Morgunblaðið - 26.06.1996, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 26.06.1996, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. JÚNÍ1996 23 LISTIR KÓR Grafarvogskirkju syngur í kirkju, sem er nálægt hinum þekktu heilsulindum í Karlovy Vary. Alíslensk guðsþjón- usta flutt í Prag FYRR í þessum mánuði hélt kór Grafarvogskirkju tvenna tón- leika í Prag og flutti guðsþjón- ustur ásamt séra Vigfúsi Þór Arnasyni, sóknarpresti Grafar- vogssóknar. Sljórnandi kórs Grafarvogskirkju er Agúst Ár- mann Þorláksson. Að áliti presta mótmælenda mun það vera í fyrsta sinn sem íslensk guðsþjónusta er flutt í Prag. Kirkjukórinn söng íslensk, sálma og flutti hátíðartón séra Bjarna Þorsteinssonar ásamt sóknarpresti, séra Vigfúsi Þór Árnasyni. Prédikun var flutt á íslensku en túlkuð jafnóðum af háskólanema sem stundað hefui íslenskunám við Háskóla Is- lands. Blomberg Excellent fynin þá sem vilja aðeins það besta! OFNAR: 15 gerðir í hvítu, svöntu, stáli eða spegilálferð, fjölkenfa eða Al-kenfa með Pynolyse eða Katalyse hneinsikenfum. HELLUBORÐ: 1B gerðir, með háhitahellum eða hinum byltingankenndu, nýju Spansuðuhellum, sem nota segulonku til eldunan. Ný frábær hönnun á ótrúlega góflu veröi. Blomberg Hefun néttu lausnina fynin þig! Einar Farestveit & Co. hf. Borgartúni 28-Stmi S62 2901 og 562 2900 To p p uri nn í eldunartækjum Blomberg Ibsenhátíð í Noregi KJÖRORÐ fimmtu alþjóðlegu Ibs- enhátíðarinnar, sem hefst í Osló 30. ágúst nk., eru tekin úr munni Eline í leikriti Ibsens „Fru Inger of Östra- at“: „Hugsunin hefur vængi mávs- \ ins. Hafið fær ekki stöðvað hana.“ Leikhópar frá Kanada, Asíu og Evrópu munu setja upp sýningar í þjóðleikhúsinu í Osló á verkum Henriks Ibsens en að auki verður sýnt nýtt verk eftir Jon Fosse sem nefnist „Barnið". Alls verða 14 verk sýnd, þ. á m. Pétur Gautur, Aftur- göngur og Villiendurnar. Einnig verða leikin tilbrigði um stef í leik- bókmenntunum. Ellen Horn, listrænn stjórnandi norska þjóðleikhússins, segir að al- þjóðleg Ibsenhátíð hafi aukið hróður þjóðieikhússins ekki síst vegna þess að Ibsen hafi brúað bilið milli Nor- egs og annarra heimshluta. Ibsenhátíðinni lýkur 14. septem- ber. -----» ♦ ♦--- Oddrún sýnir „Á næstu grösum“ ODDRÚN Pétursdóttir sýnir nú myndir unnar með pastel- og akrýl- litum í Matstofunni „Á næstu grös- um“, Laugavegi 20b. Þetta er hennar fyrsta einkasýn- ing og stendur hún til 15. júlí. -----» ♦ ♦---- Gussi sýnir í Hálendismið- stöðinni á Hrauneyjum GUNNAR Guðsteinn Gunnarsson (Gussi) sýnir verk sín í Hálendi- smiðstöðinni á Hrauneyjum fram eftir sumri. Gunnar Guðsteinn er sjálfmennt- aður myndlistamaður, fæddur 1968 í Keflavík. Hann hefur haldið nokkrar einkasýningar. Gunnar Guðsteinn býr nú á Stokkseyri. Tilboð einnig á Laugavegi 9 ni, sími 568 9991. Laugavegi, sínii 552 9977 Krinslukastsverð Kringlukastsverð Krinslukastsverð 6.500 2.990 7.500 Jakkar aður 9.000 Pils áður 4.495 Kjólar áður 11.000 Sundfatnaður: Sundbolir 3.995 Bikiní 3.495. Krinslukastsverð Krinslukastsverð 2.995 2.495 Barnafatnaður: Kjólar áður 3.950 Pils áður 2.150 Kringlukastsverð Krinslukastsverð 2.850 1.350

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.