Morgunblaðið - 20.07.1996, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 20.07.1996, Blaðsíða 41
H MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. JÚLÍ1996 41 Efnilegur ferðalangur LJOSMYNDARI rakst á þennan 11 um landið í fylgd þýskra foreldra mánaða hnokka við Landmannalaugar sinna og eins og sjá má var kerran fyrir skömmu. Hann var á ferðalagi með í för. Verður Sophia amma á næstunni? SÖGUSAGNIR herma að Sophia Loren sé að verða amma. Sonur hennar Edu- ardo og félagi hans leikkonan Elizabeth Gruber eiga víst von á barni. Hérna sjáum við Eduardo og Elizabeth, sem hittust árið 1994. Fjölskyldumaðurinn John McEnroe ? TENNISKAPPINN John McEnroe er stoltur faðir jafnt sem fær gítarleikari. Hér sést hann yfirgefa veitingastað í San Lorenzo ásamt kær- ustunni Patty Smyth og hálfs árs gamalli dóttur þeirra, Önnu. H\jómsveit McEnroes gaf nýlega út geislaplötu sem reyndar hefur ekki fengið góða dóma. Jarmílca „Exótískar" sólarlandaferðir fyrir hina vandlátu. Vikulegar brottfarir. " / r / ~)r)-)C.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.