Morgunblaðið - 20.07.1996, Blaðsíða 38
38 LAUGARDAGUR 20. JÚLÍ 1996
MQRGUNBLAÐIÐ
HASKOLABIO
SÍMI 552 2140
Háskólabíó
'j? PARGO
.Besta m,yná Coen biasdra Premiere
FRUMSYNING: FARGO
BILKO LIÐÞJÁLFI
Frances
McDormand.
WilXiam
H. Macy
Steve
Buscemi
DAN AYKROYD
1996
Besti
i leikstjórinn
FARGQ
Mynd Joel og Ethan Coen
★★★
„Frábær nT
í alla staði
Ó.H.T. Rás 2
caiumesN U
Allt getur gerst
í midri audninni.
Nýjasta snilldarverkið eftir Joel og Ethan Coen (Miller's Crossing, Barton
Fink) er komið á hvíta tjaldið. Misheppnaður bílasali skipuleggur mannrán
á konu sinni til að svikja fé út úr forríkum tengdapabba sínum. Til verksins
fær hann ógæfulega smákrimma sem klúðra málinu fullkomlega.
★ ★★★ „Sannsöguleg en lygileg atburðarrás með sterkum
persónulýsingum." Ó.H.T Rás 2
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára
STEVE MARTIN
SGT
Frábær gamanmynd með einum vinsælasta gaman-
leikaranum í dag. Steve Martin fer á kostum sem Bilko
liðþjálfi, sleipasti svikahrappurinn í bandaríska hernum.
Bilko myndi selja ömmu sina ef hann væri ekki þegar búinn
að leigja hana út!
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
„iieistaraverk siekei og Ebert
★★★★★ linpire
DRAKULA: DAUÐUR OG I GOÐUM GIR!
s
Tld Da\so\
Sýnd kl. 5
FRUMSYMP 26. IILI
Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson
Austur-þýsk ungmenni
flökkuðu um landið
FJÖLMENNUR hópur austur-
þýskra ungmenna ferðaðist
nýlega um landið á tveimur
Land Rover jeppum. Farar-
stjóri var landshornaflakkar-
inn og leiðsögumaðurinn Bene-
dikt Guðmundsson. Ungmenn-
in komu víða við og lentu í
alls kyns ævintýrum á ferðum
sínum um óbyggðir landsins.
Þau kváðu íslenska skyrið úr-
vals morgunverð, en fannst
harðfiskurinn hálf skrýtinn
matur.
Moore hjálpar bömum
ROGEU Moore, leikarinn kunni sem Hér sést hann ásamt félaga sínum
lék James Bond í nokkrum myndum Kiki Tholstrup á ráðstefnu sem
á sínum tíma, er sérstakur fulltrúi stofnunin hélt í Kaupmannahöfn
Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna. fyrir skömmu.