Morgunblaðið - 04.07.1996, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 04.07.1996, Blaðsíða 18
18 FIMMTUDAGUR 4. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR 10-11 BÚÐIRNAR QILDIR 4.-10. IÚLÍ Ný fersk jarðarber pakkinn 75kr.| —4 . JtO. jarðvík Nektarínurkg 265 kr. TILBOÐIN Vínber blá kg 345 kr. WC rúllur 8 í pk. 169 kr. Svínakótilettur Hunangsmelónur stk. Lambagrillsneiðar kg Bláber, beint með flugi, stór pakki 653 kr. 98 kr. ] 448 kr. 198 kr. Kryddlegnar lærisneiöar kg Alibjúgu stórkaup 20% afsl. Sórvara f HoltagörAum ABU Gafcia veiðistöng m/öllu 797 kr. { SAMKAUP Miðvangi og N QILDIR FRÁ 4.-7. JÚLÍ Eldhúsrúllur4ípk. 169kr. Vöruhús KB Borgarnesi GILDIR 4.-10. JÚLÍ Lambalæri kg. Emmessís, sumarkassi 598 kr. 298 kr. Marineraðar svínakótilettur 799 kr. [Hamborgari m. brauði 55 kr.) 7.970 kr. Svínarifjurkg. 289 kr. Freyju staurar 2 stk. NÓATÚN GILDIR 4.-9. JÚLÍ 69 kr. Létt ferðatjald 2.570 kr. Svínalæri kg. 395 krij Bacon búnt kg 589 kr. 6 steikarhnífar á tréstandi 797 kr. Sælkerablanda 300 g Super chips snakk 300 g 98 kr. 198 kr. Orville örbylgjupopp 3 í pk 98 kr.j Ferðateppi 497 kr. Heinz bakaðar baunir 4x'/2ds 150kr. Flugnaspaði 35 kr. Grænmetisborgarar 4 stk. 139 kr. KB rúsínur 1 kg 198 kr. Svínasíður kg. 249 kr. 8 leikja vasatölva 990 kr. Rauðepli kq. 118 kr.l Þýskarformkökur400 gr 135 kr. Svínarifjurkg. 298 kr. NBA derhúfa 179 kr. Kiwi kg. 178 kr. SKAGAVER HF. Akranesi HELGARTILBOÐ Pripps iéttöl 0,5 Itr 55 kr[j Svínabógsneiðar kg. Svíha snitzel kg. 499 krj 849 kr. Herraskyrta HAGKAUP GILDIR 4.-10. JÚLÍ 859 kr. Frón súkkulaðiheilhveitikex 200 gr Sérvara 78 kr. Svíhagullash kg. 799 kr. j Fleece skyrtur M-XL 1.195 kr. i Dótakassi, 2 stærðir verð 756 og Verslanlr KÁ GILDIR 4.-10. JÚLÍ 1.289 kr Svínalæri kg. 399 kr. MS sýrður rjómi 99 kr. Baconsteík 799 kr.l Svínakótilettur kg. 785 kr. Steinlaus græn vínber kg 289 kr. Hunangsleginn svínabógur 525 kr. Svínahnakkasneiðar kg. KAUPGARÐUR í Mjódd GILDIR TIL 8. JÚLÍ 520 kr. Kiwi frá Nyja Sjálandi, ny uppskera 189 kr. Vínarpylsur 479kr[j Óðals 2 stk. grillb., 2 brauð og sósa 289 kr. Hrossabjúgufín 299 kr. KÁ nautahakk pr. kg 748 kfy bkinka trá Kjarnafæði Kartöflusalat í stórum dósum Hófn þurrkryddaðar lambalærísn Sérvara 669 kr. 299 kr. 889kr. Daim ís 1 I 274 kr. 1 Daimtoppar4saman 229 kr. Kornolía 710 ml 149kr. ÞÍN VERSLUN Samtök 18 matvöruverslana QILDIR 4.-10. JÚLÍ KÁ reyktar svínakótilettur pr. kg Kjarnafæði kindabjúgu pr. kg Kjarnaf. Mexík. salsapylsa pr. kg Mamma besta pizzur 3teg. 1.089 kr. 436 kr. 629 kr. 198 kr. Nautapottréttur kg. Þín verslun Pizza 2 teg. 4ÖÖ g 598 kr 199 kr. Ferskur lax kg. Grillsagaður lambaframpartur kg [Göða þurrkryddað lambalæri kg 398 kr. i 398 kr. 798 kr. { bteikarponnur zö sm og au sm /ya/öaakr. Dunidiskar50stkípakka 269 kr. 26“ fiallahiól 18 aíra 12.900 kr. Kiwi kg 169 kr. Kínakál íslenskt pr. kg 199 kr. Svínaskinka kg. 789 kr. Svefnpokar 2.995 kr. Vínarpylsur 9 stk. í pk. 598 kr.1 Gulrófur pr. kg 169 kr. Vilkó vöffluduft 500 g 189 kr. | Dömu leggings buxur “ 989 kr. Beikonsteik kg. 795 kr. Rummikub spil „Ný kynslóð“ 1 195 kr Mömmu drottningarsulta 400 g 139 kr. Herra gallabuxur 1.495 kr. Pítubrauð 6 stk. í pk. 98 kr. Kaffibollar 6 í pk. 795 kr Samsölubruður 2 teg. 88 kr. Herra nærbuxur 3 í pakka 399 kr. BKI lúxus kaffi 500 g 259 kr. Bruður, grófar & sesam 88 kr. j FJARÐARKAUP 11-11 VERSLANIRNAR Kellogg’s Frosties 375 g 159 kr. KJARVAL QILDIR 4. - 6. JÚLÍ QILDIR 4.-10. JÚLÍ Íslandssíld 580 g 246 kr.] GILDIR 4. - 10. JÚLÍ Hatting Mini hvítlauksbrauö 149 kr. | Grillsneiðar frá Goða pr. kg 698 kr. McVities súkkul.kex 300 g 114kr. Maryland kex3teg. 68 kr. 4stk. maísstönglar 169 kr. Kótiletturfrá Goða pr. kg 798 kr. Göteborg’s Ballerina kex 78 kr. Grillsagaðir lambaframpartar kg. 398 kr. Bökunarkartöflur pr. kg 149 kr. VERSLUNIIU ARIUARHRAUIU McVites Jaffa cakes 95 kr. | Svínalæri ’/. og ’A 389 kr. 4 stk hamborgarar með brauði 279 kr. QILDIR 4. - 10. JÚLÍ Bassett's lakkrískonfekt 400 g 178 kr. Svínasíða ’/. og 'A 239 kr. Svali Vi Itr 3 stk í pakka 85 kr. Grillbakkar 199 kr. Freyju staurar 2 stk. 65 kr. j Marineraðar lambalærisneiðar kg. 898 kr. Sportstangir Emmess 10 stk í pk 198 kr. 288 kr Grillsneiðar 498 kr. RQQ Ur "Viiko vöfflumix 198 kr. Coca cola & Diet Coca cola 1 I 98 kr. Hy Top grillvökvi 946 ml 139 kr. McVitie’s súkkulaðikex 109 kr. NestléCrunch 150g 95 kr. Big Value Pizza 280 g 139 kr. ] H.S. kleinur 129 kr. Frón súkkulaði heilhveitikex 78 kr. KASKO Keflavík Crest tannkrem 2 stk. 159kr. KH Blönduósi BÓNUS GILDIR 4.-10. JÚLÍ Pampers barnaþurrkur 24 stk. 124 krJj HELQARTILBOÐ 4.-11. JÚLÍ [Bláber, stórbox 199 kr. Lenor mýkingarefni 640 ml 159kr. Vilkóvöfflumix 169 kr. 1 QILDIR 4.-10. JÚLÍ Jarðarber, stórbox 259 kr. Vilko pönnukökumix 169kr. Þrjár myndbandsspólur 859 kr. | Kit Kat 3 pk. 99 kr. KKÞ Mosfellsbæ Vilko kakósúpa 99 kr. Colgate tannkrem 2x75 ml 199 kr. Lion Bar3 pk. 109 kr. GILDIR 4.-9. JÚLÍ Vilkoaprikósusúpa 79 kr. Möndlukaka 99 kr. Mega Mix 150 gr snakk 138 kr. Svínahakk pr. kg 189kr.‘ ■Vflko sveskjugrautur 89 kr. Bökunarkartöflur2,5 kg 277 kr. Kjotsels paprikubuöingur 20% afsl. Nautagullash pr. kg 499 kr Vilko ávaxtagrautur 89 kr. Jarðarber í öskju 250 g 77 kr. | Snap Jack mjólkurkex 99 kr. Súpukjöt pr. kg 349 kr. Grill tvenna (lambakj./pylsur) kg. 549 kr. Lambagrillsneiðar kg 449 kr. Brink kex 250 gr 89 kr. Kiwi kg 175 kr. Svínahnakki beinlaus kg. 689 Islendingar borða mikið tómatmauk Á SÍÐASTA ári borðuðu íslendingar slíkum vamingi árið 1995. Undanfar- reiðinnar býsn af tómatmauki því in ár hefur færst í vöxt að fólk borði samkvæmt upplýsingum úr bókinni pastarétti og tómatmauk er ómissandi Utanríkisverslun, sem Hagstofan gef- við slíka matargerð og reyndar við ur út, fluttum við inn 86.6 tonn af ýmsa aðra matreiðslu líka. Ýmsar matvörur hækka í kjölfar vörugjaldsbreytinga 1. júlí Strásykur hækkar um 33% NEYTENDUR fara að sjá áhrif vörugjaldsbreytinga frá 1. júlí á næstu dögum. Ýmsar vörar lækka í verði bæði innlend framleiðsla og innflutt vara en einnig er nokkuð um að þær hækki í verði eins og sykur, grautar, ávaxtasafi, kókó- mjólk, sumt sælgæti og fleira. Kaupmenn tala um að samkeppn- isstaða sumra matvörategunda versni gagnvart þeim matvælum sem undanþegin eru gjaldinu og nefna sem dæmi skattlagðan ávaxtasafa gagnvart mjólkinni. Heildverslunin Nathan & Olsen flytur inn strásykur og að sögn Þor- steins Gunnarssonar sölustjóra þar hækkar heildsöluverð á strásykri um allt að 33%. „Áður lagðist 37.5% vörugjald á C.I.F-verð sykurs (þegar öll flutningsgjöld hafa verið greidd) en nú þurrkast það út og 30 krónur eru lagðar á hvert kíló óháð magni. Hvítur strásykur hækkar því mest en breytingin hefur minni áhirf á molasykur, púður-, og flórsykur." Þorsteinn segir að algengt kílóverð á strásykri hafi í stórmörkuðum ver- ið nálægt 69 krónur að undanfömu en verði nú á bilinu 90-100 krónur. Ekki er enn farið að reyna á hvernig vörugjaldsbreytingamar hafi áhrif á einstaka aðrar vörategundir sem fyr- irtækið flytur inn en að sögn hans kemur það í ljós á allra næstu dögum. Jón Sch. Thorsteinsson sölu-, og markaðsstjóri hjá Sól hf. segir vöra- gjaldsbreytingarnar frá 1. júlí snún- ar og flóknar og þeir séu rétt að átta sig á þessum breytingum. „Ódýrari vörar fýrirtækis eins og Brazzi og Sólríkur koma til með að hækka um 5% en dýrari vörur eins og Trópí safinn hækkar hinsvegar ekki í verði. Ástæðan er sú að nú leggst vörugjaldið á lítraverð en áður var það reiknað í prósentum. Dýru vörumar báru því svipað vöru- gjald fyrir breytinguna en þær ódýr- ari minna. Þessi skattlagning á safa minnkar verulega sölu á ávaxtasöf- um á íslandi og við erum afskaplega óhress með þá þróun.“ Jón segir að all nokkur hækkun verði á grautum fyrirtækisins, sem hækka nú almennt um 8%. Nokkrar tegundir hækka þó meira vegna verðbreytinga á ávöxtum. Engin framleiðsla Sólar hf. lækkar í kjölfar vörugjaldsbreytinganna. Vilhelm Andersen fjármálastjóri hjá Mjólkursamsölunni segir að ávaxtablandaðar sýrðar mjólkurvörur hækki um 2% þann 1. ágúst næst- komandi en skýringin er hækkun á vörugjaldi á sykri. Kókómjólkin hækkar líka um tæp 4% á næstunni. Engar vörar lækka hjá Mjólkursam- sölunni í kjölfar þessara breytinga. Alexander Þórisson forstöðumað- ur markaðsrannsókna hjá Vífilfelli segir að 1. júlí s.l. hafi verðlistaverð hækkað um 3% á öllum stærðum nema tveggja^ lítra gosi sem hækk- aði um 4%. Ástæður hækkana era aðallega hráefnishækkanir sem nema 7-8% frá áramótum. Samtímis breytist vöragjald og niðurstaðan er því að minni pakkn- ingar af gosi eiga að standa í stað eða lækka í verði en tveggja lítra flöskur standa í stað eða hækka í verði. Hjalti Jónsson markaðsstjóri hjá Nóa-Síríusi segir vörugjaldsbreyt- ingarnar hafa mismunandi áhrif á hinar ýmsu framleiðsluvörur fyrir- tækisins. Vörur eins og brjóstsykur, kara- mellur og súkkulíki (sem er t.d notað í bakstur) teljast þungar vörar en ekki mjög dýrar og þær hækka i verði um allt að 15%. Hjalti segir hinsvegar að heildsöluverð á konfekti og t.d. páskaeggjum lækki í verði þar sem þessar vörur eru í eðli sínu léttar en frekar dýrar. Lækkun verð- ur einnig á Síríus súkkulaði og töflum eins og Ópali og Tópasi. í BRETLANDI og víðar tíðkast að til dæmis apótek og þurrhreins- un sé þjónusta sem stórmarkaðir veiti. Safeway-verslunarkeðjan býður nú viðskiptavinum sínum upp á ofnæmispróf, þar sem við- skiptavinurinn getur fengið að vita hvort hann sé með ofnæmi fyrir hnetum, ryki, vespustungum, katt- arhárum og svo framvegis. I blaðinu Independent þar sem grein um þetta birtist fyrir skömmu er talað um ofnæmispruf- Ofnæmis- prufa þegar keypt er inn urnar sem nýjustu uppfínningu stórmarkaða í samkeppni um við- skiptavini. Hjúkrunarfræðingar starfa nú hjá fimm Safeway-versl- unum í London og næsta ná- grenni. Þeir hafa fengið úthlutað plássi í apótekum verslananna og taka þar blóðprufur sem síðan eru sendar áfram í rannsókn. Viðskiptavinurinn borgar rúm- lega 1.300 krónur fyrir eitt of- næmispróf og rúmlega 1.800 krónur ef þau eru fleiri. Læknar hafa gagnrýnt þessa nýjung og tala um að sjúkrasaga sjúklingsins skipti máli svo og að læknir geti túlkað niðurstöður með sjúklingnum þegar þær komi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.