Morgunblaðið - 26.06.1996, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 26.06.1996, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. JÚNÍ1996 23 LISTIR KÓR Grafarvogskirkju syngur í kirkju, sem er nálægt hinum þekktu heilsulindum í Karlovy Vary. Alíslensk guðsþjón- usta flutt í Prag FYRR í þessum mánuði hélt kór Grafarvogskirkju tvenna tón- leika í Prag og flutti guðsþjón- ustur ásamt séra Vigfúsi Þór Arnasyni, sóknarpresti Grafar- vogssóknar. Sljórnandi kórs Grafarvogskirkju er Agúst Ár- mann Þorláksson. Að áliti presta mótmælenda mun það vera í fyrsta sinn sem íslensk guðsþjónusta er flutt í Prag. Kirkjukórinn söng íslensk, sálma og flutti hátíðartón séra Bjarna Þorsteinssonar ásamt sóknarpresti, séra Vigfúsi Þór Árnasyni. Prédikun var flutt á íslensku en túlkuð jafnóðum af háskólanema sem stundað hefui íslenskunám við Háskóla Is- lands. Blomberg Excellent fynin þá sem vilja aðeins það besta! OFNAR: 15 gerðir í hvítu, svöntu, stáli eða spegilálferð, fjölkenfa eða Al-kenfa með Pynolyse eða Katalyse hneinsikenfum. HELLUBORÐ: 1B gerðir, með háhitahellum eða hinum byltingankenndu, nýju Spansuðuhellum, sem nota segulonku til eldunan. Ný frábær hönnun á ótrúlega góflu veröi. Blomberg Hefun néttu lausnina fynin þig! Einar Farestveit & Co. hf. Borgartúni 28-Stmi S62 2901 og 562 2900 To p p uri nn í eldunartækjum Blomberg Ibsenhátíð í Noregi KJÖRORÐ fimmtu alþjóðlegu Ibs- enhátíðarinnar, sem hefst í Osló 30. ágúst nk., eru tekin úr munni Eline í leikriti Ibsens „Fru Inger of Östra- at“: „Hugsunin hefur vængi mávs- \ ins. Hafið fær ekki stöðvað hana.“ Leikhópar frá Kanada, Asíu og Evrópu munu setja upp sýningar í þjóðleikhúsinu í Osló á verkum Henriks Ibsens en að auki verður sýnt nýtt verk eftir Jon Fosse sem nefnist „Barnið". Alls verða 14 verk sýnd, þ. á m. Pétur Gautur, Aftur- göngur og Villiendurnar. Einnig verða leikin tilbrigði um stef í leik- bókmenntunum. Ellen Horn, listrænn stjórnandi norska þjóðleikhússins, segir að al- þjóðleg Ibsenhátíð hafi aukið hróður þjóðieikhússins ekki síst vegna þess að Ibsen hafi brúað bilið milli Nor- egs og annarra heimshluta. Ibsenhátíðinni lýkur 14. septem- ber. -----» ♦ ♦--- Oddrún sýnir „Á næstu grösum“ ODDRÚN Pétursdóttir sýnir nú myndir unnar með pastel- og akrýl- litum í Matstofunni „Á næstu grös- um“, Laugavegi 20b. Þetta er hennar fyrsta einkasýn- ing og stendur hún til 15. júlí. -----» ♦ ♦---- Gussi sýnir í Hálendismið- stöðinni á Hrauneyjum GUNNAR Guðsteinn Gunnarsson (Gussi) sýnir verk sín í Hálendi- smiðstöðinni á Hrauneyjum fram eftir sumri. Gunnar Guðsteinn er sjálfmennt- aður myndlistamaður, fæddur 1968 í Keflavík. Hann hefur haldið nokkrar einkasýningar. Gunnar Guðsteinn býr nú á Stokkseyri. Tilboð einnig á Laugavegi 9 ni, sími 568 9991. Laugavegi, sínii 552 9977 Krinslukastsverð Kringlukastsverð Krinslukastsverð 6.500 2.990 7.500 Jakkar aður 9.000 Pils áður 4.495 Kjólar áður 11.000 Sundfatnaður: Sundbolir 3.995 Bikiní 3.495. Krinslukastsverð Krinslukastsverð 2.995 2.495 Barnafatnaður: Kjólar áður 3.950 Pils áður 2.150 Kringlukastsverð Krinslukastsverð 2.850 1.350
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.