aðeins a man. Fortjald Borðasett (4stólar og borð) 2 tjaldstólar 40 I kælibox ____ Þar sem ferðalagði byrjar! - SEGLAGERÐIN Umboðsaðili Akureyri: HOLDUR Faxafeni 12. Sími 553 8000 Eyjaslóð 7 Reykjavík S. 5 I I 2203

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.