Morgunblaðið - 06.07.1996, Blaðsíða 48
48 LAUGARDAGUR 6. JÚLÍ 1996
MORGUNBLAÐIÐ
Simi
Sími
551 6500
FRUMSVNIMG: ALGJÖR PLAGA!
551 6500
IIM CARREY MATTHEW BRODERICK
iann vantar' Kan«“o« vartuþéviíbalnn.^ Í0w W-. * . - ••
I Eerbulrit I
I KI.9 og 11. f
Tengdu þig við THE CABLE GUY áf
Ainetinu: http://www.sony.com og/fáðu
geggjaðar upplýsingar beint í æð!!
/DD/
Þlí HEYRIR
MUNINN
Sjáið Jim Carrey og Matthew Broderick í geggjuðustu grínmynd ársins.
Aðalhlutverk: Jim Carrey (Dumb - Dumber, Ace Ventura 1-2, The Mask) og Matthew Broderick (Glory,
The Freshman, Ferris Bueller's Day Off).
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9og 11 . Bönnuð innan 12. ára.
/DD/
MUCH
Sýnd kl. 2.45, 4.45, 9.05 og 11.10.
7 tilnefningar til Óskars-verðlauna
Sýnd kl. 6.45.
STJÖRNUBIOUNAN - SPENNANDI KVIKMYNDAGETRAUN.
VERÐLAUN: BÍÓMIÐAR OG HRÓA HATTAR PIZZUR. CABLE GUY JAKKAR,
ÚTVÖRP, KLUKKUR OG GEISLAPLÖTUR. SÍMI 904-1065
C'J/lJfcliting lo^-^xhgle
WHITAKER var viss um að
„Waiting to Exhale“ yrði vin-
sæl mynd.
Með hlutina
á hreinu
FOREST Whitaker var alveg
með það á hreinu að „Waiting
to Exhale“, fyrsta myndin sem
hann leikstýrði, myndi verða vin-
sæl. „Ég veit það hljómar undar-
lega, en ég bara vissi að myndin
yrði vinsæl," segir Whitaker.
Bókin sem handritið var byggt á
var gífurlega vinsæl, góðir leik-
arar fengust og tónlistin frábær,
sem skýrir kannski fullvissu
Whitakers.
Liza tekur sér
langþráð hlé
SONG- og leikkonan Liza Minn-
elli gaf nýlega út plötuna
„Gently" eftir þónokkurt hlé.
Hún er um þessar mundir upp-
tekin við að kynna plötuna og
hefur þar af leiðandi meira en
nóg að gera. Liza tók sér þó hlé
frá kynningarstarfi í London
kvöld eitt fyrir skemmstu og fór
út á lífið með vini sínum Larry
Cortes, sem er í hljómsveit henn-
ar. Minnelli, sem er fimmtug,
hefur ekki í hyggju að festa ráð
sitt, þótt orðrómur hafi verið á
kreiki um að hún hygðist giftast
ástralska leikaranum Simon
Crocker.
Sedgwick held-
ur fast um
meðleikara sinn
JOHN Travolta var meðal
gesta á frumsýningu myndar-
innar „Phenomenon" í New
York fyrir nokkru. John fer
með aðalhlutverk myndarinnar
ásamt Kyru Sedgwick og sjást
þau hér í faðmlögum á frum-
sýningunni. John á sem kunn-
ugt er í útistöðum við Roman
Polanski leikstjóra myndarinn-
ar „The Double“ og flúði töku-
stað þeirrar myndar fyrir
nokkru.
b.í 16 í THX DIGITAL
Morgunblaðið/Golli
Kvikmyndataka
við Búrfell
Á FERÐ nærri Búrfellsvirkjun inni BIossi/810551. Þetta er
rakst ljósmyndari Morgun- önnur mynd hans, en flestir
blaðsins, sér til ómældrar muna eftir myndinni Veggfóð-
furðu, á kvikmyndatökulið. ur sem naut vinsælda/yrir
Þar var Júlíus Kemp í broddi nokkrum misserum. Á mynd-
fylkingar, en hann er um þess- inni er Júlíus að segja leikar-
ar mundir að vinna að mynd- anum Páli Banine til.