Morgunblaðið - 26.06.1996, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 26.06.1996, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. JÚNÍ 1996 15 AKUREYRI NEMENDUR í Sumarlistaskóla Arnar Inga á Akureyri hafa síð- ustu ár farið til Hríseyjar og málað þar í sameiningu eina stóra mynd á vegg gamla salt- hússins, en veggurinn er bútaður Málað í Hrísey Morgunblaðið/Magnús J. Mikaelsson niður í bil og taka krakkarnir eitt slíkt fyrir í einu. Nokkrar myndir prýða vegginn þegar og í vikunni unnu núverandi nem- endur Sumarlistaskólans að sinni mynd. Skipulag Háskólans á Akureyri Tillaga arkitekta- stofanna Kíms o g Glámu talin best TILLAGA Arkitekastofanna Kíms og Glámu um hönnun og skipulag Háskólans á Akureyri var metin best af starfshópi sem menntamálaráðherra skipaði til að ú'alla um framkvæmdir háskól- ans. Arkitektasamkeppni um hönnun og skipulag Háskólans á Akureyri lauk með því að tvær tillögur voru metnar jafn góðar til útfærslu. Arkitektarnir sem unnu í sam- keppninnni eru Ólafur Tr. Mat- hiesen, Árni Kjartansson, Sigbjörn Kjartansson, Jóhannes Þórðarson og Sigurður Halldórsson. Samningur um fjármögnun mikilvægur Næsta skref er að vinna að áætlun fyrir fyrirhugaðar bygg- ingarframkvæmdir. Þorsteinn Gunnarsson, rektor Háskólans á Akureyri, telur mikilvægt að í kjöl- farið verði gerður samningur milli Háskólans á Akureyri og ráðherra menntamála og fjármála um fjár- mögnun byggingarframkvæmda við Háskólann á Akureyri á hinu nýja háskólasvæði. Þýðingarmikið sé að unnið verði eftir heildar- skipulagi framkvæmda þar sem samfella og stígandi í verkinu verði tryggður. Háskólinn er nú til húsa á sex stöðum og skapast af því mikið óhagræði og aukakostnaður. Telur háskólarektor mikilvægt að kennsla nemenda geti sem fyrst hafist í húsnæði á Sólborg og að miðlæg þjónustu, s.s. bókasafn, byggist upp samhliða. Morgunblaðið/Diðrik Jóhannsson Lengi von á sopa KETTIRNIR Patti, Snotra og Nebbi bíða eftir því að mjaltir hefjist. Þeir leita skjóls hjá Hörpu, hún amast ekki við þeim Atvinnuhorfur skólafólks Fleiri strákar án atvinnu SAMKVÆMT könnum á at- vinnuhorfum skólafólks sem forsvarsmenn Akureyrar- bæjar létu gera höfðu 71 nemandi eldri en 16 ára ekki fengið atvinnu um miðjan júní. Þar af voru 52 karlar og 19 konur. Langflestír voru á aldrinum 17 til 18 ára. Karl Jörundsson starfs- mannastjóri Akureyrarbæjar sagði að niðurstaðan yrði lögð fyrir fund bæjarráðs á morg- un, fimmtudag og myndi það væntanlega taka ákvörðun um framhaldið. Á síðasta ári var atvinnulausu skólafólki boðin vinna hjá bænum í 6 vikur. Karl sagði að um álíka stóran hóp atvinnulauss skólafólks væri að ræða nú og var á liðnu ári. og úr henni er lengi von á sopa, en Harpa er besta kýrin í fjósinu á Tréstöðum í Glæsibæjar- hreppi. Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar Rúmlega 700 hafa kosið ALLS höfðu 712 manns kosið utan- kjörstaðar hjá sýslumanni á Akur- eyri í gær, en eftir því sem liðið hefur á vikuna hefur vaxandi fjöldi fólks lagt leið sína til að kjósa utar. kjörfundar. Guðjón Björnsson fulltrúi hjá sýslumanni sagði að byrjað væri að bjóða fólki sem dvelst á stofnunum að kjósa, þegar hefur verið kosið á hjúkrunarheimilinu Seli, Kristnes- spítala og Skjaldarvík. í dag verður kosið í Dalbæ á Dalvík og fangels- inu og loks á Dvalarheimilinu Hlíð og Fjórðungssjúkrahúsinu á Akur- eyri á morgun. „Þetta er á svipuðu róli og vant er, en vanalega hafa kosið hér á milli ellefu og tólf hundruð manns,“ sagði Guðjón. Opið er á sýslumannsskrifstof- unni frá kl. 9-15, 15 til 17 og 20 til 22 út vikuna og á kjördag frá kl. 9 til 21. sumartilboð/ fallegustu bílarnir nú meö meiri búnaði Honda Civic 5 dyra 90 hestöfl traustur fjölskyldubíll 1.384.000.- staögreitt á götuna innifaliö umfram staöalbúnaö - álfelgur - vindskeið - þjófavörn - samlitir stuðarar Honda Civic 3ja dyra 90 hestöfl glæsilegur sportbílI 1.399.000. staagreitt á götuna innifalið umfram staðalbúnað - álfelgur - þjófavörn - geislaspilari - 150 w hátalarar Honda Accord 1.8i 115 hestöfl uppfyllir kröfur vandlátra 1.749.000.- staögreitt á götuna innifalið umfram staöalbúnað - álfelgur - vindskeið - þjófavörn Umboðsaðilar Honda á Akureyri: Höldur hf„ Tryggvabraut 12, S: 461 3000 á Egilsstöðum: Bíla- og Búvélasalan ehf., Miðási 19, S: 471 2011 í Keflavik: Bílasalur Suðurnesja., Grófinni 8, S: 421 1200 iyj HONDA VATNAGARÐAR 24 S: 568 9900
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.