Morgunblaðið - 20.07.1996, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 20.07.1996, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. JÚLÍ 1996 3 Sparisjóðirnir nýta Internetið og upplýsinga- byltinguna í þína þágu. I nterne Notfærðu þér upplýsingabylgjuna og brimaðu frjáls á heimasíðum Sparisjóðanna. Þar færðu m.a. upp- lýsingar um þróun vaxta, nýjustu gengisskráningu og víðtæka þjónustu Sparisjóðanna. heimabanki og Heimabankinn er alltaf opinn svo að þú getur sinnt bankaviðskiptunum í gegnum tölvuna heima hjá þér þegar þér hentar. Talaðu við þjónustufullrúa Sparisjóöanna og tryggðu þér aðgang að Heimabankanum og þú ert í beinu sambandi ff - allan sólarhringinn. Unglingar - á heimasíðum Sparisjóðanna er listi yfir ótal spennandi slóðir sem liggja um allan heim. Skoðaðu málið! SPARISJOÐIMNN -fyrir þig og þína www.spar.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.