Morgunblaðið - 06.07.1996, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 06.07.1996, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. JÚLÍ 1996 49 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX DIGITAL SIMI 553 - 2075 JEIUIUIFER RUBIIU PETER WELLER OSKUR Beint'úr smiðju Alien og Robocop kemur Vísindatryllirársins! í myndinni eru einhver þauÆgnvænfegustu lífsform sem áést tíafa á hvítá tjaldinu og . baráttán yið þá er æsi^penrtandi sjónarspil sem neglír þig í sætið. Ekki talin holl fyrfr taugastrekkta og hjartveika. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára A SIÐUSTU STUNDU Níutíu mmutur. Sex kúlur. Ekkert val. Hvað myndir þú gera ef þú hefðir 90 minútur til að bjarqa lífi sex ára dóttur þinnar með þvi að aerast morðingi? Johnny Depp er i þessum sporum i Nick ofTime eftir spennumyndaleikstjórann Jonn Badham! Aðalhlutverk: Johnny Depp og Christopher Wlaken Leikstjóri: John Badham Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. b.i. 16 t WINNER BEST PICTURE*l995 SUNDANCE FíLM FESTIVAl) ★ ★★ Ó.H.T. Rás 2 ★ ★★ H.K DV ★ ★★ A.l. MBL Myndin sem kom mest á óvart á Sundance Film Festival 1995, sló i gegn og var valin besta myndin. Frábær grínmynd sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Heppinn hestur ► BRIGITTE Bardot er sem kunnugt er mik- ill dýravinur. Hún lét sig ekki muna um að smella kossi á þennan hest, sem vafalaust hef- ur ekki lent í öðru eins á ævi sinni. Myndin var tekin við opnun garðs þar sem dýrin fá að leika lausum hala í Los- ére, Frakklandi. Dýra- verndunarstofnun, sem kennd er við Bardot og hún stofnaði sjálf, fjár- magnar rekstur garðs- ins. Frábær mynd þar sem gert er grín að svertingjamyndum síðustu ára eins og „Boys in the Hood" og „Menace II Society" Með þeim kostulegu Wayans bræðrum. Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11. sími 551 9000 Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11 Sýnd kl. 3, 5 og 7 Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11. B.i. 12 Sýnd kl. 3, 9 og 11 ^PWNPERISGQ^ frutþ _kBOUT C/táS ‘B0 Sí ■ DJASSTRÍÓ Karls Möllers spilaði fyrir gesti Kaffi Borgar. BOSSANOVABANDIÐ lék á als oddi utandyra daginn eftir. Tónlist í Firðinum ► MIKIÐ hefur verið um að vera á Kaffi Borg í Hafnarfirði upp á síð- kastið. Nýlega spilaði Djasstríó Karls Möllers fyrir gesti staðarins og daginn eftir var það Bossanovabandið sem hélt uppi fjörinu undir berum himni, við góðar undirtektir gesta og gangandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.