Morgunblaðið - 07.08.1996, Síða 34
34 MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 1996
MORGUNBLAÐIÐ
MINNIIMGAR
t
Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma,
HALLDÓRA Ó. ZOÉGA,
andaðist á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Seljahlíð föstudaginn
2. ágúst.
Fyj-ir hönd aðstandenda hinnar látnu,
Geir Zoega, Sigríður E. Zoéga,
Helga Zoéga, Ingimar K. Sveinbjörnsson.
t
Eiginmaður minn og faðir okkar,
GUNNARGUÐMUNDSSON
frá Hóli
á Langanesi,
Nökkvavogi 42,
lést í Landspítalanum að morgni 5. ágúst.
Sólveig Krístjánsdóttir og synir.
t
Ástkær eiginkona mín, móðir okkar,
dóttir og systir,
BÁRA BALDURSDÓTTIR,
Jörfabakka 10,
Reykjavik,
lést á heimili sínu þann 1. ágúst sl.
Jarðarförin fer fram frá Bústaðakirkju,
föstudaginn 9. ágúst kl. 13.30.
Þeim, sem vildu minnast hinnar látnu,
er bent á að láta Krabbameinsfefagið
njóta þess.
Gunnar K. Valsson,
Karl Róbert Gunnarsson,
Einar Valur Gunnarsson,
Baldur Jónas Gunnarsson,
Guðlaug Sigurðardóttir,
Baldur Ingvarsson,
Sigurður Baldursson,
Inga S. Baldursdóttir.
Móðir okkar, tengdamóðir, amma og
langamma,
MARÍA SÓLVEIG MAGNÚSDÓTTIR,
Hólmgarði 54,
er látin.
Útför hennar hefur farið fram í kyrrþey.
Þökkum auðsýnda samúð og vináttu.
Elínborg Jónsdóttir, Ólafur Björnsson,
Þorleifur Óli Jónsson, Sigrún Arsælsdóttir,
Inga Marfa og Jón Arnar Ólafsbörn,
Hákon og Arsæll Þorleifssynir
og barnabarnabörn.
r
t
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengda-
faðir og afi,
MAGNÚSHÁKONARSON
rafvirkjameistari,
Vallholti 24,
Selfossi,
andaðist föstudaginn 2. ágúst.
Jarðarförin fer fram frá Selfosskirkju
þann 17. ágúst kl. 13.30.
Tove Öder Hákonarson,
Karen Öder Magnúsdóttir, Kristinn S. Jósepsson,
Einar Öder Magnússon, Svanhvít Kristjánsdóttir,
Óli Öder Magnússon, Helga Björnsdóttir,
Magnús Árni, Dagbjört, Hildur Öder og Björn Öder.
t
ÁSTA MARSIBIL ÓLAFSDÓTTIR,
Lindargötu 42a,
áðurtil heimilis
á Njálsgötu 32b,
Reykjavík,
verður jarðsungin frá Dómkirkjunni
í Reykjavík fimmtudaginn 8. ágúst
kl. 15.00.
Ingibjörg Sigurðardóttir Kolbeins, Kristjón Kolbeins
og aðrir aðstandendur.
ARNI
GUÐMUNDSSON
+ Árni Guð-
mundsson
fæddist á Núpi und-
ir Vestur-Eyjafjöll-
um 23. september
1929. Hann lést í
Landspítalanum
fimmtudaginn 25.
júli síðastiiðinn.
Foreldrar hans
voru Guðmundur
Árnason, bóndi á
Núpi, fæddur 6.
september 1892, d.
5. desember 1957,
og kona hans Sig-
ríður Sigurðardótt-
ir húsfreyja, fædd 7. september
1898, d. 7. júlí 1981. Arni var
úr stórum systkinahópi sem ólst
upp á Núpi. Eftirlifandi systk-
ini eru Guðmundur, Kristinn,
Guðrún, Sigríður, Svanhvít og
Gísli, en fallin eru frá Sigurð-
ur, Ragnar og María. Arni fór
ungur að vinna fyrir sér eins
og tíðkaðist í þá daga.
Til Reykjavíkur flutti hann
og stofnaði heimili átján ára
gamall með unnustu sinni og
skólasystur Laufeyju Ólafsdótt-
ur frá Skálakoti, V-Eyjafjöll-
um, f. 17. mars 1927. I hjóna-
band gengu þau 5. júní árið
1954. Árni og Laufey eignuðust
fimm syni, þeir eru: 1) Ólafur
Rúnar, f. 1948, kvæntur Guð-
rúnu Ásu Ásgrímsdóttur, þau
eiga þijú börn, Þröst, sem
kvæntur er Ingu Björk Gunn-
arsdóttur og eiga þau tvær
dætur, Ólöfu Karitas og Rakel
Ósk; Kolbrúnu og
Irisi, sambýlismað-
ur hennar er Hall-
dór Gunnar Vil-
helmsson. 2) Guð-
mundur, f. 1953,
kvæntur Guðrúnu
Samúelsdóttur,
eiga þau tvo syni,
Árna og Steinarr.
3) Sigurður, f. 1956,
kvæntur Guðbjörgu
Skjaldardóttur, þau
eiga þrjú börn, Þór-
hildi Laufeyju,
Margréti og Matthí-
as Skjöld. 4) Þrá-
inn, f. 1961, sambýliskona Unn-
ur Vilhjálmsdóttir, þau eiga
tvær dætur, Guðrúnu ísabellu
og Hildi Ýr. 5) Már, f. 1965,
sambýliskona Valdís Snorra-
dóttir og ejga þau tvö börn,
Ragnar og Önnu Báru.
Fyrstu búskaparárin vann
Árni hjá Blikksmiðju J.B. Pét-
urssonar. í Áburðarverksmiðj-
unni í Gufunesi vann hann í tvö
ár en hóf þá störf hjá Steypu-
stöðinni hf. og starfaði þar
nokkur ár, en árið 1960 flutti
hann sig um set og hóf störf
hjá B.M. Vallá hf. þar sem
hann starfaði óslitið yfir tutt-
ugu ár eða þar til hann stofn-
aði fyrirtækið Dælutækni með
syni sinum Sigurði árið 1982,
en þar starfaði hann til dauða-
dags.
Utför Árna fer fram frá
Fossvogskirkju í dag og hefst
athöfnin klukkan 13.30.
Með örfáum orðum vil ég minn-
ast tengdaföður mins Árna Guð-
mundssonar sem fallinn er frá af
völdum þess illvíga vágests sem
engu eirir. Á stundum sem þessari
streyma fram minningar frá lið_num
árum, allt frá því er ég hitti Árna
fyrsta sinni er ég stóð andspænis
honum komung. Ekki var laust við
að ég hefði beyg af honum, svo
stór og sterklegur sem hann var,
en ekki þurfti löng kynni til að
komast að hvílíkur gæðamaður þar
fór. Hann var mikill dugnaðarfork-
ur og einstakur heimilisfaðir. Þó
vinnudagurinn væri alla tíð langur
átti hann alltaf stund aflögu til að
sinna heimili sínu og var þá sama
hvað þurfti að gera, Árni var jafn-
vígur á matseld og þrif og var oft
gaman að fylgjast með þessum
stóra manni skipta á og annast
ungbarn, en yngsta son sinn eign-
uðust tengdaforeldrar mínir um leið
og ég og elsti sonur hans færðum
þeim fyrsta bamabarnið. Árni var
mikill húmoristi og var alla tíð stutt
í grínið og stríðnina og sóttu barna-
börnin öll mikið til afa, sem gantað-
ist óspart við þau og lék, en kom
þó alltaf fram við þau sem jafn-
ingja og með virðingu. Ég vil þakka
Erfidrykkjur
Glæsileg káffi-
hlaðborð, fallegir
salir og mjiig
góð þjónusta
Upplýsingar
ísíma 5050 925
og 562 7575
FLUGLEfÐIR
iiÓTUi LOFTLEIIiili
forsjóninni fyrir að hafa fengið að
njóta þess að eiga_ svo yndislegan
tengdaföður sem Árni var og bið
algóðan guð að styrkja tengdamóð-
ur mína og okkur öll á þessum erf-
iðu tímum.
Margs er að minnast,
margt er hér að þakka.
Guði sé lof fyrir liðna tíð.
Margs er að minnast,
margs er að sakna.
Guð þerri tregatárin strið.
Far þú í friði,
friður Guðs þig blessi,
hafðu þökk fyrir allt og allt.
Gekkst þú með Guði,
Guð þér nú fylgi,
hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt.
(V. Briem.)
Ása Ásgrímsdóttir.
Mig langar með nokkrum orðum
að kveðja tengdaföður minn, Áma
Guðmundsson, og þakka allar góðu
stundirnar sem við áttum saman.
Það var ekki bara að hann væri
tengdafaðir minn heldur vinnufélagi
og vinur. Alltaf var hægt að leita
til hans ef maður var í vandræðum.
Ii Krossar
"" || áleiði
I viðarlit og málaSir.
Mismunandi mynsn.'r, vönduð vinna.
Simi SSS S98S og SS3 S738
Skólavörðustíg 12,
á horni Bergstaðastrætis,
sími 19090
Hann lést á Landspítalanum 25.
júlí síðastliðinn tæplega 67 ára að
aldri eftir hetjulega baráttu við ill-
kynja sjúkdóm. Mikið á ég eftir að
sakna hans. Hann var minn besti
ráðgjafi um garðrækt, enda garður-
inn hans og konu hans Laufeyjar
mesta augnayndi og með fallegustu
görðum sem ég hef komið í.
Hann og Laufey eignuðust fímm
syni. Barnabörnin orðin tólf og tvö
langafabörn. Hann var mikill
barnakarl og fylgdist vel með sínu
fólki. Glettni hans og prakkara-
skapur var með eindæmum. Ég
kveð þig með miklum söknuði og
þakka þér allar samverustundirnar.
Elsku Laufey mín, megi Guð
styrkja þig á erfiðum stundum.
Þín tengdadóttir,
Guðbjörg Skjaldardóttir.
Fái ég ekki að faðma þig
fögnuð þann ég missi
frelsarinn Jesú fyrir mig
faðmi þig og kyssi.
Er sárasta sorg okkur mætir
og söknuður huga vom grætir
þá líður sem leiftur af skýjum
ijósgeisli af minningum hlýjum.
Elsku afi.
Okkur langar að rita þér nokkur
kveðjuorð. Þótt dauðinn sé eitt það
fáa í lífinu sem við mennirnir
göngum að sem vísu er alltaf jafn
sárt að kveðja. Það eina sem getur
linað sársaukann sem söknuðurinn
vekur upp er sú vissa að við munum
hittast aftur. Þú varst stór hluti af
lífi okkar systkinanna.
Alveg frá fyrstu minningarbrot-
unum úr bernsku okkar stendur þú
stór og traustur, klettur sem alltaf
var hægt að leita til þegar eitthvað
bjátaði á og aldrei brást það að þú,
hlýr og yndislegur, gerðir allt sem
þú gast til að hjálpa okkur og studd-
ir okkur með ráðum og dáð.
Það var alltaf veisla þegar við
komum í Skriðustekkinn, tekið var
á móti okkur með kostum og kynj-
um, fram bornar kræsingar og ekk-
ert var til sparað hvorki í veitingum
né í umræðum, því oftast spunnust
heitar umræður um dægurmálin og
þótt sitt sýndist hveijum fengu all-
ir að koma sínum skoðunum að.
Þú hafðir ákveðnar skoðanir á
mörgum hlutum, okkur systkinun-
um fannst skrýtið þegar þú varst
að útskýra að ekki vildir þú ferðast
til útlanda, frekar notuðuð þið
amma sumarleyfin til þess að ferð-
ast um landið og kynnast því. Þú
varst okkar ímynd að heilbrigði og
hreysti því aldrei heyrðist þú
kveinka þér þótt þú værir veikur
eða slasaður, þú bara brostir og
harkaðir af þér.
Dugnaður var þitt aðalsmerki,
aldrei féll þér verk úr hendi, hvort
sem var í stóra og fallega garðinum
við gróðursetningu, við matseld eða
við tiltekt, það má segja að þú haf-
ir verið það sem kallast nútímakarl-
maður á undan þinni samtíð. Alltaf
var mikið tilhlökkunarefni þegar
fjölskyldan hittist við hátíðleg tæki-
færi heima hjá þér og ömmu, vel
var veitt í mat og drykk og ekki
Listrænar höggmyndir
fyrir leiði. Minnismerki
og hefðbundnir legsteinar
úr martnara, graníti og kalksteini
Við bjóðum sérstakt
tilboðsverð á öllum
granitsteinum i þessum
mánuði.
Verkin eru öll hönnuð
af myndhöggvaranum
Þóri Barðdal.
SÓLSTEINAR
Nýbýlavegi 30
(Dalbrekkumegin), 200 Kópavogi.
Sími: 564 3555. Fax: 564 3556