Morgunblaðið - 06.07.1996, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 6. JÚLÍ 1996 48
I DAG
Árnað heilla
0/\ÁRA afmæli. í dag,
Ovllaugardaginn 6. júlí,
er áttræð Guðrún Guð-
mundsdóttir, Kleppsvegi
136, Reykjavík. Guðrún
verður að heiman á afmæl-
isdaginn.
BRIDS
llmsjón Guðmundur Páll
Arnarson
JEFF RUBENS, annar af
ritstjórum The Bridge
World, veltir fyrir sér vanda
í vörn gegn fjórum spöðum.
Norður gefúr; enginn á
hættu.
Norður
♦ ÁD6
f 975
♦ ÁKD62
♦ 93
Austur
■ jfr
♦ KG108
Veslur Norður Austur Suður
1 tlgull J hjarta 1 spaði'
Pass 2 spaðar Pass 4 spaðar
Pass Pass Pass
' fimmlitur.
Vestur spilar út hjarta-
kóng og aftur hjarta. Austur
tekur þriðja slaginn á hjarta
og makker notar tækifærið
til að vísa laufinu frá. Hvem-
ig er best að veijast?
Rubens sér tvær hugsan-
legar leiðir til að fella spilið.
(1) Skipta yfir í lauf í þeirri
(veiku) von að sagnhafí svíni
ekki. Ef suður á skiptinguna
5-3-1-4, gæti hann spilað
upp á tígulinn 4-3, en þá
þarf hann ekki á laufsvíning-
unni að halda.
(2) Spila hjarta í þrefalda
eyðu, Þá er vonin sú að hitta
á makker með GlOx eða G9x
í trompinu;
Norður
4 ÁD6
f 975
♦ ÁKD62
* 93
Vestur
♦ G93
f K3
♦ 9854
♦ 7652
Austur
♦ 74
f ÁD642
♦ 107
♦ KG108
Suður
♦
f K108~
♦ <H08
♦ G3
ÁD4
Suður trompar með átt-
unni og vestur yfirtrompar.
Það kostar spaðahámann í
borði og nú þarf sagnhafi
að hitta í tromplitinn. A hann
að taka tvo efstu, eða svlna
tíunni? Samkvæmt líkinda-
fræðinni er sennilegra að
vestur sé með þrílitinn f
spaða (hann á aðeins tvö
hjörtu en austur fímm), en á
móti kemur vöm austurs,
sem er auðskilin hafi hann
byijað með Gxx.
Hvor leiðin er betri? Ru-
bens tekur ekki afstöðu til
þess, en bendir hryggur á að
í reynd hafí engu máli skipt
hvað austur gerði, því sagn-
hafí átti bæði tígulgosa og
þéttan spaða.
^/"|ÁRA afmæli. t dag,
I V/laugardaginn 6. júlí,
er sjötugur Stefán G. Guð-
laugsson, húsasmíða-
meistari, Kirkjulundi 6,
Garðabæ. Eiginkona hans
er Arndís Magnúsdóttir Þau
taka á móti vinum og
vandamönnum á afmælis-
daginn á milli kl. 15 og 18
samkomusal Sunnuhlíðar,
Kópavogsbraut 1, Kópa-
vogi.
Svipmyndir/Fríður.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman í Dómkirkjunni 1.
júni sl. af sr. Hjalta Guð-
mundssyni Guðrún Una
Valsdóttir og Pétur ívars-
son. Heimili þeirra er
Meistaravellir 35, Reykja-
vík.
Ljósmyndarinn/Lára Long.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman í Kotstrandarkirkju
1. júní sl. af séra Svavari
Stefánssyni Elísabet Rósa
Matthíasdóttir og Kristján
Kristjánsson. Heimili
teirra er Heiðarbrún 26,
Hveragerði.
Ljósmyndarinn/Lára Long.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman í Hjallakirkju í Ölf-
usi 15. júní sl. af séra Sva-
vari Stefánssyni Sigrún
Ágústsdóttir og Magnús
Guðmundsson. Heimili
þeirra er Isber House, Kins-
ton Str., Hull Hu 1 2 DB,
Englandi.
Ljósmyndarinn/Lára Long.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman í Grensáskirkju af
séra Halldóri Gröndal 8.
júní sl. Ásta Emilsdóttir
og Árni Páll Jónsson.
Heimili þeirra er í Reykja-
vík.
HÖGNIHREKKVÍSI
STJÖRNUSPA
c111r Franccs Drakc
Ljósmyndarinn/Lára Long.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman í Kópavogskirkju af
séra Ægi Fr. Sigurgeirssyni
16. júní sl. Guðrún Waage
og Eysteinn Magnússon.
Heimili þeirra er Engihjalli
23, Kópavogi.
KRABBI
Afmælisbarn dagsins:
Þú kannt að nýta þér þau
tækifæri sem bjóðast, og
nýtur vinsælda.
Hrútur
(21. mars - 19. aprll) ff^
Taktu enga skyndiákvörðun
varðandi viðskipti í dag, og
íhugaðu vei alla kostnaðar-
liðina ef þú íhugar ferðalag
á næstunni.
Naut
(20. apríl - 20. ma() irfö
Láttu ekki freistast til að
kaupa dýran hlut, sem þú
hefur ekki ráð á. Óþarfa
stffni ■ getur valdið deilum
milli ástvina.
Tvíburar
(21. maí - 20. júnf)
Þú þarft að einbeita þér ef
þú ætlar að ná árangri í
dag, og varast óþarfa fljót-
færni. Hreinskilni bætir
samskipti við aðra.
Krabbi
(2l.júní - 22. jölf)
Þú gætif éignast hyja bg
góðá Vihi í dag. Aðlaðáiidi
framkotiia þín aúðveldar þér
að afla hugmvndum þínum
stUðnihgs í kvöld.
Ljón
(23. júll — 22. ágúst)
Þú nýtur þess í dag að fá
tækifæri til að hitta nána
ættingja, sem þú hefur ekki
séð lengi. Ferðalög eru til
umræðu í kvöld.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Sumir taka að sér sjálfboða-
vinnu í þágu félagasamtaka
f dag, Reyndu að hafa þoiin-
mæði ef einhver sýnir hug-
myndum þínum lítinn áhuga,
Vóg
(23. sept, - 22. október)
Varastu tilhneigingu til að
jagast út af smámunum við
ástvin. Það gæti leitt til sær-
andi orðaskipta og spillt
góðu sambandi.
Sporddreki
(23.okt. - 21. nóvember)
Þú ert óþarfiega hörundsár
í dag, og getur það stafað
af langvarandi þreytu.
Reyndu að slaka á og hvfla
þig heima þegar kvöldar.
Bogmadur
(22. nóv, - 21. desember)
Þú átt erfítt með að gera
upp hug þinn í dag, en félag-
ar geta gefið þér góð ráð.
Góð sambönd reynast vel f
viðskiptum.
Steingeit
(22, des, - 19. janúar)
Þér finnst þú þurfa að ljúka
máli úr vinnunni áður en þú
getur slakað á með vinum f
dag, en kvöldið verður sér-
lega ánægjulegt,
Vatnsberi
(20, janúar -18, febrúar) ðh
Þú þarft að taka til hendi
heima í dag, og nýtur góðrar
aðstoðar þinna nánustu. í
kvöld bfður þín svo spenn-
andi mannfagnaður.
Fiskar
i /* ]*~S wu
K9oTaportid
Í200 seljendur með mikið úrval af kompudótiT'
I fallegri antikvöru, gömlum bókum, matvœlum,
I austurlenskri vöru og fleiru og fleiru.
I Opið laugardaga og sunnudaga kl. 11:00-l 7:00.
I Sérstök markaðsstemmning alla sunnudaga
O Verdhrun á sumarskóm
Nýjar birgðir af íþrótta og hlaupaskóm frá kr. 600,-
Skóútsalan í Kólapóltihu Var að fá nýjan láger af sumarskóm á frábæru
verði. Þekkt merki í íþrótta og hlaupaskóm eihs og L,A. Gear, Dunlop,
Destroy, Ohix, Áffectiort og fleiri, Lfttu við á tilboðsborðínu þar sem hægt
er áð velja sér eitt par á kr, 700,- eða tvö pör á kr, 1000,-
0 Verdhrun á ávöxtum
| • Broddur, grænmeti og ávextir á algjöru sprengjuverði
I h Magnea úr GaUlvérjabænum er með epli á kr. 89,- kg. Það ýt Íiklegá hVergí
-_ leja
hægt að gerajafii góð kaup t gtænmeti og ávöxtum og hjá hennt. Tíl dæmis
biómkáiShaUSá á kí. ÍÖÖ,- ög útvai af gfcttttifeU í hiUUittldndsþekktU 100,-
kr. pökum. feitlrtig rófltr. jöklasallat bg sUhhléhSka brödditiii á góðh verði..
0 Grillfolaldakjöt kr, 459,- kg.
| **NYTP* Þurrkrydduð hjðitu - GrilllambakjÖt kr. 489,- kg.
Þurrkrydduð hjörtu - GrilllambakjÖt kr. 489,- kg.
Benni hinn kjötgóði er um helgína meðlambakjötsgríilpakka á sprengi-
verði eða kr, 489,- kg. Einnig ostafyllta lambaframparta á frábæru verði,
bragðgott taðreykt hangikjöt og mikið af annari kjötvöru á góðu verði.
Landsíræga áleggið lians Benna er ennþá á gamla góða verðinu þínu,
ö Verdhran á nýjam grilllaxi
I Þú kaupir eitt kíló af ýsuflökum og færð annað frítt
Fiskbuðin Okkar hefur smðlað að lægra vöruverði og býður landsins
mesta úrval af fiski. Um helgina er boðið upp á nýjan lax á sprengitilboði,
fiskibökur, grillpinna, Grábáf, Svartháf, glænýja smálúðn, Steinbít,
sjósiginn fisk, sósurétti og alvöru sólþurrkaðan harðfísk.
0 Léttmálms reidfhjól
h Fleirí hjól komin (verð áður kr. 40.000,-)
hjól
Það tókst að útvega fleiri léttmálmskeppnis-
reiðhjól fyrir fullorðna (konur og karlmenn),
Hjólin runnu út um síðustu helgi en þau er
hægt að kaupa samsett á ótrúlegu verði eða kr.
12900,- eða ósamsett í kassa á kr, 10.900,-.
Q (Ingbqrnqvörur
toppmerki á ótrúlegu verði
»Pi ...............
Flugnanet á vagna kr. 200,-
Regnskermur og svunta
á regnhlífakerrur kr. 500,-
Barnakerrur kr. 7600,-
Einnig ferðanim, bflstólar, göngu-
bakpokar, baðborð og rnargt fleira
fró kr. 10.900,-
vöruveislan
Amerísku séfasettin Amerísku King
á fróbaeru verði og Queen h|énarúmin
.komin aftur
KCHAPORTiÐ
Opiðlaugardagaogsunnudagukl. 11-17
„7/uaSs&glrio eféggeP Þé(Z ste/kisux,
OQ öCfcu túnP/s kin/v ?"
*9
(19, febrúar - 20. mars)
Sumir fá ánægjulegt tæki-
færi til að eiga góðar stund-
ir með yngstu kynslóðinni í
dag, og einhugur rikir hjá
fjölskyldunni 1 kvöld.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár a f þessu
tagi byggjast ekki á traust-
um grunni vlsindalegra stað-
reynda.
...blabib
-kjarnimálsins!