Morgunblaðið - 07.08.1996, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 07.08.1996, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 1996 37 ATVINNUA UGL YSINGA R Kennarar Við Grunnskóla Eskifjarðar er laus hálf staða heimilisfræðikennara. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst. Upplýsingar gefa skólastjóri í símum 476 1472 og 476 1182 og aðstoðarskólastjóri í síma 476 1250. ALÞI NGI Tölvunarfræðingur Óskað er eftir starfsmanni í fullt starf í tölvu- deild skrifstofu Alþingis. Verksvið er umsjón með tölvum og tölvu- neti: Uppsetning og rekstur vélbúnaðar og stýrikerfa, samskiptakerfa og hugbúnaðar- pakka, afritstökur o.fl. sem fylgir daglegri umsjón. Haefniskröfur eru tölvunarfræðimenntun frá TVÍ, HÍ eða sambærilegt nám og reynsla við tölvunetrekstur. Nánari upplýsingar veitir deildarstjóri tölvu- deildar í síma 563 0651. Umsóknir skulu berast skrifstofu Alþingis, Austurstræti 14, 150 Reykjavík, fyrir 17. ágúst nk. VEGAGERÐIN REKSTRARSTJðRI STRANDASÝSLA Staða rekstrarstjóra þjónustusvæðis Vegagerðarinnar í Strandasýslu með aðsetur á Hólmavík er laus til umsóknar. Starfssvið • Veitir áhaldahúsi forstöðu og rekstrarlega ábyrgð. Umsjón með starfsmönnum og verkefnum sem þar eru unnin. • Áætlanagerð og stjórnun viðhaldsverkefna, snjómoksturs o.fl. sem tilheyrir þjónustusvæðinu. • Samskipti og samningagerð við verktaka. • Upplýsingaþjónusta um færð á vegum o.fl. Menntunar- og hæfniskröfur • Iðnmenntun, stúdentspróf eða sambærileg menntun eða mikil reynsla af sambærilegum störfum. • Tölvukunnátta. • Stjórnunarreynsla og samskiptahæfni. Nánari upplýsingar veitir Jón Birgir Guðmundsson hjá Ráðgarði frá kl. 9-12. í síma 533 1800. Vinsamlegast sendið umsóknir til Ráðgarðs á eyðublöðum er þar liggja frammi merktar: “Vegagerðin - Strandasýsla”fyrir 16. ágúst nk. Ath. Hægt er að fá send umsóknareyðublöð. RÁÐGARÐURhf SIJÚKNUNAROGREKSIRARRÁEXgí^ Furugtrll S 101 Riykltvlk Slml 5331«B0 P»i 833 1808 Nitftng: rgmldlunOtraknat.U Htimulða: http://www.treknet.ls/radgnrdur Flensborgarskólinn í Haf narfirði Enskukennarar Flensborgarskólinn óskar að ráða stunda- kennara í ensku. Um er að ræða fullt starf á haustönn, en sennilega eitthvað minna eftir áramót. Umsóknarfrestur er til 14. ágúst 1996. Allar nánari upplýsingar veitir skólameistari í síma 565 0400 eða 555 0560. Skólameistari. JKIPUL A G R í K I S I N S Sérfræðingur á skipulagssviði Laust er til umsóknar tímabundið afleysinga- starf sérfræðings á skipulagssviði hjá Skipulagi ríkisins. Starfið felst m.a. í undirbúningi fyrir af- greiðslu skipulagsáætlana sveitarfélaga, sem berast embætti skipulagsstjóra eða skipu- lagsstjórn til samþykktar eða staðfestingar. Starfið er fjölbreytt og krefjandi og krefst frumkvæðis og sjálfstæðis í vinnubrögðum. Áskilin er menntun á sviði skipulagsfræði, arkitektúrs, landslagsarkitektúrs eða önnur sambærileg menntun. Umsóknum, þar sem fram koma upplýsingar um menntun og fyrri störf, þarf að skila til Skipulags ríkisins fyrir 23. ágúst nk. Nánari upplýsingar um starfið veita Guðrún Halla Gunnarsdóttir, sviðsstjóri á skipulags- sviði, og/eða Stefán Thors, skipulagsstjóri ríkisins. Skipulag ríkisins, Laugavegi 166, 150 Reykjavík, sími 562 4100, bréfasími 562 4165. Afgreiðslu- og sölustörf Bónus sf. hefur falið mér að leita að starfs- fólki til framtíðarstarfa í verslunum þess víðs- vegar á stór-Reykjavíkursvæðinu. Leitað er að kröftugum og duglegum ein- staklingum, sem hafa dug og þor til þess að starfa á vinnustað, þar sem mikið er að gera og álag mikið. Um er að ræða störf sem eru frá kl. 8.00- 19.15 frá mánudegi til fimmtudags, til kl. 20.30 á föstudögum og þrjá laugardaga í mánuði hverjum og er þá jöfnum höndum unnið við áfyllingu, sölu- og afgreiðslustörf o.sfrv. Síðan eru störf þar sem unnið er við kassastörf frá kl. 12.00-19.00 frá mánudegi til fimmtudags, á föstudögum til kl. 20.00 og þrjá laugardaga í mánuði hverjum. í boði eru störf hjá fyrirtæki, sem er leiðandi á sínu sviði og ágætir tekjumöguleikar vegna langs vinnutíma. Allar nánari upplýsingar, ásamt umsóknar- eyðublöðum, fást á skrifstofu minni á venju- legum skrifstofutíma. Teitur Lárusson, atvinnuráðgjöf - atvinnumiðlun - starfsmannastjórnun, Austurstræti 12-14(4. hæð), sími 562 4550, 101 Reykjavík. Kennarar Kennarastaða við Varmahlíðarskóla í Skaga- firði, fyrir skólaárið 1996-’97, er laus til um- sóknar. Æskilegt er að umsækjendur hafi þekkingu og reynslu á sviði stuðnings- og sérkennslu. Umsóknarfrestur er til 17. ágúst. Umsóknir skal senda til Páls Dagbjartsson- ar, skólastjóra, og veitir hann allar nánari upplýsingar í síma 453 8115 eða 453 8225, bréfsími 453 8863. Skólastjóri Varmahlíðarskóla. Staða löglærðs fulltrúa Laus er til umsóknar staða löglærðs fulltrúa við embætti sýslumannsins á Eskifirði. Ráðið verður í stöðuna frá og með 1. október 1996. Laun eru samkvæmt kjarasamningi opin- berra starfsmanna. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist sýslumanninum á Eski- firði, Strandgötu 52, Eskifirði, fyrir 10. september 1996. Eskifirði, 2. ágúst 1996. Sýslumaðurinn á Eskifirði, Inger L. Jónsdóttir. Kvikmyndahátíð í Reykjavík Stjórn kvikmyndahátíðar í Reykjavík óskar eftir að ráða starfsmann hátíðarinnar, sem haldin verður í haust. Starfið felst í daglegum rekstri, umsjón með gerð kynningarefnis og samskiptum við erlenda og innlenda samstarfsaðila. Við leitum að starfsmanni með góða, al- menna menntun, þekkingu og áhuga á kvik- myndum og hæfni til að starfa sjálfsætt að krefjandi og spennandi verkefni. Ráðningartími er tveir til þrír mánuðir. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 12. ágúst nk. Umsóknum skal skilað til afgreiðslu Mbl., merktum: „KVIK ’96 - 1064.“ Stjórn Kvikmyndahátíðar í Reykjavík. Verkfræðingar Tæknifræðingar Vegna aukinna umsvifa óskar Marel hf. eftir að róða verkfræðinga og/eða tæknifræðinga í eftirfarandi störf: Vélahönnun Hönnun ó nýjum tækjum og endurhönnun ó eldri framleiðsluvörum fró Marel hf. Reynsla af Auto-Cad hönnun æskileg. Framleiðsluskipulagning Starf þetta felst í framleiðsluskipulagningu (layout) fyrir viðskiptavini. Reynsla í Auto-Cad og þekking á fiskvinnslu æskileg. Verkefnastjórnun Stjórnun sölu, framleiðslu og afhendingar á stærri kerfum frá Marel hf. Reynsla af verkefnisjórnun æskileg. Óskað er eftir því að eldri umsóknir verði endurnýjaðar. Umsóknarfrestur er framlengdur til 14. ágúst. Höfðabakka 9, 112 Reykjavík sími: 563 8000 fax: 563 8001

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.