Morgunblaðið - 07.08.1996, Síða 15

Morgunblaðið - 07.08.1996, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 1996 15 VIÐSKIPTI Einokun Baby Bell rofin í síma- málum vestra Washington. Reuter. BANDARÍSK eftirlitsyfírvöld hafa hafizt handa um að binda enda á símaeinokun innanlands í fyrsta skipti í sex áratugi og fá langlínufyr- irtækin, kaplasjónvarpsfélög og aðrir aðilar færi á að bjóða Bandaríkja- mönnum símaþjónustu innan ákveð- ina landshluta. Tímamótareglur, sem íjarskipta- nefnd alríkisins, FCC, hefur sett, miða að því að slaka á taki sjö Baby Bell símafélaga á bandarískum landshlutamarkaði, sem er metið á 100 milljarða dollara. Reglurnar eiga að vera undanfari lægri símgjalda, nýrrar fjárskiptaþjónustu og nýrrar samkeppni á næstu öld. „í að- sigi eru einstæðar breytingar á úrvali ijar- skiptaþjón- ustu, sem ykk- ur mun standa boða og á þeim fyrirtækjum sem munu veita hana,“ sagði forstöðumaður FCC, James Quello, á opinberum fundi nefndar- innar. „Samkeppnin harðnar og verðið mun lækka, hagvöxtur mun líka aukast og allt verður þetta okkur öllum til hagsbóta," sagði hann. Línur leigðar með afslætti Samkvæmt nýju reglunum verða landsvæðafyrirtæki Bell-félaganna neydd til að leigja símalínur sínar nýjum fyrirtækjum með um 20% af- slætti. Þau verða einnig að bjóða hluta kerfis síns til leigu á samkeppn- ishæfu verði. Þá verða þau að sætta sig við 90% lækkun á gjaldi, sem farsímafyrirtæki greiða þeim. Baby Bélls félögin munu fá þetta bætt. Þegar þau hafa opnað markaði sína fá þau að þreifa fyrir sér á 70 milljarða dollara langlínumarkaði, sem er á valdi AT&T Corp., MCI Communic- ations Corp. og Sprint Corp. Starfsmenn FCC segja þó að breytingamar muni ekki gerast á einni nóttu. Lík- lega verða bandarískir notendur að bíða fram að næstu jólum áður en þeir fá tilboð frá langlínu- fyrirtækjum eins og AT&T um innanbæjar- jafnt sem langlínu- þjónustu. f Hagnaður af olíu 26 milljarðar dollara Kuala Lumpur. Reuter. HAGNAÐUR helztu olíufyrir- tækja í heiminu jókst sameigin- lega í 26 milljarða Bandaríkja- dala 1995 úr 22 milljörðum dollara 1990 þrátt fyrir 30% lækkun hráolíuverðs á yfir- standandi áratug að sögn BP. Þessar tölur byggja á upplýs- ingum um hagnað olíufélag- anna British Petroleum, Amoco, Arco, Chevron, Exxon, Shell Group og Texaco. Þær komu fram í ræðu Stephens George, eins forstjóra BP, á olíu- og gasráðstefnu Asíuríkja í Kuala Lumpur. Vöxtur meiri vestra en spáð var Washington. Reuter. HAGVÖXTUR í Bandaríkjun- um á öðrum ársfjórðungi hefur ekki verið meiri í tvö ár að sögn viðskiptaráðuneytisins í Wash- ington, sumpart vegna birgða- söfnunar fýrirtækja, sem þurfa að mæta mikilli eftirspurn. Vergar landstekjur (GDP) jukust um 4,2% miðað við eitt ár frá apríl til júni, helmingi meir en á næsta ársfjórðungi á undan þegar þær jukust um 2%. Hagvöxtur á öðrum ársfjórð- ungi var heldur meiri en sam- kvæmt spám hagfræðinga í Wall Street, sem höfðu búizt við að hann yrði 4%. GRÆNI HATTURINN TILBOÐSBORÐ Leburskór 1 par kr. 1.500 2 pör kr. 2.500 3 pör kr. 3.500 / •sss Strigaskór 1 par kr. 900 2 pör kr. 1.500 3 pör kr. 2.000 SKÓVERSLUNIN Nýttu þér 2 kr. sjálfsafgr&lðsluafslátt af hverjum • Sæbreut vlfi Klappsrag + 2 kr.* • M|6dd í Brelðholti + 2 kr* • Gulllnbrú í Brafarvogl • nBpp vlð Skúlagðtu ffSfnraoory, nupuVuyi • Reyklanesbraut, Gafðabs ^ vosuiiguiiiy naiBaniroi • Suðurgðta, Akranasl ■VHMMMIW wgm (nmkyamda. lóttirþórlffiö j GLÆSILEGIR TILBOÐSDAGAR í ÁGÚST EINSTAKT TILBOÐSVERÐ • 28” BEKO SJÓNVARPSTÆKI • NICAM STAFRÆNT • STEREO • STAFRÆNN MAGNARI • ÍSLENSKAÐ TEXTAVARP • SJÁLFVIRK STÖÐVALEITUN • FULLKOMINN FJARSTÝRING • BARNALÆSING f SANSUI HLJOMTÆKJATILBOÐ MICRO -1400 DBBS kerfi • Stór skjár • Útvarp 30st.minni • Segulband • Klukka Vekjari • Geislaspilari Kraftmiklir 3-way hátalarar Fullkomin fjarstýring Tilboðsverð: 29.000. "stgr. MS7766 Ein með öllu! Fullkomin græja • 130w magnari 3 mism. hljómst. klassík, jass, rock. 7 diska geislaspilari • Stafrænt útvarp 40 stöðva minni • LCD skjár Fjarstýring Tilboðsverð: 59.000 .-stgr. EDESA þvottavél 550 snúningar. 13 þvottakerfi. Sér hitastillir Sparnaöarkerfi Ullarkerfi ofl. EDESA ísskápur D28. Tvískiptur. 146x55x59 hxbxd. Frystir 57I. Kælir 223I Sterk innrétting. Hljóðlátur. EDESaS H-60 bakarofn HxBxD:59x59x52 Með blæstri. Tvöfalt gler. Grill. Sjálfhreinsibúnaður. Glæsilegt úrval símtækja á tilboðsverði: • SANSUI Prc 350 ferðatæki aðeins kr. 8.900.00 stgr. • SANSUI Prc 150 ferðatæki aðeins kr. 4.900.00 styr GSM SAGEM sími, verð 29.925,- stgr Sanyo þráðlaus sími, verð 19,980,- stgr Við erum í næsta húsi við IKEA Allt að 36 mánaða raðgreiðSlur RflFTffKDflUERZLUN ÍSLflNDS ff ANNO 1929 Skútuvogur 1 • Sími: 568 8660 • Fax: 568 0776

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.