Morgunblaðið - 20.07.1996, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 20.07.1996, Blaðsíða 40
40 LAUGARDAGUR 20. JÚLJ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Tengdu þig við THE CABLE GUY á Alnetinu I!! ¦ iiuasem veitir frían internet aðgang í einn mánuð hjá Hringiðunni. Sjáið Jim Carrey og Matthew Broderick í geggjuðustu grínmynd ársins. Sýnd kl. 5, 7, 9 Og 11. Bönnuðinnan 12. ára. 7 tilnefningar til Óskars-verölauna Sýndkl. 6.45. STJÖRNUBÍÓLÍNAN - SPENNANDt KVIKMYNÐAGETRAUN. VERÐLAUN: BlÓMIÐAR OG HRÓA HATTAR PIZZUR. CABLE GUY JAKKAR, ÚTVÖRP, KLUKKUR OG GEISLAPLÖTUR. SÍMI 904-1065 Somatón- leikar HLJÓMSVEITIN Soma, sem reist var á rústum hljómsveitarinnar Glimmer, hélt tónleika á Rósen- bergkjallaranum síðastliðið fimmtudagskvöld. Þar kynnti sveitin efni sem hún hafði verið að vinna að í hljóðveri að undan- förnu og væntanlega verður gefið út á næstunni. Gestir voru fjöl- margir og skemmtu sér að sögn vel. OÍCBCRÖ GM*«-0 552 5211 OG 551 1384 ,:¦¦-¦-,-¦:,.¦¦.¦¦ :-:,:: :.:¦:.:::::::::::.-.::,::.;.- -,,,.., ¦:¦,,. ¦:.:¦ v:::::-,::•::¦ ::.:•¦:.:¦:.:,¦:. :...:¦¦¦.:::: ¦ ¦::¦:¦:¦ :¦•¦¦: :¦, .¦.¦¦¦¦¦;¦¦¦: Morgunblaðið/Jón Svavarsson LÍNA Rut Karlsdóttir, Georg Jónsson, Hafdís Hreiðarsdóttir, Bolli Ófeigsson, Brynjólfur Þór Hilmarsson og Eva Bergþóra Guðbergsdóttír. LEIKKONAN Dee Wallace Stone bregður hér á leik, en hún leikur í myndinni. LEIKARINN Gary Busey faðmar son sinn, Jake Busey, sem leikur i myndinni. - Yfírnátt- úruleg frumsýning ? KVIKMYNDIN „The Frighteners" var frumsýnd með mikilli viðhöfn í Univer- sal-borg í Kaliforníu á mið- vikudag. Michael J. „litli" Fox er í aðalhlutverki þessarar spennumyndar sem fjallar um yfirnáttúruleg málefni. Hér sjáum við svipmyndir frá frumsýningunni. Ving Rhames Nýtur virðingar ? LEIKARANUM Ving Rhames gengur flest í hag- inn þessa dagana. Hann ¦ braut ísinn með hlutverk- j9 um sínum í myndunum :*& „Dave" og „Pulp Fiction" ^|og hefur fest sig í sessi Imeð leik í myndunum j„Mission: Impossible" og f,,Striptease" á þessu ári. I „Mission: Impossible" leikur hann tölvusnilling á móti Tom Cruise og í mynd- inni „Striptease" er hann í hlutverki útkastara á fata- fellustað. Meðleikarar hans í síðarnefndu myndinni eru ekki af verri endanum; Demi Moore og Burt Reynolds. „Ég þéna meira en áður, en peningar hafa í raun aldrei skipt mig höfuðmáli, heldur virðing fólksins í kringum mig. Hana hefur mig aldrei vantað," segir Rhames, sem er 34 ára. „Virðing er furðu- legt fyrirbæri. Núna vilja allir njóta virðingar. Stórstjörn- urnar fá 20 milljóiiir dollara á mynd, en ef þeir ganga inn í herbergi og finna ekki fyrir virðingu vita þeir að það er eitthvað sem vantar. Hvor nýtur meiri virðingar, Robert Redford [sem fær 10 milljónir á mynd] eða Sylvester Stall- one [20 milljónir á mynd]? Virðing er margra milljóna virði."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.