Morgunblaðið - 20.07.1996, Blaðsíða 36
36 LAUGARDAGUR 20. JÚLÍ 1996
MORGUNBLAÐIÐ
Á Stóra sviði Borgarleikhússins
4. sýning fös. 19. júlí k|. 20
UPPSELT
5. sýning lau. 20. júlí kl. 20 UPPSELT
Aukasýning bri. 23.júll kl. 20 UPPSELT
7. sýning fim. 25. júli kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS
8.sýning fös. 26. júlf kl. 20 UPPSELT
ð.sýning sun. 28. júlí kl.20 ÖRFÁSÆTI LAUS
Sýningin er ekkl vlð hæfl
barna yngri en 12 ára
http://vortex.is/StoneFree
Miðapantanir í síma 568 8000 y
Gagnrýni - DV 9.júlí
Ekta fín sumarskemmtun.
Gagnrýni - Mbl ó.júlí
Eg hvet sem flesta að verða ekki af
þessari sumarskemmtun.
Laugard. 20. júlí kl. 20. Örfá sæti laus.
Fös. 26. júlí kl, 20. Örfá sæti laus.
Fim, 1. ágúst kl. 20
nomdu ef þú ÞORIR!!!
Lau. 27. júlí kl. 20
left,
mtm
Miðasala í síma 552 3000.
heldur uppi léttri og góðri stemningu
á Mímisbar.
-þín saga!
8 I
Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar
sér um danssveiflu sumarsins
þann 19. og 20. jálí.
Notið tækifærið og upplifíð fjörið
með skagfírska sveiflukónginum
í SáÍnasal.
1
FÓLK í FRÉTTUM
Nýja Hanks-
myndin
frumsýnd
í Toronto
► FRUMRAUN leikarans
Toms Hanks í leikstjórastóln-
um, myndin „That Thing You
Do“, verður frumsýnd á alþjóð-
legu kvikmyndahátíðinni í Tor-
onto 14. september. Myndin
fjallar um hljómsveitina The
Wonders sem skyndilega slær
í gegn og gerir stóran útgáfu-
samning sumarið 1964.
Óreyndir leikarar í bland við
reyndari skipa leikhópinn: Tom
Everett Scott, Johnathon Scha-
ech, Steve Zahn og Ethan
Embry leika liðsmenn sveitar-
innar en Hanks leikur umboðs-
mann hennar. Nýstirnið Liv
Tyler fer einnig með stórt hlut-
verk í myndinni.
Á meðal annarra mynda sem
frumsýndar verða á hátíðinni
eru „American Buffalo" í leik-
sljórn Michaels Corrente og „2
Days in the Valley“ frumraun
leikstjórans John Herzfeld.
Fyrrnefnda myndin er byggð á
samnefndu leikriti Davids Ma-
met.
■
HANKS reynir fyrir sér í leikstjórastólnum,
Uegas]
Lougaveg 45, Rvík, sírni 5521255. I
Leikarahóf
áWall
Street
► MICHAEL Keaton og
Andie MacDowell leika í
myndinni „Multiplicity“ sem
frumsýnd var vestra fyrir
skömmu. Frumsýningin fór
fram í New York og í kjölfar
hennar var haldið hóf í hús-
næði verðbréfamarkaðarins á
Wall Street. Þessi mynd af
Andie og Michael var tekin
við það tækifæri.
Margir vinna oft!
Hver Islendingur hefur aU meUaltali unniTl fiu sinnum'i Lott'oinu *
Til hamingju!
Síðastliðinn laugardag vann heppinn
þátttakandi tœplega sex og hálfa milljón
krona í Lottóinu.
* Fjöldi vinningshafa frá upphafi
er rúmlega. 2.7 milljónir.
-vertu viUbUintn) vinningi
Fáðu þér miða fyrir kl. 20.2« í kvöld.