Morgunblaðið - 26.06.1996, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 26.06.1996, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. JÚNÍ 1996 45 AT VIN NUAUGÍ YSINGAR Kennarar Steinsstaðaskóla í Skagafirði vantar kennara í almenna kennslu og sérkennslu. Gott og ódýrt húsnæði á staðnum. Flutningsstyrkur. Umsóknarfrestur til 3. júlí. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í símum 453 8033 og 853 6402. Jarðýtumaður Vanan ýtumann vantar strax á Komatsu 155 jarðýtu. Upplýsingar í símum 852 1137, 434 7850 og 565 3140. Klæðning hf. Ungur verkfræðingur óskar eftir starfi í júlí og ágúst. Góð meðmæli. Upplýsingar í síma 565 1214. Matreiðslumeistari óskast strax til sumarafleysinga í mötuneyti okkar á Keflavíkurflugvelli. Umsóknum skal skilað til starfsmannahalds. íslenskir aðalverktakar sf., Keflavíkurflugvelli, sími421 4200. Kennara vantar Hand- og myndmenntakennara vantar að Hvolskóla, Hvolsvelli, næsta vetur. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 487 8384 eða 487 8171. Umsóknarfrestur um stöðuna er til 15. iúlí. Lögmannsstofa - ritari Ritari óskast til starfa á lögmannsstofu í miðborginni. Um hlutastarf getur verið að ræða, en viðkomandi þarf að geta unnið sveigjanlegan vinnutíma. Góð íslenskukunnátta áskilin auk kunnáttu í ensku og ritvinnslu. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl., merktar: „Stundvísi - heiðarleiki - 18101“, fyrir 5. júlí nk. MYRDALSHREPPGR k Mýrarbraut 13, 870 Vík f Mýrda Kennarar Víkurskóli auglýsir eftir kennurum. Meðal kennslugreina: Stærðfræði, raungrein- ar, handmennt, sem og staða sérkennara. Við leitum að dugmiklu og drífandi fólki, sem er tilbúið að taka þátt í spennandi skóla- starfi. í Víkurskóla eru um 80 nemendur og 10 kennarar. Umhverfið er rómað fyrir nátt- úrufegurð og veðursæld. Öll þjónusta á staðnum. Vík í Mýrdal er í um 180 km fjar- lægð frá Reykjavík. í boði er ódýrt húsnæði og flutningsstyrkur. Upplýsingar í síma 487 1124 (Halldór), 487 1474 (Magnús) og 487 1210(sveitarstjóri). Héraðssjúkrahúsið Blönduósi Hjúkrunarfræðingar Óskum að ráða hjúkrunarfræðing með Ijós- mæðramenntun frá 1. ágúst eða síðar eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir Sveinfríður Sigurpálsdóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 452 4206. Borgey hf., Hornafirði Borgey hf. er sjávarútvegsfyrirtæki, þar sem stefnt er að hröðum vexti í iandvinnslu og aukinni tæknivæðingu. Fyrirtækið óskar eftir að ráða bókara Starfsvið: 1. Merking og skráning fylgiskjala og afstemmingar bókhalds. 2. Leysir launabókara og gjaldkera af ífríum. Við leitum að manni með reynslu og hald- góða þekkingu á bókhaldi. Þekking á bók- haldskerfinu Fjölni æskileg. Nánari upplýsingar veitir Gylfi Dalmann. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf., merktar: „Borgey - 160“, fyrir 3. júlí nk. R AÐ AUGL YSINGAR TIL SÖLU Hannyrðavörulager Ullargarn, árórugarn, íslenskir klukkustreng- ir, taulitir, mörg gömul og athyglisverð mynstur og margt fleira. Upplýsingar í síma 482 3568 eftir kl. 19 á kvöldin og um helgar. BATAR Til sölu frystiskip Til sölu er mb. Atlanúpur ÞH-270, sem er 300 bt tog- og línuskip. Skipið er m.a. búið Mustad línubeitingarvél og láréttum og lóð- réttum frystitækjum. Með skipinu fylgir bún- aður til rækjuvinnslu, þ.m.t. Japanslína. Skipið, sem er í góðu ástandi, selst með veiðileyfi en án aflahlutdeilda. LM skipamiðlun Friðrik J. Arngrímsson hdl., löggiltur skipasali, Skólavörðustíg 12, Reykjavík, sími 562 1018. Auglýsing frá yfirkjörstjórn Suðurlands- kjördæmis um talningu atkvæða íforsetakosningum laugardaginn 29. júní 1996. Talning atkvæða úr Suðurlandskjördæmi í forsetakosningum hinn 29. júní 1996 fer fram á Hótel Selfossi. Aðsetur yfirkjörstjórnar á kjördag verður á sama stað. Símar kjörstjórn- ar verða: 482 2587 og 482 2597. Selfossi, 25. júní 1996. Yfirkjörstjórn Suðurlandsumdæmis. Georg Kr. Lárusson, form., Sigurjón Erlingsson, Friðjón Guðröðarson, Þorgeir Ingi Njálsson, Unnar Þór Böðvarsson. Auglýsing frá yfirkjörstjórn Vesturlands- kjördæmis varðandi forseta- kosningar 1996 Talning atkvæða úr Vesturlandskjördæmi í forsetakosningunum 29. júní 1996 fer fram í Grunnskólanum í Borgarnesi þegar að afloknum kjörfundi. Aðsetur yfirkjörstjórnar á kjördag verður í Hótel Borgarnesi fram til kl. 20.00 í síma 437 1119. Sími yfirkjörstjórn- ar á talningarstað verður 437 2370. Borgarnesi, 24. júní 1996. Yfirkjörstjórn Vesturlands kjördæmis. Gísli Kjartansson, formaður, Ingi Ingimundarson, Guðný Ársælsdóttir, Guðjón Ingvi Stefánsson, Páll Guðbjartsson. BESSASTAÐAHREPPUR Forsetakosningar 1996 Kjörfundur í Bessastaðahreppi, laugardaginn 29. júní 1996, hefst kl. 9.00 og lýkur kl. 22.00. Kosið verður í Álftanesskóla. Kjörnefnd. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirtaldri fasteign verður háö á henni sjálfri sem hér segir: Kárstígur 16, Hofsósi, þinglýst eign Steinunnar Ingvadóttur, eftir kröfu þb/Drafnar - skipasmíðastöðvar hf., Vátryggingafélags íslands hf. og Landsbanka islands, fimmtudaginn 4. júlí 1996, kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki, 24. júni 1996. SJALFSTÆÐISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Sumarferð Varðar Hin árlega Varðarferð verður farin laugardaginn 13. júlí næstkom- andi. Að þessu sinni verður farið í Landmannalaugar. Brottför verður frá Valhöll v/Háaleitisbraut kl. 08.00. Vanir fararstjór- ar verða með í för. Nánari ferðatilhögun auglýst síðar. Frá 15. maí til 15. ágúst verður skrifstofa Sjálfstsaðisflokksins, Háa- leitisbraut 1, Reykjavík, opin frá kl. 08.00-16.00. Vörður - Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna i Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.