Morgunblaðið - 06.07.1996, Page 42

Morgunblaðið - 06.07.1996, Page 42
42 LAUGARDAGUR 6. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR Á MORGUIM Guðspjall dagsins: Jesús kennir af skipi (Lúk. 5.) ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi Matthfas- son. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Prestur sr. María Ágústsdóttir. Skírn. VIÐEYJARKIRKJA: fYlessa kl. 14. Prestur sr. María Ágústsdóttir. Að messu lokinni verður staðar- skoðun. Bátsferð úr Sundahöfn kl. 13.30. GRAFARVOGSKIRKJA: Messa kl. 11. Messa kl. 17 á hjúkrunar- heimilinu Eir. Organsti Bjarni Þór Jónatansson. Prestarnir. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs- þjónusta kl. 11. Sr. Gylfi Jónsson. Organisti Kjartan Ólafsson. GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Hreinn Hákonarson. Organisti Árni Arinbjarnarson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Org- eltónleikar kl. 20.30. Hörður Áskelsson, organisti Hallgríms- kirkju, leikur. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Forsöngvari Jón Þorsteinsson óperusöngvari. Organisti Pavel Manasek. Sr. Tómas Sveinsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Messa kl. 11. Prestur sr. Flóki Kristinsson. Organisti Jón Stefánsson. Kór Langholtskirkju (hópur I) syngur. Kaffisopi eftir messu. LAUGARNESKIRKJA: Vegna sumarleyfa er minnt á guðsþjón- ustu í Áskirkju. NESKIRKJA; Messa kl. 11. Sr. Frank M. Halldórsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Organisti Kristín Jónsdóttir. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11 árdegis. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson annast guðsþjón- ustuna. Organleikari Sigrún Steingrímsdóttir. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Samkoma Ungs fólks með hlutverk kl. 20. Gísli Jónsson. DIGRANESKIRKJA: Guðsþjón- usta fellur niður vegna sumar- ferðar Kirkjufélagsins. Farið verð- ur af stað frá kirkjunni kl. 9 árdeg- is um Borgarfjörð, helgistund verður á Hvanneyri. Gunnar Sig- urjónsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 20.30. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Organisti Pavel Manásek. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Organisti Bjarni Þór Jónatansson. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Guðsþjópnusta fellur niður vegna sumarleyfis starfsfólks. Sóknarbörnum er bent á guðsþjónustu afleysinga- prests í Breiðholtskirkju. Kristján Einar Þorvarðarson. BIODROGA1 I ......Líírænar....._ 1 I jurtasnyrtivörur ( Engin auka ilmefni. f BIODROGA ]i KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjón- usta fellur niður vegna sumar- leyfa safnaðarins. Farið verður frá kirkjunin k|. 10 árdegis og ekið um Nesjavallaveg til Þing- valla. Áætluð heimakoma kl. 18. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Kvöldguðsþjón- usta kl. 20. Sr. Ágúst Einarsson prédikar. Sönghópurinn Söng- systur flytja létta trúartónlist. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Sóknarprestur. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Mánudaga til föstudaga: messur kl. 8 og kl. 18. Laugardaga: messa kl. 8 og messa á ensku kl. 20. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Messa kl. 11 á sunnudögum. HVÍTASUNNUKIRKJAN Filadelf- ía: Brauðsbrotning kl. 11. Ræðu- maður Snorri Óskarsson. Almenn samkoma kl. 20. Ræðumaður Snorri Óskarsson. Allir hjartan- lega velkomnir. MESSÍAS-FRÍKIRKJA: Rauðarár- stíg 26, Reykjavík. Guðsþjónusta sunnudag kl. 20 og fimmtudag kl. 20. Altarisganga öll sunnu- dagskvöld. Prestur sr. Guðmund- ur Örn Ragnarsson. ORÐ LÍFSINS: Grensásvegi 8. Almenn samkoma kl. 11. Ræðu- maður Ásmundur Magnússon. Fyrirbænaþjónusta/bænaklútar. Allir hjartanlega velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Hjálp- ræðissamkoma kl. 20 sunnudag. Peter og Anne Líse Madsen tala. Miriam Óskardóttir stjórnar. VÍDALÍNSKIRJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Örn Bárður Jónsson messar. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Helgistund kl. 11. Prestur sr. Gunnþór Ingason. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Þýsk messa kl. 10. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga messa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Messa sunnudaga kl. 8.30. Aðra daga kl. 8. Allir velkomnir. KEFLAVÍKURKIRKJA: Ferm- ingarguðsþjónusta kl. 11. Fermd verður Jóhanna Ólafsdóttir. Org- anisti: Einar Örn Einarsson. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Prestarn- ir. KÁLFATJARNARSÓKN: Guðs- þjónusta þjónusta kl. 14. Kristín Þórunn Tómasdóttir guðfræðing- ur prédikar. KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík: Messa kl. 14. HVERAGERÐISKIRKJA: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14 í tilefni af 50 ára afmæli Hveragerðis. Biskup (slands hr. Ólfafur Skúlason préd- ikar. SELFOSSKIRKJA: Messa sunnu- dag kl. 10.30. Sóknarprestur. ÞORLÁKSKIRKJA: STOKKSEYRARKIRKJA: Messa kl. 11. Úlfar Guðmundsson. SKÁLHOLTSPRESTAKALL: Messa í Skálholtsdómkirkju kl. 17. Organisti Hilmar Örn Agnars- son. Fluttir verða þættir úr sum- artónleikum helgarinnar. STÓ- RÓLFSHVOLSKIRKJA, Hvols- velli: LANDAKIRKJA, Vestmannaeyj- um: Göngumessa. Rútuferð frá Landakirkju kl. 11. Messan hefst undir krossinum við gíg Eldfells og endar við hraunjaðarinn á Skansinum. Goslokanna fyrir 23 árum minnst með þakkargjörð. Einleikur á trompet: Birkir Matthí- asson. Harmoníkuleikur: Brynjólf- ur Gíslason, Kór Landakirkju leið- ir söng. Kl. 10 stendur sr. Jóna Hrönn fyrir hressingargöngu frá Landakirkju upp á Eldfell sem svo sameinast göngumönnum. AKRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Ath. breyttan messutíma. Björn Jónsson STÖÐVARFJARÐARKIRKJA: Ferming kl. 11. Prestur sr. Gunn- laugur Stefánsson. Fermdur verður Guðmar Valþór Kjartans- son, Magistratsvagen 31 c, Lundi, Svíþjóð, en dvelur nú í Hólalandi 16, Stöðvarfirði. I DAG Með morgunkaffinu Ást er... ... að láta sér líða vel saman TM R«o U S. Pat. Ofl. — all rights reserved (c) 1996 Los Angeles Times Syndicate ÞESSI heimagerða eggjakaka með beikoni var nú ómerkileg við hliðina á kjötbúðingnum mínum, með kartöflum og grænum baunum. ÉG vildi að ég gæti líka verið í bikini, en ég hef bara ekki vöxtinn til þess. TELURÐU þig í alvöru í stöðu til að mótmæla sjúkdómsgreiningu sem ég gerði sjálf með aðstoð greinar í Vikunni? COSPER HVERN á ég að láta vita? SKÁK Umsjón Margeir Pétursson SVARTUR leikur og vinnur STAÐAN kom upp á al- þjóðlegu móti í Búdapest í Ungveijalandi í sumar. Ungi víetnamski stórmeist- arinn Dao Thien Hai (2.660) var með hvítt, en enski alþjóðameistarinn Neil McDonald(2.450) hafði svart og átti leik. 21. - Hxa2! 22. Kxa2 - Da5+ 23. Kb3 - Bxc5 24. Hal - Rb6! og hvítur gafst upp eftir þessa glæsilegu drottningarfórn, því 25. Hxa5 - Bc4 er mát! VELVAKANDI Svarar í síma 569 1100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Netfang: lauga@mbl.is Tapað/fundið Dúkar fundust BORÐDÚKAR fundust á gatnamótum Suður- landsbrautar og Kringlu- mýrarbraut sl. miðviku- dag. Eigandi getur vitjað þeirra í síma 553 5092. Veski tapaðist SÓLVEIG tapaði nýlega litlu peningaveski með skilríkjum og eitthvað af frímerkjum. Finnandi vinsamlegast hafi sam- band við Sólveigu í þjón- ustuíbúðum aldraðra í Dalbraut 27. Gleraugu týndust GLERAUGU í þunnri umgjörð töpuðust í miðbæ Reykjavíkur eða vesturbænum föstudag- inn 28. júní sl. Finnandi vinsamlegast hringi „fröken sjónlausa" í síma 551 5832. Gæludýr Bládís er týnd SVÖRT læða með hvítan þríhyrning á maganum hvarf frá Skarphéðins- götu 6 í kringum 20. júní. Bládís var í pössun á Skarphéðinsgötu þannig að hún þekkir ekki um- hverfið, en hún á heima á Tómasarhaga. Hún er eyrnamerkt með númer- inu R-0020. Ef einhver hefur orðið var við Blá- dísi vinsamlegast hafið samband í síma 551 0250 eða við Katt- holt. Kisi er týndur SJÖ mánaða kettlingur, fress, er týndur. Hann er grár og hvítur og er með ól um hálsinn. Kisi týndist í Ljósheimunum. Sími 588 2321. Páfagaukur fannst GRÆNN og gulur páfa- gaukur fannst á Laufás- vegi sl. þriðjudag. Hann virðist mjög gæfur. Eig- andi getur vitjað hans í síma 587 8788. Fallegir kettlingar TVEIR blíðir, barngóðir og fallegir kettlingar eru tilbúnir að fara að heim- an. Uppl. í síma 586 1470. Farsi Víkverji skrifar... VÍKVERJI er satt bezt að segja stórhneykslaður á því að víða um land, þar sem kjarr eða skógar- leifar er að finna, gengur sauðfé í nýgræðingnum og gengur af hon- um dauðum. Það er grátlegt að horfa upp á rollurnar japlandi í kjarrinu, sem berst fyrir lífi sínu. Víkveija finnst satt að segja alveg furðulegt að þessi þjóð, sem hefur kostað miklum fjármunum til land- græðslu og skógræktar á þessari öld til þess að endurheimta eitthvað af því, sem hefur verið höggvið, brennt eða horfið ofan í sauðkind- ina, skuli láta þetta viðgangast. XXX SJÁLFUR hefur Víkverji reynslu af því að þar sem girt er utan um nokkrar birkihríslur, sem lifað hafa aumu lífi á víðavangi í sam- býli við sauðkindina, taka þær strax við sér og aðrar eru fljótar að skjóta upp kollinum. Geta íslenzkir bænd- ur verið svo illa haldnir af hagleysi að þeir þurfi að láta fé sitt ganga í þessu dýrmæti, sem sérhver birki- hrísla er í okkar hér um bil skóg- lausa landi? XXX ÝLEGA ræddi Víkveiji við einn svokallaðra skógar- bænda á Fljótsdalshéraði. Sá taldi að standa hefði mátt betur að Hér- aðsskógaátakinu með því að skera niður allt sauðfé á svæðinu og borga bændum bætur. Með þessu móti taldi bóndinn að spara hefði mátt það mikla fé, sem nú þarf að punga út með til að reisa girðingar utan um skógana nýju til að vernda þá fyrir búsmalanum. Bóndinn sagði Víkveija sömuleiðis að girðinga- vinnan gengi ekki hraðar en svo að sums staðar gengi sauðféð í plöntum, sem nýbúið væri að stinga niður. Á Héraði gantast bændur víst með það, sumir hverjir, hvað þeir séu búnir að planta ofan í margar rollur þann daginn. X X,X ENN er það svo að bændur virð- ast ekki þurfa að bera ábyrgð á sauðfénu sínu og halda því innan eigin landamerkja. Þannig þurfa fjárlausir bændur að reka rollur nágrannanna úr eigin landi og til þeirra er leitað að hausti til að taka þátt í göngum og leitum. Þá er lausa- ganga búfjár á þjóðvegum landsins auðvitað óþolandi vegna þeirrar hættu, sem hún skapar fyrir öku- menn. Það er kominn tími til að bændum verði gert í eitt skipti fyrir öll að taka á sig ábyrgð á þeim spjöllum, sem sauðkindin veldur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.