Morgunblaðið - 06.07.1996, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 06.07.1996, Blaðsíða 46
46 LAUGARDAGUR 6. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ SiíllGLABtJÍia HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó Heimasíða Barb Wire http://vortex.is/pamela „EKKI SEGJA VINAN"!! PAMELA ANDERSON LEE KOMDU OG SJÁÐU ALLT SEM TOMMY LEE FÆR AÐSJÁ!! Myndin er hlaðin nýjustu jm tæknibrellum sem völ er /fo|§ á ásamt þeim tryllingslegustu f M áhættuatriðum ^ggafiH sem bíógestir \ munu sjá á þessu ári! Enda jJSjÉr hélt David MÆeg&wl H°gan um , taumana sem er best þekktur f UC31 ^CAMUI " gf- . .... fyrir að hafa stýrt upptökum V f á áhættuatriðum f í BATMAN FOREVER og ALIEN 2. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B.i 12 ára. DRAKULA: DAUÐUR OG I GOÐUM GIR! GANGVERKSMYS DEAD^LOViNGRr Leslie Nielsen fer á kostum í hlutverki sínu sim Drakúla greifi í sprenghlægilegri gamanmynd frá gríngreifanum Mel Brooks. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i 12 ára. IAN HAKT ART MALIK Sýnd kl. 7 og 9. KOMA UPP YFIRBORÐIÐ Sýnd kl. 5. HLJÓMSVEITIN lét ljós sitt að sjálfsögðu skína. Morgunblaðið/Halldór Utgáfu fagnað HLJÓMSVEITIN Sóldögg hélt útgáfuhóf í tilefni útkomu Kláms, fyrstu geislaplötu sveitar- innar. Hófið fór fram á skemmti- staðnum Vegas, en auk þess sem hljómsveitin spilaði fyrir gesti var þeim boðið upp á íslensk sem erlend skemmtiatriði. Hér sjáum við svipmyndir frá teitinu. ELDGLEYPIR lék listir sínar fyrir gesti. FRIÐRIK Ásgeirsson og Bergur rótari nutu góðra veitinga. TÓMAS Jóhannesson, Friðrik Júliusson, Eiður Alfreðsson og Heiðar Júlíusson. FOLK * A slóðum Forn- Grikkja ►NYJASTA mynd leikkonunnar Geena Davis og eiginmanns hennar, finnska leikstjórans Renny Harlins, „Cutthroat Is- land“, náði ekki þeim vinsældum sem búist hafði verið við. Vænt- anlega verður tap á gerð mynd- arinnar, sem kostaði 100 milljón- ir dollara, eða 6,7 milljarða króna, i framleiðslu. Renny og Geena voru þó ekki með hugann við það þegar þau nutu lífsins í Aþenu í Grikklandi fyrir skömmu. Þau höfðu verið í siglingu grísku eyjanna á milli og komu við í höfuðborginni til að líta augum fornar rústir Akró- pólishæðar. Bisset í Tyrklandi ►MAÐURINN í lífi leikkonunn- ar Jacqueline Bisset heitir Emin Boztepe, hálffertugur tyrknesk- ur Bandaríkjamaður. Jacqueline og Emin ferðuðust nýlega til heimaslóða hans, þar sem hún kynntist ættingjum hans og tyrk- neskri menningu. Jacqueline hef- ur sagt samband sitt við Emin vera óviðjafnanlegt og byggjast á grunni jafnréttis. Sir Anthony samfagnar Foster ► JODIE Foster og sir Anthony Hopkins þóttu fara á kostum í myndinni Lömbin þagna eða „Sil- ence of the Lambs“. Sir Anthony hlaut reyndar Óskarsverðlaun fyrir. Hérna sést hann óska Jodie til hamingju með verðlaun sem hún hlaut í New York fyrir skemmstu. Þau hlaut hún fyrir framlag sitt til kvikmyndalistar- innar, en aðrir verðlaunahafar voru Anjelica Huston og Angela Basset. Meðal kvikmyndastjarna sem sóttu þessa verðlaunahátíð voru Sean gamli Connery og mel- urinn Mel Gibson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.