Morgunblaðið - 20.07.1996, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDÁGUR20.JÚLÍ 1996 35
I DAG
Arnað heilla
QrVÁRA afmæli. Átt-
O U ræður er í dag, laug-
ardaginn 20. júlí, Björn
Dúason, Ólafsvegi 9,
Ólafsfirði. Hann og eigin-
kona hans, Kristín Sigurð-
ardóttir, taka á móti gest-
um í húsi eldri borgara,
Bylgjubyggð 2b, Ólafsfirði,
frá kl. 15-18 á afmælisdag-
inn.
BRJDS
llmsjón Guðmundur I’áll
Arnnrson
ÞAÐ eru allir á hættu og
norður gefur. Vestur tekur
upp glæsileg spil með 6-6-
skiptingu í hálitunum, en það
skyggir nokkuð á gleðina
þegar í ljós kemur að hann
þarf að byija að lýsa spilunum
á fímmta þrepi!
Norður
4
V
♦
♦
Vestur
♦ ÁKG983
: ^ ii
* K
Vestur Norður Austur Suður
1 tígull Pass 5 tíglar
?
Hvaða sðgn myndi les-
andinn velja í sporum vesturs?
Lars Munksgaard fékk
þetta viðfangsefni í úrslitaleik
um Danmerkurmeistaratitil-
inn í sveitakeppni í vor. í NS
voru liðsmenn sigursveitar-
innar, Sören Christiansen og
Lars Blakset, en félagi
Munksgaard er Alan Cohen.
Hveijir eru kostir vesturs?
Pass kemur ekki til greina
og dobl varla, því það er
óraunhæft að búast við að
makker taki út úr því. Þá
standa eftir þijár sagnir 5
hjörtu, 5 spaðar og 6 tíglar
til að láta makker velja hálit-
ina á sjötta þrepi. Munks-
gaard valdi 5 spaða:
Norður
♦ D5
▼ G5
♦ D109742
♦ ÁD8
Vcstur
♦ ÁKG983
▼ ÁD9842
♦ -
♦ K
Austur
♦ 10742
▼ K763
♦ ÁK
♦ 973
Qf|ARA. I dag, laugar-
övl daginn 20. júlí, er
áttræður Jóhannes Jóns-
son frá Siglufirði, Austur-
bergi 32, Reykjavík. Eig-
inkona hans er Unnur Mar-
inósdóttir. Þau taka á móti
gestum á heimili dóttur
sinnar í Granaskjóli 16,
Reykjavík, í dag á milli kl.
17 og 19.
Suður
4 6
4 10
4 G8653
4 G106542
Cohen taldi ÁK í tígli rétti-
lega lítils virði og passaði. Þar
með fór ágæt slemma for-
görðum.
Auðvitað er ákvörðun vest-
urs skot í myrkri. En hins
vegar má styðjast við megin-
reglur í slíkum stöðum, sem
gefa góðan árangur þegar til
langs tíma er litið. Ein er
svohljóðandi: Það borgar sig
að fara sagnþrepinu hærra
til að komast örugglega í
besta tromplitinn.
í þessu spili er eina örugga
leiðin til að komast í besta
litinn að segja sex tígla. Það
er auðvelt að teikna upp spil
í austur þar sem 5 spaðar
tapast, en 6 hjörtu vinnast.
Til dæmis einspil í spaða og
fimm hundar í hjarta. Áhætt-
an af því að velja lit í fimmta
þrepi er i sjálfu sér jafn mik-
il og að keyra spilið í slemmu
í besta lit. En ágóðahlutfallið
er ailt annað.
Barna- og fjölskylduljósmyndir
BRÚÐKAUP. Gefín voru
saman 6. júlí í Háteigs-
kirkju af séra Tómasi
Sveinssyni Elín Birna
Bjarnadóttir og Adolf
Árnason. Heimili þeirra er
í Engihjalla 9, Kópavogi.
Hlutavelta
BÖRNIN á myndinni efndu til hlutaveltu og söfn-
uðu 2.965 krónum. Ágóðinn rann til Barnaspítala
Hringsins. Börnin heita, talið frá vinstri: Viktor
Þór Jörgensen, Arndis Halldórsdóttir og Ásgeir
Halldórsson. Á myndina vantar Sigurð Halldórsson.
Með morgunkaffinu
I me-
LOFTIÐ verður hækk-
að í næstu viku.
EF ÞU hefðir ekki
klesst bílinn, hefði ég
getað komið fyrr í heim-
sókn til þín.
HOGNIHREKKVISI
„þctta, er kjöth/eiAir konumlnn-ajr... mein-
dýr siandast hann, cJdcL."
STJÖRNUSPÁ
KRABBI
Afmælisbarn dagsins: Þú
lætur þér mjög annt um
heimili, fjölskyldu og ætt-
erni.
UtSðlð - ÚlSðlð
I0-50Í ðfslðlhlí
Hápur—lieilsársúlpur—sumarúlpur
Opnum kl. 8.00 mánudag.
®msid
Hörhin G—sTmi S88 BS18
’BMæöivifi bööarvegginn •
Hrútur [21. mars - 19. apríl) fpdfj Þér tekst að ljúka verkefni tengdu vinnunni árdegis, en svo gefst tími til að sinna uppeldi bama. Þú ættir að vera heima í kvöld.
Naut (20. apríl - 20. maí) (ffö Vertu ekki með óþarfa áhyggjur. Reyndu að njóta frístundanna með ástvinum, auk þess sem þú þarft að fara að undirbúa sumarleyfið.
Tvíburar (21.maí-20.júní) Ef ágreiningur kemur upp milli ástvina í dag ættir þú að varast óþarfa þras og gagnrýni. Reyndu frekar að ræða málin og ná sáttum.
Krabbi (21. júní — 22. júlí) *"$8 Þú hefur ástæðu til að gleðj- ast yfir góðu gengi heima i dag. En í kvöld getur sam- kvæmislífíð valdið þér nokkr- um vonbrigðum.
Ljón (23.júlí-22. ágúst) ‘cf’ Þú færð ábendingu úr óvæntri átt sem getur fært þér veigengni, og verkefni, sem legið hefur í gleymsku, öðlast nýtt líf.
Meyja (23. ágúst - 22. september) Slepptu öllum áhyggjum af vinnunni, og reyndu að njóta frístundanna í dag. í kvöld skemmtir þú þér vel í hópi góðra vina.
V°g ^ (23. sept. - 22. október) ©“Æ Ástvinir ættu að nota daginn til að skreppa í heimsókn til vina, sem búa í öðru bæjarfé- lagi. Slakaðu á heima í kvöld.
Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú ættir að taka lífinu með ró í dag og hvíla þig eftir langa vinnuviku. Svo getur þú slakað á í vinahópi þegar kvöldar.
Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) ^3 Varastu tilhneigingu til að vanmeta eigin kosti, því þú getur náð góðum árangri ef þú leggur þig fram. Ástvinur veitir stuðning.
Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú ættir ekki að sitja auðum höndum heima í dag, heldur fara með fjölskyldu eða vin- um út og njóta frístundanna.
Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Þótt í mörg hom sé að líta heima í dag, ættir þú að reyna að slaka á og skemmta þér. Taktu tillit til óska ást- vinar í kvöld.
Fiskar (19. febrúar - 20. mars) 'Sí Ef verkefni, sem þú vinnur að heima, reynist erfíðara en þú bjóst við, er fjölskyldan reiðubúin til að rétta þér hjálparhönd.
STEINAR WMGE
SKÓVERSLUN
sandalar
• Barna, og kvenstærðir.
• Margir litir
• Góðir í sumarfríið,
vinnuna, heima, í leik-
skólann o.s.frv.
. Verð kr. 1.995
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu
tagi byggjast ekki á traust-
um grunni vísindalegra stað-
reynda.
oppskórinn
VELTUSUNDI • INGÓIFSTOGI ■ SÍMi: 21212
5% staðgreiðsluafsláttur
Póstsendum samdægurs
STEINAR WAAGE
SKÓVERSLUN
KRINGLUNNI 8-12 SfMI 568 9212
DOMUS MEDICA SÍMI 551 8519
t helg«» jJt
poriiðj
■ 200 seljendur með mikið úrval af kompudóti,
I fallegri antikvöru, gömlum bókum, matvœlum,
I austurlenskri vöru og fleiru og fleiru.
I Opið laugardaga og sunnudaga kl. 11:00-17:00
I Serstök markaðssfemmning qTlq sunnudaga.
ÖGIamýtt braud og kökur
I' Gómsæt Gonabrauð og kökur á góðu verði - smakkaðu bara |
Brauð- og kökugerðin Gotti er mætt í Kolaportið með gómsæm heilhveiti
og þriggja koma brauðin og hin vinsælu þýsku sveitabrauð og Haffabrauð.
Einnig verður kökugerðin með rabbabaravínabrauð, Gotta og pizzusnúða,
formkökur og mikið úrval af öðru brauðmeti fyrir kröfúharða bragðlauka.
O Lambaterisneidar kr. 684. kg.
Hangibögglar kr. 734,- kg., beinlausir og tilbúnir í bústaðimí
Benni hinn kjötgóði er um helgina með lambalærisneiðar kryddaöar að
hætti bóndans á sprengiverði eða kr. 684,- kg. Einnig Hangiböggla eða
úrbeinað hangikjöt á kr. 734,- kg. Hangiáleggið og lambaskeinkan er
. komið aftur og við minnum einnig á ostafylltu lambaframpartana.
DSprcngitilbod ó nýjum laxi
1 kíló af ýsuflökum og 1 frítt - glænýtt hvalkjöt á grillið
Fiskbúðin Okkar hefúr stuðlað að lægra matvælaverði og býður landsins
mesta úrval af fiski. Við erum með nýjan lax á sprengitilboði, fiskibökur,
grillpinna, vinsælu fiskibollumar, kæsta og saltaða skötu, Tindaskötu,
glænýjan smokkfisk, sósurétti og alvöru sólþurrkaðan saltfisk.
Eyrartúnskartöflurnar komnarl
Fólkið frá Eyrartúni er mætt með nýuppteknar kartöflur
Það eru margir sem þekkja Eyrartúnskartöflumar og hafa í mörg ár komið í
Kolaportið um hveija helgi til að tryggja sér einhverjar bestu kartöflur á
landinu. Nú er íyrsta uppskeran komin og verður í sölu um helgina. Verðið
er hagstætt og kartöflumar mjölmiklar, bragðgóðar og fallegar
ÖÓdýr
É Bananar,
Blábar og gódur broddur
Banafiar, epli, grape, sítrónur og fleira á sprengiverði
Magnea úr Gaulveijabænum er komin með ódýr bláber, banana, grape,
melónur, sítrónur, kál, rófúr og aðra ávexti. Það er líklega hvergi á landinu
hægt að gera jafn góð kaup í grænmeti og ávöxtum og hjá henni. Við
minnum cinnig á úrval af grænmeti í hinum landsþekktu 100,- kr. pokum.
KOLAPORTIÐ
Opiðlaugardagaogsunnudagakl. 11-17
Blað allra Landsmanna!
-kjarni málsins!