Morgunblaðið - 25.07.1996, Page 41

Morgunblaðið - 25.07.1996, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. JÚLÍ 1996 41 MINNINGAR + Óskar Benjamín Benediktsson var fæddur í Reykjavík, 17. októ- ber 1918. Hann lést í Landspítalanum hinn 17. júlí síðast- liðinn. Foreldrar hans voru hjónin Guðlaug Steinunn Guðbrandsdóttir, f. 2. júní 1880, d. 2. janúar 1956, og Benedikt Halldórs- son, f. 24. júní 1890, d. 16. nóvember 1941, skósmiður í Reykjavík. Systir Óskars er Guðbjörg M. Benediktsdóttir, f. 24. des. 1922 í Reykjavík. Óskar ólst upp í Reykjavík hjá foreldr- um sínum. Óskar kvæntist 12. júní 1942 Tengdafaðir minn Óskar Bene- diktsson er látinn eftir langvinn veik- indi en hann átti við mikið og marg- háttað heilsuleysi að stríða um árabil. Dagur er runninn, kvöld er komið og kær er honum nú hvíldin eftir langan dag. Ég kynntist Óskari á Bifreiðastöð Steindórs fyrir rúmum þijátíu árum. Hann var einn af þess- um viðmótsgóðu mönnum sem ekki Magneu Þóru Guð- jónsdóttur, frá Skorhaga í Brynjudal í Kjós. Þau hófu búskap á Seltjarnarnesi og síðar í Reykjavík. Þau slitu samvist- um. Börn þeirra eru: 1) Eygló Bryndal, f. 28. júní 1940, gift Kristni Th. Holm, hún á þijú börn og átta barnabörn. 2) Birna Guðlaug, f. 13. maí 1942, gift Ingvari Elíassyni, hún átti einn son, sem er látinn. Þau eiga eina dóttur og þrjú barnabörn. 3) Ingvar Júlíus, f. 13. september 1943, í sambúð með Birnu Björnsdóttur, hann á þijú börn fór mikið fyrir en var alitaf tilbúinn að rétta hjálparhönd. Hann sýndi öllum, jafnt samstarfsfólki og far- þegum, sömu prúðmennskuna, var ákaflega vel liðinn og í hópi fárra manna sem yfirmenn stöðvarinnar treystu fyrir nýjustu bílunum. Nokkrum árum seinna lágu leiðir okkar aftur saman er ég varð tengda- dóttir hans. Þá var hans þátttöku í og átta barnabörn. 4) Eyrún Sigurbjörg, f. 5. október 1944, gift Guðmundi Haraldssyni, hún á tvær dætur og eina dótturdótt- ur. 5) Már Óskar, f. 21. nóvem- ber 1945, kvæntur Ingunni Ragnarsdóttur, þau eiga 2 börn, fyrir átti Már eina dóttur og Ingunn eina dóttur og barna- börnin eru 6. 6) Sigurður Bald- vin, f. 4. maí 1947, kvæntur Guðrúnu Leifsdóttur, þau eiga þijú börn. 7) Birgir, f. 15. mars 1951, kvæntur Guðrúnu Þ. Kristjánsdóttur, þau eiga einn son, fyrir átti Birgir tvo syni. 8) Kornína Björg, f. 10. júní 1956, í sambúð með Hlöðveri Pétri Hlöðverssyni, þau eiga þrjár dætur. 9) Erla Þóra, f. 13. mars 1959, í sambúð með Karli Valdemarssyni, þau eiga þijú börn. Þau hjón eignuðust eina stúlku er lést í fæðingu. Óskar eignaðist eina dóttur fyrir hjónaband, Helgu, f. 1940. Útför Óskars fer fram frá Fossvogskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 15. atvinnulífínu senn að ljúka sökum veikinda. Áhugamál hafði hann íjöl- mörg og var fróður um margt og var í raun alltaf að lesa sér til og auka við þekkingu sina svo sem í tölvumál- um og einnig átti hann það til að grípa í harmonikkuna eða orgelið en hann hafði verið við tónlistarnám hjá Kristni Ingvarssyni, orgelleikara í Hafnarfirði á yngri árum. Það var alveg sama hvar okkur bar niður í samræðum, hann var all- staðar vel heima og fræðandi. Það var sagan, heimsmálin, tölvutæknin og þá sérstaklega tónlistin sem hon- um var hugleikin og nú vildi ég gjarn- an að tal okkar hefði hnigið oftar í þá átt, bæði að hljóðfærum og tón- snillingum enda fylgdist hann alla tíð vel með á þeim vettvangi. Óskar eignaðist sína fyrstu harmonikku sem ungur maður og seinna einnig orgel, en hann spilaði fyrir dansi hér áður fyrr og var einn af stofnfélögum í Félagi harmonikkuleikara í Reykja- vík 1936. Óskar bjó alla tíð í Reykjavík og var sinn starfsaldur lengstum við bíla- viðgerðir og í leigubílaakstri. Ók fyrst hjá Litlu bílastöðinni og Hreyfli en seinna hjá Bifreiðastöð Steindórs. Á bifreiðaverkstæðum var hann, m.a. hjá Agli Vilhjálmssyni og Heklu hf. Síðustu árin bjó Óskar á dvalar- heimilinu Felli í Reykjavík og var honum mjög hlýtt til heimilisfólks og starfsfólks þar. Þrek þurfti og mikla karlmennsku til að bera það heilsuleysi er hann bjó við alla tíð en hann var alltaf hress í anda, æðruleysi var hans aðalsmerki og hann bar stöðugt í bijósti von um betri tíð. Laus er hann nú úr viðjum veik- inda og vonin um bata, sem alltaf var svo rík hjá honum orðin að veruleika, hann er heill orðinn og kominn heim. Af eilífðar ljósi bjarma ber, sem brautina þunp greiðir. Vort líf, sem svo stutt og stopult er, það stefnir á æðri leiðir. Og upphiminn fegri en auga sér mót öllum oss faðminn breiðir. (E. Ben.) Bæn mín er sú, að hann megi frið- ar njóta, handan huliðstjalds í ljósinu eilífa. Ingunn Ragnarsdóttir. Á fögru sumarkvöldi kvaddi góð- vinur okkar þetta jarðlíf. Okkur langar til að minnast hans með fáum orðum. Það var ætíð gott að vera í návist Óskars, hann var bæði hjalplegur og einstakt prúð- menni. Óskar var búinn að vera lengi veikur en bar sig alltaf eins og hetja. Við viturn líka að lífið var ekki alltaf dans á rósum hjá honum, en aldrei heyrði maður hann kvarta. Hann var alltaf boðinn og búinn að rétta hjálp- arhönd ef til hans var leitað. Hans er sárt saknað hér á Dvalarheimilinu Felli. Elsku Óskar okkar, minning þín er ljós í lífi okkar. Við sendum börn- um þínum og ölliim aðstandendum dýpstu samúð. Við minnumst þín með virðingu og þökkum þér fyrir allar góðu stundirnar. Guð blessi sálu þína. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. Gekkst þú með Guði, Guð þér nú fylgi, hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt. (V. Briem.) Elín, Elva, Ingibjörg, Oktavía, Sigríður. OSKAR BENJAMIN BENEDIKTSSON RAÐAUGí ÝSINGAR Rafsuðumaður Vanur rafsuðumaður óskast. Upplýsingar veitir Anna milli kl. 8 og 12, fyrir hádegi, í síma 568 6844. Lyfjakynnir Óskum eftir að ráða lyfjakynni til starfa fyrir erlent umboðsfyrirtæki okkar. Við leitum eftir lyfjafræðingi, hjúkrunarfræð- ingi eða starfskrafti með menntun og reynslu á heilbrigðissviði. Um fullt starf er að ræða. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, skal sehda til Pharmaco hf., Hörgatúni 2, 210 Garðabæ, og þurfa þær að berast í síðasta lagi föstudaginn 2. ágúst í umslagi, merktu: „Atvinnuumsókn - lyfja- kynnir". Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. VEIÐI Laxveiðileyfi Til sölu veiðileyfi í Brennu, Bprgarfirði (ármót Þverár og Hvítár). Einnig í Álftá á Mýrum. Upplýsingar í síma 557 7840 milli kl. 8.00 og 18.00 alla virka daga. Langá á Mýrum Vegna forfalla eru tvær stangir lausar á neðsta svæði Langár í næstu viku (27. júlí- 3. ágúst). Upplýsingar í síma 437 1826 (Runólfur eftir kl. 21.00) eða 852 7531 (Árni). Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Þiljuvellir 21, miðhaeð, Neskaupstað, þingl. eig. Lúther Harðarson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóöur Norður- lands, 2. ágúst 1996 kl. 14.00 Þiljuvellir 27, neðri hæð, Neskaupstað, þingl. eig. Bára Guðmanns- dóttir og Karl Ólafsson, gerðarbeiðendurLífeyrissjóður Austurlands, Rafmagnsveitur ríkisins og Sparisjóður Norðfjarðar, 2. ágúst 1996 kl. 14.30. Þiljuvellir 6, Neskaupstað, þingl. eig. Sigfús Guðmundsson, gerðar- beiðandi Lífeyrissjóður Austurlands, 2. ágúst 1996 kl. 15.00. Sýslumaðurínn i Neskaupstað, 24. júli 1996. Uppboð Uppboð á eftirfarandi eignum munu byrja á skrifstofu embættis- ins íMiðstræti 18, Neskaupstað, föstudaginn 2. ágúst 1996 kl. 13.00: Hafnarbraut 32, n.h. austur, Neskaupstað, þingl. eig. Bessi Bjarna- son, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag íslands hf. Hlíðargata 16, e.h., Neskaupstað, þingl. eig. Óla Steina Agnarsdótt- ir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Hólsgata 8, 2.h. austur, Neskaupstað, þingl. eig. Jakobína S. Stefáns- dóttir, gerðarbeiöendur Byggingarsjóður verkamanna og T refjar hf. Nesgata 18, Neskaupstaö, þingl. eig. Sveinn Þór Gíslason, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Sjóhús, Strandgötu 11, Neskaupstað, þingl. eig. Sólheim h/f, gerðar- beiðandi sýslumaðurinn í Neskaupstaö. Strandgata 22, 1.h., Neskaupstað, þingl. eig. Hólmfríður Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Sparisjóður Norðfjarðar og Vátryggingafélag ís- lands hf. Sýslumaðurínn i Neskaupstað, 24. júlí 1996. auglýsingar TM-hug- leiðsla (inn- hverf íhugun) Maharishi Mahesh Yogi, frumkvööuli TM-hugleiðslu. Kynningarfyiirlestur um TM- hugleiðslu verður haldin í Hótel Lind, Rauðarárstíg, fimmtudags- kvöld kl. 20.30. Ókeypis aðgangur. Upplýsingar í síma 562 8485. TM-kennslumiðstöðin, (slenska íhugunarfélagið. FERÐAFÉIAG # ÍSLANDS MÖPKINNI 6 - SlMI 568-2533 Spennandi helgarferðir næstu helgi 26. - 28. júlí 1. Landmannalaugar - Hraun- vötn. Gist báðar nætur í Laug- um. Á laugardeginum er ekið að hinum fallegu Hraunvötnum, norðaustan Veiðivatna og geng- ið um svæðið. Farið á árbókar- slóðir í Þjórsárdal á heimleið 2. Þórsmörk - Langidalur. Góð gisting i Skagfjörðsskála Langadal eða tjöldum. Göngu- leiðir við allra hæfi. 3. Yfir Fimmvörðuháls. Gist í Þórsmörkinni. Gengið yfir háls- inn á laugardeginum. Upplýs. og pantanir á skrifst., Mörkinni 6. Við minnum á sumardvöl í Þórs- mörk. Tilvalið að dvelja milli feröa, t.d. frá helgi til miðviku- dags. Tjaldstæði Ferðafélagsins f Þórsmörk eru f Langadal, Litla- enda og Stóraenda. Góð að- staða. Hekluganga laugardaginn 27/7 og Hveravallaferð sunnudaglnn 28/7. Brottför kl. 08.00 að morgni í báðar ferðirnar. Munið söguslóðir á Grænlandi 6.-13. ágúst. Örfá sæti í þessa einu Grænlandsferö sumarsins. hagstætt verð. Upplýsingablað á skrifstofu. Miðhálendisferð 3.-10. ágúst. Sprengisandur - Kverkfjöll - Askja o.fl. Borgarfjörður eystri - Seyðis- fjörður 6.-11/8. Uppselt í ferð- ina. Arnarfell hið mikla - Þjórsárver - Kerlingarfjöll 9.-15/8. Bakpokaferð. Árbókarferð milli Hvftár og Þjórsár 16.-18/8. Ökuferö með göngu- og skoðunarferöum á slóðir Árbókarinnar 1996. Farar- stjóri: Ágúst Guðmundsson, höfundur bókarinnar. Ferðafélag (slands. Sumarleyfisferðir á næstunni „Laugavegur" 28/7-1/8. Farangur fluttur. Gist í skálum F.I. Fjöldi „Laugavegsferða" fram- undan. Snæfell - Lónsöræfi, 7 daga ferðir. Brottför3. og 10. ágúst. Eyðibyggðir 26/7-1/8. Uppselt í þessa ferð um skagann milli Eyjafjarðar og Skjálfanda. Með Djúpá og Hverfisfljóti 2.-7. ágúst: Bakpokaferð. Fá sæti laus. Dagsferð 28. júlí kl. 10.30: Selvogsgatan. Forn leið á milli Hafnarfjarðar og Sel- vogs. Verð 800/900. Helgarferð 26.-28. júlí kl. 20.00: Básar. Fjölskyldu- svæði í gróðurvin undir jöklum. Verð 4.900/4.300. Ath. að Útivist býður upp á sex spennandi ferðir um verslunarmannahelgina. 2.-5. ágúst Núpstaðarskógur. 2.-5. ágúst Landmannalaugar - Básar, trússferð. 2.-5. ágúst Sveinstindur - Skælingar - Gjátindur - Eldgjá. 2. -5. ágúst Frá Ólafsfirði i síld- ina á Siglufirði. 3. -5. ágúst Fimmvörðuháls. 3.-5. ágúst Básar. Netfang: http://www.centrum.is/utivist Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Kl. 20.30: Lofgjörðarsamkoma í umsjá Gils Guðmundssonar. Miriam Óskarsdóttir talar. Allir hjartanlega velkomnir. Árbæjarsafn Þvottalaugaganga í kvöld kl. 20.00. Lagt uppp frá Lækjatorgi kl. 20.00. Ókeypis þáttaka. Litaljósritun Opiö frá kl. 13.30-18.00. Ljósfell, Laugavegi 168, Brautarholtsmegin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.