Morgunblaðið - 07.08.1996, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 1996 29
PENINGAMARKAÐURINN
FRÉTTIR
ERLEND HLUTABREF
Reuter, 6. ágúst.
NEW YORK
NAFN LV LG
DowJones Ind 5658,75 (5569,6)
AlliedSignalCo 61,375 (59)
AluminCoof Amer.. 60,25 (59,125)
Amer Express Co.... 44.75 (44,25)
AmerTel&Tel 53,875 (53)
Betlehem Steel 10,75 (10,5)
Boeing Co 90 (90,625)
Caterpillar 68,375 (66,75)
Chevron Corp 59,625 (58)
Coca Cola Co 49 (47,5)
Walt Disney Co 58,625 (56,75)
Du Pont Co 82 (80,875)
Eastman Kodak 77,125 (75)
Exxon CP 83,875 (82,875)
General Electric 85,375 (83,375)
General Motors 50,375 (49,125)
GoodyearTire 45 (44,25)
Intl Bus Machine 108,875 (108)
Intl PaperCo 39,25 (38,376)
McDonalds Corp 47,125 (46,875)
Merck&Co 66,625 (65,25)
Minnesota Mining... 66,375 (65,75)
JPMorgan&Co 89,25 (86,5)
Phillip Morris 104,375 (105,375)
Procter&Gamble.... 91 (88.875)
Sears Roebuck 41 (40,5)
Texaco Inc 86,25 (85,75)
Union Carbide 41,25 (41,25)
UnitedTch 114 (112,5)
Westingouse Elec... 16,625 (16.75)
Woolworth Corp 19,875 (18,875)
S & P 500 Index 658,84 (645,77)
AppleComplnc 21.25 (21,75)
Compaq Computer. 54.25 (55)
Chase Manhattan ... 72,625 (70,625)
ChryslerCorp 29,5 (28,625)
Citicorp 86,125 (83,75)
Digital EquipCP 37 (35,125)
Ford MotorCo 33,25 ' (32,75)
Hewlett-Packard 44,125 (44,125)
LONDON
FT-SE 100 Index 3786,1 (3735,1)
Barclays PLC 866 (827)
British Airways 531 (530)
BR PetroleumCo 604,5 (587)
British Telecom 371 (367)
Glaxo Holdings 896 (895)
Granda Met PLC 445 (439)
ICI PLC 787 (753,5)
Marks & Spencer.... 487 (484,76)
Pearson PLC 647 (609)
Reuters Hlds 707 (682)
Royal Insurance - (-)
ShellTrnpt(REG) .... 927 (912)
ThornEMIPLC 1766 (1779)
Unilever 238,62 (232,87)
FRANKFURT
Commerzbk Index... 2522,47 (2494,46)
AEG AG 152 (152)
Allianz AGhldg 2735 (2753)
BASFAG 39,75 (39,83)
Bay Mot Werke 839 (826)
Commerzbank AG... 351,5 (347,3)
DaimlerBenzAG 78,55 (79,26)
Deutsche Bank AG.. 75,6 (74,73)
Dresdner Bank AG... 41 (40,18)
FeldmuehleNobel... 310 (301)
Hoechst AG 49,5 (48,83)
Karstadt 553 (533)
KloecknerHB DT 6.3 (5,6)
DT Lufthansa AG 207,3 (210,5)
ManAGSTAKT 365,5 (361,2)
Mannesmann AG... 530 (529,2)
Siemens Nixdorf 2.74 (2.64)
Preussag AG 351,7 (362,5)
Schering AG 105,7 (101,95)
Siemens 79,2 (78,6)
Thyssen AG 266,6 (265,2)
Veba AG 77,6 (75,15)
Viag 563,5 (553)
Volkswagen AG 513 (506,5)
TÓKÝÓ
Nikkei 225 Index 20744,88 (20984,83)
Asahi Glass 1210 (1240)
Tky-Mitsub. banki.... 2240 (2260)
Canon Inc 2050 (2050)
Daichi Kangyo BK.... 1820 (1840)
Hitachi 995 (983)
Jal 872 (894)
Matsushita E IND.... 1880 (1880)
Mitsubishi HVY 905 (904)
Mitsui Co LTD 959 (968)
Nec Corporation 1110 (1120)
NikonCorp 1240 (1250)
Pioneer Electron 2400 (2390)
Sanyo ElecCo 593 (587)
Sharp Corp 1760 (1740)
Sony Corp 6870 (6920)
SumitomoBank 1970 (1990)
Toyota MotorCo 2670 (2660)
KAUPMANNAHÖFN
Bourse Index 411,47 (407,1)
Novo-Nordisk AS 859 (825)
Baltica Holding 105 (104,5)
Danske Bank 396 (391)
SophusBerend B.... 744 (746,5)
ISS Int. Serv. Syst.... 134 (136)
Danisco 311 (305)
Unidanmark A 268 (266)
D/SSvenborg A 197000 (196500)
Carlsberg A 346 (350)
D/S1912B 139000 (139000)
Jyske Bank ÓSLÓ 377 (374)
OsloTotailND 820,76 (812,79)
Norsk Hydro 285 (279)
Bergesen B 134 (135,5)
Hafslund AFr 41,5 (44)
Kvaerner A 245 (247)
Saga Pet Fr 85,5 (84,5)
Orkla-Borreg. B 321 (312)
Elkem AFr 88 (85)
Den Nor. Oljes 7 (6,6)
STOKKHÓLMUR
Stockholm Fond 1916,09 (1885,88)
Astra A 278 (277,5)
Electrolux 360 (300)
Ericsson Tel 141 (137)
ASEA 696 (675)
Sandvik 143 (141)
Volvo 143,5 (145,6)
S-E Banken 56 (54)
SCA 140 (141)
Sv. Handelsb 144,5 (137,5)
Stora 84,5 (84)
Verð á hlut er í gjaldmiðli viökomandi lands.
i London er verðiö í pensum. LV: verð viö
lokun markaða. LG: lokunarverð daginn áður.
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
6. ágúst Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
ALLIR MARKAÐIR verð verð verð (kíló) verð (kr.)
Annar afli 54 30 54 1.381 74.070
Blandaður afli 35 35 35 104 3.640
Blálanga 62 60 61 925 56.453
Hlýri 60 , 60 60 1.800 108.000
Karfi 80 59 71 9.175 653.612
Keila 43 43 43 1.800 77.400
Langa 69 69 69 180 12.420
Langlúra 80 80 80 25 2.000
Lúða 415 160 275 452 124.170
Lýsa 13 13 13 233 3.029
Sandkoli 60 28 57 1.479 84.972
Skarkoli 140 100 104 2.398 250.181
Skata 95 81 86 85 7.305
Skrápflúra 30 22 22 720 16.152
Skötuselur 438 120 228 281 63.959
Steinbítur 93 50 71 2.977 209.964
Stórkjafta 50 28 40 670 26.570
Sólkoli 140 100 133 1.550 206.866
Tindaskata 12 12 12 404 4.848
Ufsi 55 20 52 25.383 1.313.975
Undirmálsfiskur 66 66 66 545 35.970
Ýsa 161 50 103 15.426 1.591.851
Þorskur 155 45 93 23.803 2.217.262
Samtals 78 91.796 7.144.668
FMS Á ÍSAFIRÐI
Þorskur 103 103 103 130 13.390
Samtals 103 130 13.390
FAXAMARKAÐURINN
Ýsa 95 95 95 177 16.815
Samtals 95 177 16.815
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Ýsa 161 161 161 1.083 174.363
Þorskur 106 85 96 2.406 231.914
Samtals 116 3.489 406.277
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Lúða 200 200 200 50 10.000
Samtals 200 50 10.000
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 54 54 54 1.360 73.440
Karfi 80 62 71 9.021 641.754
Langa 69 69 69 180 12.420
Langlúra 80 80 80 25 2.000
Lúða 415 160 267 90 24.000
Sandkoli 50 50 50 143 7.150
Skarkoli 140 100 104 2.143 223.151
Skrápflúra 30 30 30 39 1.170
Skötuselur 250 250 250 25 6.250
Steinbítur 93 83 88 497 43.512
Stórkjafta 50 50 50 355 17.750
Sólkoli 140 105 128 395 50.611
Ufsi 55 20 46 250 11.405
Undirmálsfiskur 66 66 66 545 35.970
Ýsa 127 50 106 6.345 671.174
Þorskur 124 124 124 800 99.200
Samtals 86 22.213 1.920.958
FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR
Skarkoli 106 106 106 255 27.030
Steinbítur 88 88 88 125 11.000
Ýsa 142 142 142 445 63.190
Samtals 123 825 101.220
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Blandaðurafli 35 35 35 104 3.640
Blálanga 62 60 61 925 56.453
Karfi 80 80 80 132 10.560
Lúða 361 357 360 127 45.770
Lýsa 13 13 13 233 3.029
Sandkoli 60 28 58 1.336 77.822
Skata 95 81 86 85 7.305
Skrápflúra 22 22 22 681 14.982
Skötuselur 438 171 234 236 55.309
Stórkjafta 28 28 28 315 8.820
Sólkoli 139 139 139 1.045 145.255
Tlndaskata 12 12 12 404 4.848
Ufsi 54 50 53 1.133 60.570
Ýsa 110 93 108 1.468 159.072
Þorskur 75 45 73 1.324 96.096
Samtals 79 9.548 749.531
HÖFN
Annar afli 30 30 30 21 630
Hlýri 60 60 60 1.800 108.000
Karfi 59 59 59 22 1.298
Keila 43 43 43 1.800 77.400
Lúða 240 240 240 57 13.680
Skötuselur 120 120 120 20 2.400
Steinbítur 77 64 67 2.263 150.852
Sólkoli 100 100 100 110 11.000
Ufsi 55 50 52 24.000 1.242.000
Ýsa 121 55 86 5.771 493.536
Þorskur 155 71 93 19.143 1.776.662
Samtals 70 55.007 3.877.457
TÁLKNAFJÖRÐUR
Lúða 240 240 240 128 30.720
Steinbítur 50 50 50 92 4.600
Ýsa 100 100 100 137 13.700
Samtals 137 357 49.020
Vísitölur VERÐBRÉFAÞINGS frá 1. júní 1996
ÞINGVÍSITÖL 1. jan. 1993 = 1000/100 UR 6. ágúst Breyting, % frá slðustu frá birtingu 30/12,'95
- HLUTABRÉFA - spariskírteina 1 -3 ára - spariskirteina 3-5 ára - spariskírteina 5 ára + - húsbréfa 7 ára + - peningam. 1 -3 mán. - peningam. 3-12 mán. Úrval hlutabréfa Hlutabréfasjóðir Sjávarútvegur Verslun og þjónusta Iðn. & verktakastarfs. Flutningastarfsemi Olfudreifinq 2068,53 138,34 143,02 154.28 153,81 127,91 138.29 210,88 177,14 207,49 180,54 202,97 250,06 203,77 +0,07 +49,24 +0,08 +5,58 +0,08 +6,70 +0,08 +7,48 +0,08 +7,17 +0,01 +3,97 +0,07 +5,14 +0,03 +45,94 +0,30 +22,87 +0,42 +66,54 +0,27 +33,83 0,00 +36,55 -0,57 +42,25 0,00 +51,25
Vísitölurnar eru reiknaöar út af Veröbréfaþingi íslands og birtar á ábyrgö þess.
Ur dagbók iögreglunnar
Lögregla bjargaði
„sundkonu“
2.-6. ágúst
ÞESSA verslunarmannahelgi voru
407 mál færð til bókar hjá lögregl-
unni í Reykjavík. Alls voru 36 öku-
menn kærðir fyrir að aka hraðar
en lög gera ráð fyrir. Ungur öku-
maður missti stjórn á bifreið sinni
á Bústaðavegi og endaði ökuferðin
á umferðarljósi. Bifréiðin er mikið
skemmd en ökumann sakaði ekki.
Ekki orðinn 17
Ungur maður var stöðvaður af
lögreglu vegna hraðaksturs á
Kringlumýrarbraut og kom í ljós
að hann hafði ekki ökuréttindi þar
sem hann hafði ekki náð 17 ára
aldri.
Umferðarslys varð á Bústaðabrú
á sunnudagskvöld. Þar var bifreið
ekið aftan á aðra sem beið eftir
grænu ljósi. Ökumaður bifreiðar-
innar sem slysinu olli skarst nokkuð
er hann lenti á framrúðu bifreiðar
sinnar auk þess sem hann kenndi
til í hálsi. Hann er grunaður um
ölvun við akstur.
Maður gekk berserksgang á
Laugavegi á sunnudag, sparkaði í
bíl og réðst að konu með barna-
vagn. Barnavagninn valt á hliðina
en ungbarn sem í vagninum var
slasaðist ekki. Maðurinn var hand-
tekinn og vistaður í fangageymslu.
Engin skýring er á þessu hættulega
athæfi mannsins.
Var bjargað úr höfninni
Ung kona skellti sér til sunds í
Reykjavíkurhöfn að morgni sunnu-
dags og var hún orðin mjög köld
og hrakin er lögreglan bjargaði
henni. Konan, sem var undir áhrif-
um áfengis, var flutt á slysadeild
til aðhlynningar.
Kertafleyt-
ing friðar-
hreyfinga
FRIÐARHREYFINGAR standa að
kertafleytingu á Reykjavíkurtjörn
fimmtudaginn 8. ágúst næstkom-
andi.
Athöfnin er í minningu fórnar-
lamba kjarnorkuárásanna á jap-
önsku borgirnar Hírósíma og Naga-
sakí 6. og 9. ágúst um leið og lögð
er áhersla á kröfuna um kjarnorku-
vopnalausan heim, en í ár er 51 ár
liðið síðan sprengjunum var varpað
á þessar borgir.
Safnast verður saman við suð-
vesturbakka Tjarnarinnar (við
Skothúsveg) klukkan 22.30 og
verður þar stutt dagskrá. Fundar-
stjóri verður Sigríður Kristinsdóttir,
fyrrverandi formaður SFR. Ávarp
flytur Ingibjörg Haraldsdóttir rit-
höfundur. Þetta er tólfta árið sem
kertum er fleytt á Tjörninni af þessu
tilefni. Að venju verða flotkerti seld
á staðnum.
Að samstarfshópi friðarhreyf-*’”
inga standa: Friðarömmur, Friðar-
og mennréttindahópur BSRB,
Menningar- og friðarsamtök ís-
lenskra kvenna, Samtök _ her-
stöðvarandstæðinga, SGI ísland
(Alþjóðleg mannúðar- og friðar-
samtök, byggð á búddhisma Nichir-
en Daishonin) og Umhverfis- og
friðarnefnd leikskólakennara.
■ REYKJAVÍKURDEILD RKÍ
gengst fyrir námskeiði í almennri
skyndihjálp sem hefst fimmtudag-
inn 8. ágúst kl. 20. Kennt verður
frá kl. 20 til 23 dagana 8., 12., 13.
og 15. ágúst. Námskeiðið verður
haldið í Fákafeni 11, 2. hæð. Nám-
skeiðið telst vera 16 kennslustund-
ir. Þátttaka er heimil öllum 15 ára
og eldri. Sérstaklega er vænst þátt-
töku ungmenna setn hafa lokið öku-
prófi nýlega og eru með ávísun á
námskeið í skyndihjálp gefna út af
Rauða krossi íslands, en öllum
öðrum er einnig heimil þátttaka.
Þeir sem hafa áhuga á að koma
á þetta námskeið geta skráð sig í
síma 568-8188 á skrifstofutíma frá
kl. 8-16.
Olíuverð á Rotterdam-markaði, 20. maí til 29. júlí
;10 BENSIN, dollarar/tonn
Blýiaust
160------------------
140 i -l ---!■■■ I.i- t~—1—~l----1-—n
24.M 31. 7.J 14. 21. 28. 5.J 12. 19. 26.
- kjarni máhins!