Morgunblaðið - 07.08.1996, Síða 48

Morgunblaðið - 07.08.1996, Síða 48
48 MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ IThe Craft" er blanda af ^arrie" og L Beverly Hills, 90210." h Sttarv Thompson/PHIlAOEtPHiA RUIVI Simi 551 6500 FRUMSYNING: NORNAKLIKAN Þær eru ungar, sexí og kyngimagnaðar Þær eru vægast sagt göldróttar Það borgar sig ekki að fikta við ókunn öfll Yfirnáttúrleg, ögrandi og tryilingsleg spennumynd eftir leikstjóra Threesome" The Craft'* var allra fyrsti sumarsmellurinn í Bandaríkjunum í ár /DD/1 ÞÚ HEYRIR MUNINN Þú verður heillaður af The Craft“. Leikkonurnar eru töff f hinu sólrfka Kaliforniuumhverfi. Tæknibrellurnar eru aaði og kvikmyndatakan svipar til MTV músikmyndbanda. Tónlistin i myndinnl er rífandi góð. Myndin býður uppá kvikindislega góða skemmtun." -Chris Kridler/THE BALTIMORE SUN Ykt góð, töff, meiri háttar ; rokkuð og tryllingslegur hrollur. Ekki missa af þesári." « -Bruce Kirkland/THE TORONTO SUN/THE OTTAWA SUN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Verð kr. 550 Sýnd kl. 7 og 9. ‘ív/nri kl. 5 oa 11. Morgunblaðið/Sigurður Sigmundsson Furðubátar á Flúðum ALLMARGT fólk sótti skipulagða dagskrá á Flúðum um verslunar- mannahelgina og á meðal atriða var furðubátakeppni sem fram fór á Litlu-Laxá á sunnudeginum. Þar var margt furðulegt fleyið samankomið. Veitt voru verðlaun fyrir frumlegasta bátinn og þann hraðskreiðasta. Höfðu börnin sem þátt tóku gaman af svo og fjöldi fólks sem fylgdist með keppninni. 't’fwwáMÍ. jj jj jj j J U iJJ Jj Ji ■ DIGITAL JJJlJjIJjJAJj . UJJlIlIJLÍíJj. SERSVEITIN Ekkert er ómögulegt þegar Sérsveitin er annars vegar! ★★★ A.l. MBL Hér eru skilaboð sem eyðast ekki af sjálfu sér: Sjáðu Sérsveitina. Innnninir irUððlDLE Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. b.í. 12. THX DIGITAL AÐSOKIUARMESTA MYIUD SUMARSIWS! scaiu tvicouks eo CASE HAftRFS . KLETTURINN ★★★ A.l. Mbl. "Svo hér er á ferðinni sumarafþreying eins og hún gerist best. Kletturinn erafbragðs skemmtiefni. Það ætti engum að leiðast frekar en venjulega i Afcatraz.„ Ein stærsta kvikmynd sumarsins er komin til íslands. Óskarsverðlaunahafarnir Scan Connery og Nicholas Cage fara á kostum í magnaöri spennumynd ásamt fjölda annara heimsþekktra leikara. Alcatrazkletturinn hefur verið hertekinn og hótað er sprengjuárás á San Fransisco. Á meðan klukkan tifar er árás á Klettinn skipulögð og til aðstoðar er fenginn eini maðurinn sem nokkru sinni hefur flúið Klettinn... lifandi. Sýnd kl. 5, 9 og 11.20. bji6 FORSYNING I KVOLD FRA AULUNUM SEM GERÐU „DUMB & DUMBER“ „TVEIR SKRÝTNIR OC, EINN VERR1“ NÝJASTA KVIKMYNDI-AREIIJ BRÆÐRA wootMmmmssmmumásáiM^lagás^GíL Þeir eru einhverjir rosalegustu „karakterar" sem um getur FORSÝNINGAR í KVÖLD KL. 9 í THX

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.