Morgunblaðið - 04.07.1996, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 04.07.1996, Blaðsíða 48
48 FIMMTUDAGUR 4. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ • TAKTU LAGIB LÓA eftir Jim Cartwright Á Egilsstöðum kl. 21.00: Fös. 5/7 og lau. 6/7. Miðasala á staðnum. Frumsýning fös. 12.júli kl. 20 ESE3S 2.sýning sun. 14. jÚIÍ kl. 20 örfá sæti laus 3. sýning fim. 18. jÚIÍ kl. 20 örfá sæti laus fÖS. 19. JUll kl. 20 örfS sæti laus 5. sýning lau. 20.júlí kl.20 lyit. <fbir }i\n Forsala aðgöngumiða er hafin • Miðapantanir í síma 568 8000 BIODROGA Nýtt Eitt krem fuilnægir öllum þörfum húðarinnar varðandi raka, næringu og vernd. Húðin verður Lífrænar jurtasnyrtivörur Kaupauki fylgir meðan birgðir endast. Bankastræti 3, s. 551 3635 Póstkröfusendum FÓLK í FRÉTTUM Ohapp í Hyde Park ROGER Daltrey, söngvari bresku ROGERDal- rokksveitarinnar The Who, lenti í trey á batavegi óhappi á tónleikunum á laugardag- inn var. Daltrey var að æfa lag af Quadrophenia-plötu The Who og var á sviðinu með honum, auk annarra, glitpopparinn Gary Glitt- er. Daltrey stóð fyrir aftan Gary Glitter sem var í miklum ham og í einni sveiflunni sló hann óvart hljóðnemanum í augað á Daltrey. Daltrey þurfti að fara á spítala til þess að láta gera að sárum sín- um, en augntóftin brákaðist. Eins var hann til öryggis látinn fara í heilarita, en allt virtist vera með eðlilegum hætti, þannig að ekkert var til fyrirstöðu að útskrifa popparann. Roger Daltrey tekur alla sök á slysinu á sig, því hann segir að Gary Glitter hafi ekki vitað að hann stæði svona nálægt honum og því hafi farið sem fór. y' Bjórflöskum hent í Johny Rotten ■f v\ SS %,N OX. X efst f dag! o NOKKUR 5LÁANPI PÆMI!!! Gönguskór st. 34-38 3.490.- 1.990.- st. 37-40 6.490.- 3.990.- st. 41-44 6.990.- 4.490.- GORETEX gönguskór 14.990.- 9.990.- REBOOK hlaupaskór o.fl. skór í úrvali. 7.990.- 5.490.- Úlpur barnast. 8.990.- 4.990.- fulloröinsst. 9.990.- 5.990.- íþróttagallar barna 3.990.- 2.990.- fulloröins 6.990.- 3.990.- Fleecepeysur barna 6.990.- 2.990.- fullorðins 8.990,- 3.990.- 30LTAMÁDJRI LAUGAVEG9 23 • SÍMI 551 5599
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.