Morgunblaðið - 26.06.1996, Síða 45

Morgunblaðið - 26.06.1996, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. JÚNÍ 1996 45 AT VIN NUAUGÍ YSINGAR Kennarar Steinsstaðaskóla í Skagafirði vantar kennara í almenna kennslu og sérkennslu. Gott og ódýrt húsnæði á staðnum. Flutningsstyrkur. Umsóknarfrestur til 3. júlí. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í símum 453 8033 og 853 6402. Jarðýtumaður Vanan ýtumann vantar strax á Komatsu 155 jarðýtu. Upplýsingar í símum 852 1137, 434 7850 og 565 3140. Klæðning hf. Ungur verkfræðingur óskar eftir starfi í júlí og ágúst. Góð meðmæli. Upplýsingar í síma 565 1214. Matreiðslumeistari óskast strax til sumarafleysinga í mötuneyti okkar á Keflavíkurflugvelli. Umsóknum skal skilað til starfsmannahalds. íslenskir aðalverktakar sf., Keflavíkurflugvelli, sími421 4200. Kennara vantar Hand- og myndmenntakennara vantar að Hvolskóla, Hvolsvelli, næsta vetur. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 487 8384 eða 487 8171. Umsóknarfrestur um stöðuna er til 15. iúlí. Lögmannsstofa - ritari Ritari óskast til starfa á lögmannsstofu í miðborginni. Um hlutastarf getur verið að ræða, en viðkomandi þarf að geta unnið sveigjanlegan vinnutíma. Góð íslenskukunnátta áskilin auk kunnáttu í ensku og ritvinnslu. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl., merktar: „Stundvísi - heiðarleiki - 18101“, fyrir 5. júlí nk. MYRDALSHREPPGR k Mýrarbraut 13, 870 Vík f Mýrda Kennarar Víkurskóli auglýsir eftir kennurum. Meðal kennslugreina: Stærðfræði, raungrein- ar, handmennt, sem og staða sérkennara. Við leitum að dugmiklu og drífandi fólki, sem er tilbúið að taka þátt í spennandi skóla- starfi. í Víkurskóla eru um 80 nemendur og 10 kennarar. Umhverfið er rómað fyrir nátt- úrufegurð og veðursæld. Öll þjónusta á staðnum. Vík í Mýrdal er í um 180 km fjar- lægð frá Reykjavík. í boði er ódýrt húsnæði og flutningsstyrkur. Upplýsingar í síma 487 1124 (Halldór), 487 1474 (Magnús) og 487 1210(sveitarstjóri). Héraðssjúkrahúsið Blönduósi Hjúkrunarfræðingar Óskum að ráða hjúkrunarfræðing með Ijós- mæðramenntun frá 1. ágúst eða síðar eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir Sveinfríður Sigurpálsdóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 452 4206. Borgey hf., Hornafirði Borgey hf. er sjávarútvegsfyrirtæki, þar sem stefnt er að hröðum vexti í iandvinnslu og aukinni tæknivæðingu. Fyrirtækið óskar eftir að ráða bókara Starfsvið: 1. Merking og skráning fylgiskjala og afstemmingar bókhalds. 2. Leysir launabókara og gjaldkera af ífríum. Við leitum að manni með reynslu og hald- góða þekkingu á bókhaldi. Þekking á bók- haldskerfinu Fjölni æskileg. Nánari upplýsingar veitir Gylfi Dalmann. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf., merktar: „Borgey - 160“, fyrir 3. júlí nk. R AÐ AUGL YSINGAR TIL SÖLU Hannyrðavörulager Ullargarn, árórugarn, íslenskir klukkustreng- ir, taulitir, mörg gömul og athyglisverð mynstur og margt fleira. Upplýsingar í síma 482 3568 eftir kl. 19 á kvöldin og um helgar. BATAR Til sölu frystiskip Til sölu er mb. Atlanúpur ÞH-270, sem er 300 bt tog- og línuskip. Skipið er m.a. búið Mustad línubeitingarvél og láréttum og lóð- réttum frystitækjum. Með skipinu fylgir bún- aður til rækjuvinnslu, þ.m.t. Japanslína. Skipið, sem er í góðu ástandi, selst með veiðileyfi en án aflahlutdeilda. LM skipamiðlun Friðrik J. Arngrímsson hdl., löggiltur skipasali, Skólavörðustíg 12, Reykjavík, sími 562 1018. Auglýsing frá yfirkjörstjórn Suðurlands- kjördæmis um talningu atkvæða íforsetakosningum laugardaginn 29. júní 1996. Talning atkvæða úr Suðurlandskjördæmi í forsetakosningum hinn 29. júní 1996 fer fram á Hótel Selfossi. Aðsetur yfirkjörstjórnar á kjördag verður á sama stað. Símar kjörstjórn- ar verða: 482 2587 og 482 2597. Selfossi, 25. júní 1996. Yfirkjörstjórn Suðurlandsumdæmis. Georg Kr. Lárusson, form., Sigurjón Erlingsson, Friðjón Guðröðarson, Þorgeir Ingi Njálsson, Unnar Þór Böðvarsson. Auglýsing frá yfirkjörstjórn Vesturlands- kjördæmis varðandi forseta- kosningar 1996 Talning atkvæða úr Vesturlandskjördæmi í forsetakosningunum 29. júní 1996 fer fram í Grunnskólanum í Borgarnesi þegar að afloknum kjörfundi. Aðsetur yfirkjörstjórnar á kjördag verður í Hótel Borgarnesi fram til kl. 20.00 í síma 437 1119. Sími yfirkjörstjórn- ar á talningarstað verður 437 2370. Borgarnesi, 24. júní 1996. Yfirkjörstjórn Vesturlands kjördæmis. Gísli Kjartansson, formaður, Ingi Ingimundarson, Guðný Ársælsdóttir, Guðjón Ingvi Stefánsson, Páll Guðbjartsson. BESSASTAÐAHREPPUR Forsetakosningar 1996 Kjörfundur í Bessastaðahreppi, laugardaginn 29. júní 1996, hefst kl. 9.00 og lýkur kl. 22.00. Kosið verður í Álftanesskóla. Kjörnefnd. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirtaldri fasteign verður háö á henni sjálfri sem hér segir: Kárstígur 16, Hofsósi, þinglýst eign Steinunnar Ingvadóttur, eftir kröfu þb/Drafnar - skipasmíðastöðvar hf., Vátryggingafélags íslands hf. og Landsbanka islands, fimmtudaginn 4. júlí 1996, kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki, 24. júni 1996. SJALFSTÆÐISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Sumarferð Varðar Hin árlega Varðarferð verður farin laugardaginn 13. júlí næstkom- andi. Að þessu sinni verður farið í Landmannalaugar. Brottför verður frá Valhöll v/Háaleitisbraut kl. 08.00. Vanir fararstjór- ar verða með í för. Nánari ferðatilhögun auglýst síðar. Frá 15. maí til 15. ágúst verður skrifstofa Sjálfstsaðisflokksins, Háa- leitisbraut 1, Reykjavík, opin frá kl. 08.00-16.00. Vörður - Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna i Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.