Morgunblaðið - 07.08.1996, Side 21

Morgunblaðið - 07.08.1996, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 1996 21 LISTIR Morgunblaðið/Þorkell TEDDI innan um tréhöggmyndir sínar. „Sameina heims- byggðina í PERLUNNI hefst í dag sýning á tréhöggmyndum Magnúsar Th. Magnússonar, Tedda. Verkin á sýn- ingunni eru 60 talsins af ýmsum stærðum og hefur Teddi sótt sér efnivið víða að úr heiminum. „Þetta er timbur frá Afríku, Suður-Amer- íku, Hornströndum, Perú og mikið úr „Reykjavíkurskógi", sem ég nefni trén í Reykjavík,“ segir Teddi. Á sýningunni verða einnig högg- myndir úr rekaviðardrumbum, sem hafa fengið nýja ásýnd í vinnustofu Tedda. „Þetta eru nokkrir maðkétn- ir drumbar frá Síberíu og einnig hef ég smíðað úr viði úr Edinborgar- bryggjunni á Isafirði. Hann er frá því um aldamót,11 segir Teddi. Að auki vinnur Teddi úr innfluttum i timbri“ rótum og hafa nú fengið nýtt líf í vinnustofunni minni,“ segir Teddi. Teddi er að mestu sjálfmenntað- ur í list sinni en hann hefur sótt námskeið í Finnlandi og sótt sér innblástur á sýningum um víða ver- öld. Frá því Teddi hóf höggmynda- framleiðslu sína fyrir áratug hefur hann haldið tvær stórar einkasýn- ingar, í Perlunni og í Ráðhúsinu og meðal opinberra stofnana sem eiga verk eftir Tedda er Seðlabanki íslands, Reykjavíkurborg og Lands- banki Islands. Sýningunni í Perlunni lýkur þann 9. september. fjaöradýnurnar fást í mörgum gerðum og stæröum og allir geta fundiö dýnu við sitt hæfi. heitir ein af þeim Ide Box fjaðradýnum sem hafa slegið í gegn. Prima hentar flestum, er millistíf og með tvöfalda fjaðrabindingu sem eykur endingu hennar. Prima fjaðradýnunni fylgir góð yfirdýna og 15 ára ábyrgð. Komdu og prófaðu þessa þægilegu fjaðradýnu. Þú gerir góð kaup. 80x200 Kr. 19.200,- 90x200 " 19.200,- 105 x 200 " 27.180'- 120x200 " 29.960,- 140x200 " 34.880,- Mismunandi lappir eða meiðar eru til og fer verð eftir vali. Það er svo einfalt - að þegar þú vilt sofa vel skaltu koma til okkar því við erum með langmesta úrval landsins af alls konar rúmdýnum og öllu því sem þarf til að útbúa hið fullkomna svefnherbergi. Veríð velkomin Góð greiðslukjör til margra mánaða PHBflf E ) HÚSGAGNAHÖLLIN Bíldshöfði 20-112 Rvík - S:587 1199 PltirgiiíiiMiilíili - kjarni málsins! efnivið, sem hann kaupir frá Banda- ríkjunum. „Það er einkum rauðviður og annar eðalviður, sem ég þurrka og vinn síðan með á margvíslegan hátt.“ Mörg verkanna eru gríðarstór og gnæfa á þriðja metra upp í loft, en önnur láta minna fyrir sér fara í smæð sinni. „Verkin ýmist hrópa á áhorfendann eða hvísla á hann. Þetta eru tré sem eitt sinn uxu með Ertu að fara í feröalag? O G o o o o o o o o o Dráttarbeisli - fyrir aftanívagninn grill ii 11» - fyrir farangurinn © bretti URTE PENSIL Sólhattur - Propolis " Steinefnaríkar jurtir i sem auka úthald #f og vellíðan. BIO-SILICA fyrir hárið, neglurnar, liúðina, bandvefi ogbeinin. SKALLIN PLUS vinurmagans, iireinsandi og grennandi. JÁRN í mclassa og sojaolíu virkar vel. Fæst í mörgum heilsubúðum, apótekum og mörkuðum. BIO-SELEN UMB..SIMI 557 6610 O o © o Q húdd stuðarar o.fl. i ísetning á pústkerfum j meban þú bíburí Fjöðrin í fararbroddi í 40 dr - fyrir hljóðið BílovörubúSin JÖÐRIN. Skeifunni 2 sími: 588-2550

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.